Tíminn - 14.12.1976, Blaðsíða 22

Tíminn - 14.12.1976, Blaðsíða 22
22 Þriöjudagur 14. desember 1976 *&ÞJÓÐLEIKHÚSIf) 3* n-200 SÓLARFERÐ i kvöld kl. 20. Síðasta sýning fyrir jól. Miöasala 13,15-20 i dag en lokuð mánudag og þriðju- dag, opnuð aftur á sama tima miðvikudag. ' LEIKFRLAG REYKlAVtKUR.“ SAUMASTOFAN i kvöld kl. 20.30. Síöasta sýning fyrir jól. Miðasalan i Iðnó kl. 14-20,30.. Simi 1-66-20. GAMLA Simi 11475 Rally-keppnin Diamonds on Wheels Spennandi og skemmtileg, ný Walt Disney-mynd. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Timlnner • penlngar | | AugJýsid í | iTimanum: ••••••••••••——•••••••••—•• Fjölbreyttur Opið til kl. 11,30 MATSEÐILL r X.~ _ Borðapantanir j " . hjá yfirþjóni fr< nýju dansarnir ki . 16 i símum Spariklæðnaður 2-33-33 & 2-33-35 Spönsku iistamennirnir Yolanda og Manuel frá Torremolinos, sem eru Islendingum að góöu kunn, skemmta í kvöld. mm Sveitarstjóri ölfushreppur óskar að ráða sveitarstjóra frá 1. mai n.k. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf og menntun, berist til oddvita eða sveitarstjóra á skrifstofu ölfushrepps i Þorlákshöfn, simi 99-3726. Umsóknarfrestur er til og með 5. janúar n.k. Hreppsnefnd ölfushrepps. | Félagsráðgjafar | i;í Stööur félagsráögjafa viö Borgarspftalann eru lausar til vií umsóknar. ;tó !.L- Frekari upplýsingar um stöður þessar veitir fram- kvæmdastjóri. Umsóknarfrestur til 8. janiíar 1977. ,0 Reykjavik, 10. desember 1976 *!;.v Stjórn sjúkrastofnana Reykjavikurborgar. ^ Lögtaksúrskurður Skútustaðahreppur Samkvæmt beiðni oddvita Skútustaða- hrepps úrskurðast hér með, að lögtök geta farið fram vegna gjaldfallinna en ó- greiddra fasteignagjalda, útsvara og að- stöðugjalda árið 1976 i Skútustaðahreppi, allt ásamt dráttarvöxtum og kostnaði. Lögtök geta farið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Húsavik, 30. nóvember 1976, Sýslumaður Þingeyjarsýslu. % Syndin er lævís og... Peccato Veniale Bráðskemmtileg og djörf ný itölsk kvikmynd i litum. Framhald af myndinni vin- sælu Allir elska Angelu, sem sýnd var við mikla aðsókn s.l. vetur. Aðalhlutverk: Laura Anton- elli, Alessandro Momo. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. lonabíó *& 3-11-82 Útsendari Mafíunnar Mjög spennandi ný frönsk- amerisk mynd, sem gerist i Los Angeles. Aðalhlutverk: Jean Louis Trintignant, Ann Margret, Angie Dickinson. Leikstjóri: Jacques Deray. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*1-15-44 KWiCMuTfnpniM GEORGE EASTMAN DON BACKY, Slagsmál í istanbul Hressileg og fjörug itölsk slagsmálamynd meö ensku tali og ÍSLENZKUM TEXTA. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*2-21-40 Frumsýning á aðventumyndinni Ein frumlegasta og skemmtilegasta mynd, sem gerð hefur verið. Gagnrýn- endur eiga varla nógu sterk orö til þess að hæla henni. Myndin var frumsýnd i sum- ar i Bretlandi og hefur farið sigurför um allan heim sið- an. Myndin er i litum gerð af Rank. Leikstjóri: Allen Parker. Myndin er eingöngu leikinaf börnum. Meðalaldur um 12 ár. Blaðaummæli eru á einn veg: Skemmtilegasta mynd, sem gerð hefur verið. Myndfyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Góöa skemmtun. Kynlífskönnuðurinn Skemmtileg og nokkuð djörf ný ensk litmynd um nokkuð óvenjulega könnun, gerða af mjög óvenjulegri kvenveru. Monika Ringwald, Andrew Grant. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. nafnarDio 3*16-444 3*3-20-75 Vertu sæl Norma Jean Ný bandarisk kvikmynd sem segir frá yngri árum Marilyn Monroe á opinskáan hátt. Aðalhlutverk: Misty Rowe, Terrence Locke o.fl. Framleiðandi og leikstjóri: Larry Buchanan. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 3*1-89-36 Maðurinn frá Hong Kong ISLENZKUR TEXTI Æsispennandi og viðburöar- rik ný ensk-amerisk saka- málamynd i litum og cinema scope með hinum frábæra Jimmy Wang Yui hlutverki Fang Sing-Leng lögreglu- stjóra. Leikstjóri: Brian Trechard Smith. Aðalhlutverk: Jimmy Wang Yu, George Lazenby. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Tapast hefur hestur 7 vetra, bleikálóttur, frá Þverárkoti i Kjalarneshreppi. Hesturinn er sokkóttur með litinn blett á herðakambi. Þeir, sem gætu gefið upplýsingar um hann hringi i sima 26540 i vinnutima og 41649 um kvöld og helgar. Staða leikhússtjóra hjá Leikfélagi Akureyrar er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 1977. Nánari upplýsingar veitir formaður fé- lagsins, Jón Kristinsson, simi 96-23639. Starfið veitist frá 1. september 1977. Leikfélag Akureyrar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.