Tíminn - 19.12.1976, Page 16
16
Sunnudagur 19. desember 1976
Nýkomnir varahlutir í:
Ford Falcon 1965
Land/Rover 1968
Ford Fairlane 1965
Austin Gipsy 1964
Plymouth Valiant 1967
Daf 44 1967
BÍLAPARTASALAN
Höfðotúni 10 — Sími 1-13-97
Sendum um allt land
BÍLA-
PARTA-
SALAN
auglýsir
Nýtt frá Álafoss
Væröarvoð veiöimannsins
MIKIÐ ÚRVAL Q
VÆRÐARVOÐA, ^
M.A. VÆRÐARVOÐ il|afoSS hf
ESTAMANNSINS vesturgötu 2
Auglýsið í Tímanum
Jónas Jónsson
Jónas Jónsson:
SKYRSL/
UM ÞRO
LANDBU
1 skýrslu um þróun land-
búnaöar, sem nýlega kom Ut á
vegum Rannsóknaráös rikisins,
er aö finna margháttaöan fróö-
leik um islenzkan landbúnað.
Þar má meðal annars finna
mörg rök, er hnekkja þeim
skefjalausa rógi og rangfærsl-
um um landbúnaðinn, sem róg-
púkar vissra fjölmiöla hafa fit-
aö sig á undanfarandi misseri.
Hafa ber i huga, aö þessi
skýrsla, eins og hinar þrjár,
sem gerðar hafa veriö um hina
höfuðatvinnuvegi þjóöarinnar,
er unnin til aö lýsa atvinnu-
veginum, stööu hans og fram-
tiöarmöguleikum. Hlutverk
þeirra er ekki að marka stefnu i
málum atvinnuveganna.
1 inngangi aö skýrslunni, sem
samin er af Rannsóknarráði er
tilgangi þessa starfa lýst. Þar
kemur fram, aö þetta er fyrsta
stigið af fimm i gerö framtiöar-
áætlunar um rannsóknir i þágu
atvinnuvegarins. Skýrsluna ber
þvi að skoöa sem yfirlit um
stöðuna nú og ábendingar um
möguleika i tiltölulega náinni
framtið. (Aö mestu til 1985).
HUn á þvi aö veröa hvort
tveggja grundvöllur að umræö-
um um hlutverk og möguleika
atvinnuvegarins — og aö frek-
ara starfi, sem beinist að þvi aö
kanna hvert eigi að beina fjár-
munum og starfskröftum, sem
verða til ráöa við rannsóknir i
þágu atvinnuvegarins.
Ekkert er viö þvi aö segja, þó
aö i umræöunum komi fram
gagnrýni á landbúnaðinn og
höfundar skýrslunnar biöjast
siöur en svo undan gagnrýni á
hana. En gagnrýnin veröur aö
vera rökstudd, og þess veröur
aö krefjast af þeim, sem fjalla
um skýrsluna eöa einstaka þætti
hennar I f jölmiðlum, aö þeir sliti
ekki samhengi efnisins og rang-
færi á þann hátt.
A þessu hefur þó vissulega
borið, og munu sumir hælbitar
landbúnaöarins þótzt hafa kom-
izt þar í feitt, einkum þó
kannski i s.n. sauöfjárskýrslu,
sem er fylgirit aðalskýrslunnar.
Hópurinn, sem aö skýrslunni
vann, gerði efninu skil eftir/
beztu samvizku og kappkostaöi
að setja þaö fram á híutlægan''>
hátt. Ætlunin er aö rekja hdr i
blaöinu i nokkrum greinum
helztu þætti úr efni skýrslunnar
— ýmist með beinum tilvitnun-
um eða styttri frásögn. Aö sjálf-
sögðu veröur sú framsetning á
ábyrgö greinarhöfundar. Bein-
ar tilvitnanir verða auökenndar
með gæsalöppum.
