Tíminn - 14.12.1976, Blaðsíða 23

Tíminn - 14.12.1976, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 14. desember 1976 23 flokksstarfið Hörpukonur, Hafnarfirði, Garðabæ og Bessastaðahreppi Jólafagnaöur Hörpu verður haldinn I Iðnaöarhúsinu I Hafnar- firði þriöjudaginn 14. desember kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá. Freyjukonur I Kópavogi mæta á fundinum. Happdrætti Framsóknarflokksins Vinningar i happdrættinu eru 15 að þessu sinni, kr. 1.500.000,- aö verðmæti. Dregið 23. des. Drætti ekki frestað. Skrifstofan að Rauðarárstig 18 er opin næstu kvöld til kl. 6. Einnig er tekið á móti uppgjöri á afgreiðslu Tlmans, Aðalstræti 7. og þar eru einnig miöar til sölu. Framsóknarfélag Ölfushrepps Aðalfundur Framsóknarfélags Olfushrepps veröur haldinn miðvikudaginn 15. desember kl. 21.00 I barnaskóla Þorláks- hafnar. Dagskrá samkvæmt fundarboði. Stjórnin. Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Jólafundurinn verður þann 15. des. n.k. I Atthagasal Hótel Sögu, og hefst kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá. Hafiö meðferöis 1 jólapakka. Fjölmenniö. Stjórnin. Jólatrésskemmtu Jólatrésskemmtun Fram- sóknarfélaganna I Reykjavik verður haldin að Hótel Sögu fimmtudaginn 30. desember og hefst kl. 13.00. Nánari upplýs- ingar á skrifstofunni Rauðarár- stig 18. Simi 24480. Kanaríeyjar Munum geta boðið upp á Kanarieyjaferðir i vetur. Hafið samband við skrifstofuna Rauðar- árstig 18. Reykjavik simi 24480. Umboðsmenn Tímans! Vinsamlega sendið uppgjör til nóvemberloka sem allra fyrst, og helzt fyrir 20. desember — Jæja, þá eru nú jólin loksins komin sagði strákur einn á Austurvelli, er þar var kveikt á Oslóartrénu á sunnudaginn. Eins og sjá má á mynd Róberts var mikill mannfjöldi þarna saman kominn og þegar kveikt haföi veriðá trénu komu jólasveinar og skemmtu mannskapnum. En það er lika annað jólatré, sem boðar Keykvikingum þátta- skil jólakomunnar og það er Hamborgar-tréð við höfnina. A þvi var kveikt á laugardaginn. Þar var Róbert Hka viðstaddur og tók þá myndina hér fyrir neð- an. Sígilt og vandað silfurplett Magnús E. Baldvinsson Laugaveg 8 — simi 22804. Póstsendum rOKUMl ■ EKKI ■ TJTANVEGAj LANDVERND Jólagjöfín sem allir reikna með er vasatalva frá Texas Instruments með Minni/ Konstant og Prósentu og árs ábyrgö TI-1250 Texas Instruments Uf vasatölvur ÞÚR^ SlMI SIBDO'AnMljLAn © íþróttir spyrnunni. Wallace kom Coventry svo sjálfur i 3:1, er hann skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið i deildakeppninni. Er um 10 minútur voru til leiks- loka, minnkaöi Roger Kenyon muninn I 2:3 með góöu skalla- marki, en Coventry átti loka- orðið I leiknum, er varamaður- inn Donald Murphy skoraði mark rétt áöur en dómarinn blés til leiksloka. Þaö var greinilegt á leik Everton liðsins, að með tið og tima falla þeir McKenzie og Rioch inn i liðið, en þeir voru bara svo óheppnir aö mæta liöi Coventry i ham, og þegar Coventry dettur niður á góöan leik á Highfield Road, er fátt sem getur stöðvað þá. Ó.O. ð Aðalskipulag verndun. Þvi er gert aö tillögu, að i komið verði upp einu bifreiða- stæöi fyrir hverja ibúð á svæöinu, en aðeins einu stæöi á hverja 150 i fermetra i atvinnuhúsnæði. Þannig er bifreiðastæðum fækkað um tvö á hverja 150 fer- metra atvinnuhúsnæðis, en byggjendum þess þó gert skylt að 1 greiða fyrir þau tvö stæði, og borgin sjái siöan um aö koma þeim upp með öðru móti, til dæm- is með byggingu bifreiðastæða- húsa. Þá er gert að tillögu, aö á skipu- lagstimabilinu verði gert veru- legt átak til að bæta umhverfi gangandi fólks á athugunarsvæð- inu, svo og að umhverfi Tjarnar- innar, við Vonarstræti og Fri- kirkjuveg, verði bætt til muna. Að lokum má geta þess, aö I til- lögum sinum leggur skipulags- nefnd sérstaka áherzlu á mikil- vægi trjágróðurs i umhverfi borg- arinnar, og leggur til að hafnar verði ákveðnar aðgerðir til að tryggja verndum hans og áfram- haldandi uppbyggingu. A athug- unarsvæði þvi sem hér um ræöir munu vera um 1.600 tré nú. Hreintl| tí^lond I fagurt I lund I LANDVERND

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.