Tíminn - 14.12.1976, Blaðsíða 9

Tíminn - 14.12.1976, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 14. desember 1976 9 Loðnan reyndist Vestfirð- ingum • •• m|og góð beita Tlmanum hefur borizt yfirlit Fiskifélagsskrifstofunnar á Isa firði um sjósókn og aflabrögö I Vestfirðingafjóröungi I nóvember sl. Yfirlitið fer hér á eftir: Gæftir I nóvember voru fremur góðar og dágóður afli, bæði á lfnu og i botnvörpu. Barst meiri afli á land I öllum verstöðvunum en á sama tíma I fyrra. Heildaraflinn i mánuðinum var 5.477 lestir, en var 4.090 lestir I fyrra. Afli linubáta var 2.149 lest- ir I 414 róðrum eða 5,2 lestir að meðaltali I róðri. 1 fyrra var lfnu- aflinn aftur á móti 1.334lestirf 338 róðrum eða 4,0 lestir að meðaltali i róðri. Það telst til tiðinda, aö nú var nær eingöngu beitt loðnu, sem veidd var út af Vestfjörðum, og fékkst vænni fiskur á ioðnuna, en þegar beitt var smokkfiski. i nóvember stunduðu 32 bátar (31) bolfiskveiöar frá Vestfjörð- um, réru 23 (22) meö línu, en 9 (9) stunduðu togveiöar. Aflahæsti iinubáturinn I mán- uöinum var Orri frá isafirði með 142.9 lestir i 24 róörum, en f fyrra var Vestri frá Patreksfirði afia- hæstur með 93,6 lestir I 18 róðr- um. Af togbátunum var Bessi frá Súðavik aflahæstur með 429,8 lestir, en I fyrra var Guðbjörg frá isafiröi aflahæst I nóvember meö 446.9 lestir. Aflinn I einstökum verstöövum: PATREKSFJORÐUR: Þrymur Birgir Gylfitv/1 Maria Júlia Vestri * Garöar Jón Þóröarson TALKNAFJORÐUR: Tungufell Tálknfiröingur ÞINGEYRI: Framnes FLATEYRI: Gyllir tv. Visir Asgeir Torfason SUÐUREYRI: Trausti tv. Kristján Guömundsson Sigurvon Olafur Friöbertsson BOLUNGAVIK: Dagrún tv. Guömundur Péturs Hugrún Kristján Sævar Ingi ÍSAFJÖRÐUR: Guöbjartur tv. PállPálsson tv. Guðbjörg tv. Július Geirmundsson tv Orri VlkingurlII Guöný SOÐAVIK: Bessi tv. Framanritaöar aflatölur eru miðaðar 113,9 lestir I 108,llestiri 93,5lestiri 93,31estirí 84,0lestiri 80,4lestirl 37,0lestir i 20 róörum 19 róörum 11 róörum 19róörum 15róðrum 14 róörum 8róörum Heildaraflinn í hverri verstöö I nóvember: 1976: 1975: Patreksfjöröur 616 lestir ( 393lestir) Tálknafjöröur 194 lestir ( 174lestir) Þingeyri 448 lestir ( 61iestir) Flateyri 555 lestir ( 207lestir) Suöureyri 501 lestir ( 376lestir) Bolungavik 806 lestir ( 585 lestir) Isafjörður 1.927 lestir (1.888 lestir) Súöavik 430 lestir ( 406lestir) 5.477 lestir (4.090 lestir) Október 3.236 lestir (3.165 lestir) 8.713 lestir (7.255 lestir) 105.6 lestir i 17 róörum 88,21estiri 19róörum 78,9 lestir i 17 róörum 368.8 lestir i 4 róðrum 354.6 lestiri 4róöruin 113.3 lestir i 21 róörum 87.5 lestir 118 róörum 187.2 lestirl 3róörum 129,0 lestir i 22 róörum 108.6 lestirí 21róðrum 77,2 lestir 116 róörum 378.9 lestirí 3róörum 138,1 lestiri 23 róörum 121.8 lestir i 20 róðri 62.6 lestir 118 róörum 53,5 lestir 116 róörum 44.7 lestir i 16 róörum 423.4 lestirí 3róörum 407,0 lestirí 4róörum 374.3 lestiri 3róörum 344.7 lestiri 3róörum 142.9 lestir i 24 róörum 130.7 lestir 122 róörum 104.5 lestir 120 róörum 429.8 lestirí 3róörum viö óslægöan fisk. meXÍéKALKSTEINN