Tíminn - 14.12.1976, Blaðsíða 20
20
Þriðjudagur 14. desember 1976
Peter Taylor ó skot
skónum
— skoraði tvö
stórglæsileg mörk
fyrir Tottenham, en
Þar kom loksins að þvl, að Peter Taylor átti góðan leik fyrir Totten-
ham. Frá þvl hann var keyptur frá Crystal Palace fyrr í haust, hefur
litiö heyrzt um hann, og munaði jafnvel litlu, aö hann yröi settur út úr
Tottenham liðinu, vegna þess, að hann uppfyllti ekki þær vonir, sem
voru bundnar vð hann. En I leiknum viö Manchester City hristi hann
loksins af sér sienið, og með tveimur stórgiæsilegum mörkum i fyrri
hálfieik kom hann Tottenham I 2-0 forystu I hálfleik. En Manchester
City sýndi það enn einu sinni í þessum ieik, að þeir eru ekki jafn auö-
veld bráð á útivölium þetta keppnistfmabil og raunin hefur veriö
undanfarin ár. Þaö var ekki búið aö leika nema korter af seinni hálf-
leik, er þeim haföi tekizt að jafna Ieikinn með mörkum frá Brian Kidd
og Paul Power, og urðu lokatölur ieiksins 2-2 stig, sem kemur Totten-
ham vel i fallbaráttunni og Manchester City vel f baráttunni um efstu
sætin.
Undir veniulegum kringum-
stæðum hefði Birmingham rot-
burstað Sunderland með þeim
leik, sem Birmingham sýndi að
þessu sinni. En það voru bara
ekki venjulegar kringumstæður,
þar sem leikvangurinn var grjót-
harður og háll, og æ ofan i æ kom
þaö fyrir, að leikmenn Birming-
ham misstu knöttinn of langt frá
sér, þegar þeir voru komnir einir
inn fyrir varnarmenn Sunder-
land. Sérstaklega var Trevor
Francis I essinu sinu i þessum
leik,en óheppnin elti hann eins og
fleiri af leikmönnum Birming-
ham. Þeim tókst þó aö skora sitt
markið i hvorum hálfleik, Garry
Jones í þeim fyrri og Trevor
Francisí seinni, þannig aö loka-
staðan varð 2-0 Birmingham I
hag.
A The Hawthorns i West Brom-
wich lék heimaliðið við Leicester,
og lyktaði þeim leik með 2-2 jafn-
tefli. Keith Weller skoraöi fyrsta
mark leiksins fyrir Leicester, en
David Cross jafnaði fyrir WBA.
Steve Earlenáöi siðan forystunni
afturfyrirLeicester, en A. Brown
jafnaði aftur fyrir WBA, og uröu
lokatölur i þessum leik Miölanda-
liðanna 2-2.
I Newcastle var leikinn fyrri
hálfleikur i leik Newcastle við
Ipswich, á grjóthörðum og hættu-
legum velli. Stewart Barrow-
clough skoraði mark fyrir New-
castle, þegar varnarmenn Ips-
DEREK HALES
Hales
Derby
Derby County hefur nú þeg-
ar eytt þeim peningum, sem
liðiöfékk fyrir söiuna á Bruce
Rioch til Everton. A sunnu-
dagskvöldiö tókust samningar
á miili Derby og Charlton um
það að Charlton seldi á 280.000
pund, sem er hæsta upphæð
sem gefin hefur verið fyrir
leikmann á keppnistimabil-
inu, Derek Haies til Derby.
Hales hefur um langt skeið
verið markheppnasti leikmað-
ur annarrar deildar, skoraöi
alls 28 mörk i deildakeppninni
si. keppnistimabil og er þegar
hálfnaður I þá töiu á þessu
keppnistimabili. Framlina
Derby hefur veriö mjög bit-
laus að undanförnu en með
kaupunum á Hales vonast for-
ráöamenn Derby til aðbæta úr
þeim ágalla.
Ó.O.
wich runnu tvist og bast, þegar
þeir ætluðu að hreinsa frá marki,
og Barrowclough komst i boltann
og átti auðvelt með að skora.
Ólafur
Orrason
ENSKA KNATT- ,
SPYRNAN
þau dugðu ekki til
sigurs gegn
AAanchester City,
sem nóði að jafna
— 2:2
Þegar svo Paul Ma-'iner meiddist
það illa, að það varð að bera hann
af velli, en hann fékk slæma byltu
á freðnum vellinum, ákvað
dómarinn, að nú væri nóg komið.
Hann flautaöi þvi leikinn af og
fékk fyrir mikið pú frá áhangend-
um Newcastle, en eftirá sagði
hann, að hann hefði ekki viljað
stofna lifi og iimum leikmanna i
hættu með þvi að láta þá leika á
vellinum.
Ó.O.
PETER TAYLOR... átti sinn
bezta leik með Tottenham —
liðinu, siðan hann var keypt-
ur frá Crystal Palace.
„Rauði herinn" nóði
góðum lokaspretti
— og tryggði sér sigur (3:1) yfir Q.P.R. d Anfield Road
d síðustu stundu, með því að skora 2 mörk d 90 sekúndum
ÞEGAR sex minútur voru til
leiksloka I leik Liverpool við QPR
á Anfield, var staðan ennþá 1:1.