Efni skýrslunnar
1 ágripi er efni skýrslunnar
lýst þannig:
,,1 skýrslu þessari er:
Yfirlit yfir náttúruleg skilyröi
til landbúnaöar á íslandi og al-
menn lýsing á islenzkum land-
búnaöi, einkum höfuöfram-
leiðslugreinum hans, naut-
griparækt og sauðf járrækt, allt
frá ræktun og fóðurframleiöslu
til vinnslu og sölu afuröanna, en
einnig öörum búgreinum svo og
nýtingu á hlunnindum landsins.
Þróunarmöguleikum land-
búnaöarins er lýst bæöi meö til-
liti til framleiöslumöguleika
landsins og markaösmöguleika
fyrir framleiösluna innanlands
og utan.
Að lokum er rætt um hver
þróunin hugsanlega geti orðið
fram til 1985.
Mannfjöldi við land-
búnað — og afköst
bænda
í þessari grein veröur ekki
rætt um náttúruleg skilyrði
til landbúnaðar — þó að full á-
stæöa væri til að kynna
þátt þar sem það er meðal
margra, furðu rótgróin van-
trú á búskaparmöguleik-
um landsins. 1 þess stað skal aö-
eins vikið að þvi, hve ört þeim
hefur fækkaö, sem vinna aö
frumframleiöslunni og afköst
þeirra jafnt og þétt aukizt. Þeir,
sem deilt hafa á landbúnaðinn,
hafa oft haldið þvi fram, aö hér
væri óeðlilega hár hundraös-
hluti af mannafla þjóöarinnar
bundinn við landbúnaöarstörf —
og jafnframt aö framlag þeirra
til heildartekna þjóöarinnar
væri litiö. 1 þeim málflutningi
hefur þó litið veriö hirt um þaö,
að tölur væru sambærilegar,
eöa sýndu sanna mynd af
hlutunum.
Tölur um þetta hafa ýmist
verið settar fram sem fjöldi
mannára unnin viö land-
búnaðarstörf, eöa talinn er sá
fjöldi eða það hlutfall þjóðar-
innar, sem er framfært beint af
landbúnaöarstörfunum. Tölur
yfir mannárin eru venjulega
byggðar á fjölda slysatryggðra
vinnuvika, en þá er hversá, sem
einhvern búskap hefur, hve
smár sem hann er i sniöum,
hvort sem hann er tómstunda-
bóndi, embættismaöur meö
smá-búskap eöa lifeyrisþegi,
sem einhvern bústofn á, talinn
skila fullu starfsári I land-
búnaði.
A þessum vafasömu forsend-
um eru opinberar tölur um at-
vinnuskiptingu þjóðarinnar
byggðar og mun Hagstofa ís-
lands borin fyrir.
Um mannfjölda við landbUn-
aö segir:
„Mannfjöldi i landbúnaöi. Á
undanförnum áratugum hefur
fólki, sem hefur framfæri af
landbúnaði fækkaö verulega,
ekki aöeins i hlutfalli viö fólks-
fjölda I landinu, heldur tölulega,
eins og sést af mynd 2.
Arið 1940 er taliö, aö rúmlega
37 þúsund manns hafi haft
framfæri af landbúnaði hér á
landi. Þaö voru 30,5% af fólks-
fjöldanum, sem var þá rUmlega
121 þúsund. A fimmta tug aldar-
innarfækkaði fólki viö landbUn-
að verulega, einkum vegna
samkeppni um vinnuafl og siöar
vegna þeirrar tæknivæöingar,
sem þá hélt innreiö sina. Árleg
fækkun nam um 2,5% frá 1940-
1950, um 1,8% frá 1950-1960, en
siðan hefur fækkunin numiö um
2,3% á ári.
Þessar tölur eru fundnar Ut
frá breytingum á mannfjölda
framfærðum af landbúnaöi skv.
aðalmanntali timabiliö 1940-
1960, en frá árinu 1960 eru