Tíminn - 19.12.1976, Qupperneq 27

Tíminn - 19.12.1976, Qupperneq 27
Sunnudagur 19. desember 1976 27 Ungadauðinn er mikill hjá uglunni, f flestum tiifellum kemst að- eins eitt af tveim til fjórum systkinum á legg. Margir ungarnir deyja á götunniaf þviaðéta rottur.sem hafa étið eitur, eða sjiík- ar diifur, en þó flestir af vitlaust byggðum. rafmagnsmöstrum. kvæmlega staðinn, sem hljóðið kom frá. Þetta staðsetning- arkérfier svo fullkomið, að ugl- an getur slégið bráð sína með vængjunum án þess að sjá hana. Þrátt fyrir að uglan sé mjög gagnleg isambandi við aðhalda músa- og rottustofnunum i skefjum, var henni nær iltrýmt i Þýzkalandi. Hún gerir óvinum sinum auðvelt fyrir. Hún verpir ekki i trjám og gerir ekki einu sinni hreiður, heldur verpir hún eggjum sinum i holur, eða bara á bera jörðina. Ekki er hún heldur mannfælin. Ugluhjón eru stundum samanalla ævi, eða oft yfir fimmtiu ár. Þegar kven- fuglinn liggur á eggjum, dregur karlinn björg I bú. Vitað var um ugluhjón, sem verptu eggjum sínum á svæði þar sem mikið var um framkvæmdir og þurfti oft að sprengja. í hvert skipti, sem merki var gefið um að sprengja, stakk öll fjölskyldan höfðinu undir væng og sat sem fastast, þó að sprengjubrotun- um rigndi yfir þau. Hins vegar ef kvenfugl, sem liggur á eggj- um, finnst hann verða fyrir yfir- gangi af til dæmis áhugaljós- myndara, yfirgefur hann hreiðrið og kemur i mörgum til- fellum ekki aftur. Ungadauðinn er mikill og talið, að aðeins um fjörutiu prósent af ungunum komist á legg, hin sextiu prósentin deyja. Mest er það af völdum raflosts, og svo að þeir eru ófærir um að afla sér fæðu. Félög hafa verið stofnuð með það markmið að vernda ugluna og ýmsar áætlanir geröar um hvernig þaö megi gera. Til að mynda hefur verið stungið upp á þvi að sleppa uglum á ákveðn- um svæðum. En það verður þeim ekki til bjargar, ef svæðið samsvarar ekki þörfum þeirra. Sums staðar er ekki nóg æti. Það þýðir, að uglurnar verða að færa sig um set og finna stað, sem hefur boðlega fæðu. Þá er sú hætta fyrir hendi, að það verði fasanar eða hérar sem þær finna, og þá er þess ekki langt að biða, að veiðimennirnir taki til sinna ráða. (Þýtt JB) Alltaf byrjar uglan á höfðinu á bráðinni og étur hana með húð og hári (fyrir utan broddgöltinn). Þvi sem ómeltanlegt er, veltir hún saman I maganum og ælir þvisvo út úr sér. HÓTEL LOFTLEIÐIR T'T l.l BLÓMASALUR, SUNDLAUG OG VEITINGABÚÐIR HÓTELANNA VERÐA OPIN, SEM HÉR SEGIR UM HÁTÍÐIRNAR: VEITINGABÚÐ BLÓMASALUR HÓTEL LOFTLEIÐA SUNDLAUG ESJUBERG Þorláksmessa 12:00—14:30 05:00—20:00 08:00—1 1:00 08:00—22:00 19:00—22:30 16:00—19:30 Aðfangadagur 1 2:00—14:30 05:00—14:00 08:00—1 1:00 08:00—14:00 18:00—20:00 Jóladagur 12:00—14.30 • 19:00—21:00 09:00—16:00 15:00—17:00 LOKAÐ 2. Jóladagur 12:00—14:30 19:00—22:30 05:00—20:00 08:00—1 1:00 16:00—19:30 LOKAÐ Gamlársdagur 1 2:00—1 4:30 05:00—16:00 08:00—14:00 08:00—14:00 19:00—22:00 Nýársdagur 12:00—14:30 09:00—16:00 10:00—14:00 LOKAÐ 19:00—22:00 GISTIDEILD HÓTEL ESJU VERÐUR LOKUÐ FRÁ HÁDEGI 24. DESEMBER TIL 08:00 27. DESEMBER, OG FRÁ HÁDEGI 31. DESEMBER TIL 08:00 2. janúar. Gistideild Hótel Loftleiða opin alla daga. Hótel Loftleiðir og Hótel Esja óska öllum viðskiptavinum sínum gleðilegra jóla og farsæls nýárs og þakka ánægjuleg viðskipti. Vinsamlegast geymið auglýsinguna. Skeifan kynnir Onasse sófasettið. Onasse, sófasettió sem fariö hefur sicjurför um Evrópu. Frábœr hönnun °9 fagvinna býöur þá hvíld sem sóst er eftir.Selt gegn póstkröfu. Onasse sófasettió fœst hjá okkur. Opið tii kl. 7 föstudaga og kl. 9-12 laugardaga SMIIVVWGI6 SÍMIW44 SIMI /<W75 Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.