Peter Eástoe haföi fært QPR for-
ystuna um miðbik fyrri hálfleiks,
en þegar skammt var til hálf-
STADAN
i. DEILD
Staðan er nú þessi I 1. deildar-
keppninni i Englandi:
leiks, jafnaði John Toshack fyrir
Liverpooi. Leikurinn mótaðist
mikið af aðstæöunum, völlurinn
var beinfrosinn og áttu leikrnenn
oft erfitt með að fóta sig á honum.
Það var reyndar ekki ákveðið
fyrr en fimm minútum áður en
leikurinn átti að hefjast, að hann
skyldifara fram.Mikil þoka hafði
grúft sig yfir Liverpool, eins og
mest allt nágrennið, m.a. var leik
Manchester United og Bristol
City frestað af vöidum þokunnar.
En snúum okkur aftur að leik
Liverpool og QPR. Allt virtist
stefna i jafnteflið, seinni hálfleik-
urinn bauð ekki upp á mörg tæki-
færi, og þau sem buðust, sáu
markmenn beggja liða örugg-
lega um, aö ekki yrðu að mörk-
Liverpool ... 18
Ipswich.....17
Man.City ... 18
Newcastle ..17
Aston Villa .. 17
Arsenai.....16
Birmingh
Leicester
Middlesb
Coventry
WBA ....
Leeds ...
Everton.
Stoke ...
Man. Utd
QPR ....
Norwich
Derby. ..
Brist. C..
Tottenh.
Sunderi.
VV. H a m .
um. En það má aldrei slaka á á
móti Liverpool! Mörg lið hafa
fengiðað kenna á þvi, að þau hafa
verið með sigur eða jafntefli ör-
uggt i höfn, að þvi er virtist, en á
siðustu minútunum hefur Liver-
pool getað breytt þvi. Svo var
einnig núna. A 84. minútu skorar
Kevin Keegan eftir skemmtilega
uppbyggða sókn, og aðeins 90 sek-
úndum sfðar innsiglaði Ray
Kennedy sigur Liverpool, er hann
skoraði mark eftir hornspyrnu.
Liverpool er þannig komið aft-
ur á topp 1. deildar, meö stigi
meira en Ipswich, en hefur
reyndar keppt einum leik meira.
Sem fyrr var það Keegan, sem
var maðurinn á bak við sigurinn
hjá Liverpool, en hjá QPR bar
mikið á David Webb, en þeir
Dave Thomas og Frank McLin-
tock léku ekki með vegna
meiðsla.
ö.O.
Coventry
í ham
— og skellti
(4:2) Everton
t BYRJUN fyrri hálfleiks i leik
Coventry og Everton á High-
field Road i Coventry virtist
sem Everton hefði gert mjög
góð kaup i þeim Bruce Rioch og
Duncan McKenzie, og þeir væru
þegar farnir að greiða til baka
eitthvað af þeim 380.000 pund-
um, sem þeir kostuðu. Það var
nefnilega góð samvinna þeirra,
sem leiddi til fyrsta marks
leiksins. Tvær góðar sendingar
frá þeim spiluðu Andy Kind al-
veg frian, og átti hann auðvelt
með að skora. Everton virtist
svo vera sterkari aðilinn i fyrri
hálfleik, en þegar aðeins þrjár
mínútur voru til hálfleiks, skor-
aði John Beck með þrumuskoti
af 25 metra færi, og jafnaði
þannig metin fyrir Coventry.
Staðan I hálfieik var þannig 1:1.
I seinni hálfleik mættu leik-
menn Coventry ákveðnir til
leiks, og fyrr en varði var stað-
an orðin 2:1 fyrir þá. Þá var hin-
um 19 ára Wallace.sem nýlega
var keyptur frá Dumbarton,
brugðið innan vitateigs og Mick
Coopskoraöi örugglega úr vita-
Framhald á bls. 23
Fátt getur
stöðvað
Andy Gray
2. DEILD
Staða efstu liðana i 2. deildar-
kcppninni er nú þessi:
Chelsea..... 19 11 5 3 33:25 27
Nott.For. ... 18 9 5 4 40:21 23
Blackpool ... 18 9 5 4 29:20 23
Wolves...... 18 8 6 4 44:25 22
Bolton ..... 16 10 2 4 28:19 22
Sheff. Utd. .. 18 6 8 4 20:20 20
Oldham...... 17 7 5 5 23:25 19
RAY KENNEDY... var mjög góð-
ur á Anfield Road.
Þegar Andy Gray hjá Aston
Viila er I ham, er fátt sem getur
stöðvað hann. A þvi fékk Leeds að
kenna s.l. laugardag. Leikið var á
Elland Road f Leeds, sem löngum
hefur þótt aökomuliöum erfiður I
skauti. En leikmenn Aston Villa
komust I gegn um leikinn eins og
það væri ekkert auðveldara en að
vinna Leeds á Eliand Road. Viiia
var áberandi betra liöið I fyrri
hálfleik, en höfðu iháifleik aðeins
eitt mark til að sýna yfirburði
sina, Andy Gray var með höfuðið
á réttum stað eftir sendingu frá
Cropley, og Harvey I marki Leeds
átti ekkert svar við þrumuskaiia
hans.
En i upphafi seinni hálfleiks
virtist sem leikmenn Leeds
myndu taka leikinn I sinar hend-
ur. Það voru ekki liönar margar
mlnútur.er David McNivenhafði
jafnað fyrir þá. En I staðinn fyrir
að reyna að halda a.m.k. jafntefl-