Ýmsar þykktir ES, t Margir litir Fúgufyilir úr sama efni J gl ■ @ BYGGIR H* Grensásvegi 12 — Sími 1-72-20 m v»/ ví/ M/ v»/ vt/ vt/ I Vt/ vt/ vt/ vt/ V/ V/ vt/ w vl/ vt/ V/ w vt/ Mánaðar og Veggplattar Skreyttir af MAGNÚS E. BALDViNSSON l)RA- OG SKARTGRIPAVERZLUN laugavegS 4V /V /*\ /IV /ð /Jv /IV /IV /IV /IV /IV /IV /IV t /IV /IV /IV /IV /IV /IV /IV /IV Yfirlit um rækjuveiðarnar á Vestfjörðum í nóvember- mdnuði 1976 Rækjuafli hefir verið nokkuö góöur siöan veiöar hófust I haust, heldur hýrari heldur en á siöasta hausti. 65 bátar frá Vestfjöröum stunduöu rækjuveiöar i nóvem- ber, og varö heildaraflinn i mán- uðinum 750 1estir, en I fyrra var afli 58 báta I nóvember 593 lestir. Frá Bildudal hafa róið 10 bátar, og var afli þeirra I nóvember 64 lestir, en I fyrra var afli 7 Bildu- dalsbáta 45lestir. Aflahæstir voru Visir með 10,6 lestir, Pilot 10,3 lestir og Dröfn 8,3 lestir. Frá verstöövunum við tsa- fjaröardjúp réru nú 42 bátar og öfluðu 528 lestir, en I fyrra var afli 37 bátar 435 lestir I nóvember. Aflahæstir voru Gullfaxi meö 21,5 lestir, Engilráö 20,1 les, Sigurður Þorkelsson 19,7 lestir, Tjaldur 17,8 lestir og Bryndis 16,8 lestir. Frá Hólmavik réru nú 13 bátar og öfluöu 158lestir i nóvember, en i fyrra var afli 14 báta 113 lestir á sama tima. Flestir bátarnir voru nú með 12,4 lestir i mánuðinum. Takið eftir Rýmingarsala hjá Hofi vegna flutninga. Stór afsláttur af öllum vörum. HOF Þingholtsstræti 1. SÖGUSAFN HEIMILANNA í bókaflokknum SIGILDAR SKEMMTISOGUR eru komnar þessar skáldsögur: Ættareinkennið eftir Grant Allen. Sérkennileg og spennandi saga, sem oft hefur verið spurt um og óskað eftir að yrði gefin út aftur. Á vængjum morgunroðans eftir Louis Tracy, viðburðarík og spennandi saga, sem notið hefur mikilla vinsælda. Rödd hjartans eftir Charles Garvice, einafþessum gömlu vinsælu ástarsögum. ÆTTflREINKENNID SÖOUSAFN HCIMILANNA ■t'TTf'NiPtfiÞTrPR niu LOUIS inunnuunnu TRACY ' M í f ú mk CXAftUS GABVCe RÖDD H3ARTANS SÖGUSAFN HEiMILANNA Þá hefur SÖGUSAFNIÐ gefíð út tvær skáldsögur í bókaflokknum GRÆNU SKÁLDSÖGURNAR, en sá flokkur hófst með hinum frægu skáldsögum Á hverfanda hveli eftir Margaret Mitchell og Jane Eyre eftir Charlotte Bronte. í ár koma út: Þetta allt og himinninn líka eftir Rachel Field. Óviðjafnanleg saga byggð á sannsögulegu efni. Heitar ástir eftir Joy Packer. Þessi saga hefur orðið geysivinsæl erlendis og er ósvikin ástarsaga eins og nafnið bendir til. Heitcir IAUNDOIIIRIN ó/tir Fáir rithöfundar hafa orðið vinsælli í heimalandi sínu en danski rithöfundurinn Morten Korch. Fyrir jólin í fyrra gaf Sögusafnið út fyrstu skáldsöguna eftir hann á íslensku og heitir hún Tvíburabræðurnir. Henni var mjög vel tekið og er upplag hennar á þrotum. Nú er komin út ný skáldsaga eftir sama höfund, Laundóttirin, en það er bæði hugþekk og spennandi saga, auk þess sem hún er saga mikilla átaka og rómantískrar ástar. ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ BÓKFRÁ SÖGUSAFNIHEIMILANNA ER VINSÆL OG GÓÐ JÓLAGJÖF. SÖGUSAFN HEIMILANNA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.