Tíminn - 19.12.1976, Blaðsíða 30

Tíminn - 19.12.1976, Blaðsíða 30
30 Sunnudagur 19. desember 1976 „Einu sinni var? selst langbezt Nú-timinn kannaði nú fyrir heigina hvaða plötur seldust bezt núna fyrir jólin. Kom i ljós, að ein is- lenzk plata hefur al- gjöra yfirburði i þessu sambandi — það er platan Einu sinni var— visur úr Visnabókinni. Ann- ars litur listi verzl- ananna svona út, is- lenzkar og erlendar plötur: NYJAR PLÖTUR • GRÁSLEPPU GVENDUR — ný plata meö hljómsveitl Þorsteins Guömundssonar frá Selfossi og jafnframt fyrsta LP-platan sem hljóm- sveitin sendir á markað. Þaö | er Amundi sem gefur plöt- una út, og er þetta hans eina I plata nú á jólavertiöinni. Lög á plötunni, svo og textar eru úr ýmsum áttum, en platan | er tekin upp i Hljóörita. • FYRST Á RÖNG-I UNNI — plata frá Haukum i útgáfu GB-útgáfunnar, en stafimir ku tákna Gunnlaug Melsted, | Haukamann og Birgir V. Halldórsson formann Sund-1 sambandsins. Lögin eru úr ýmsum áttum, svo og text-1 amir — en um hljóðfæraleik sjá Haukameðlimir bæði nú- j verandi og fyrrverandi. Platan mun vera fjörug aö sögn kunnugra. / FACO 1. Einu sinni var...................Ýmsir 2. Jólastjörnur.....................Ýmsir 3. Algjörsveppur...............GisliRúnar 4. Lúdó og Stefán...........Lúdó og Stefán 1. California Hotel................Eagles 2. A Day At The Race................Queen 3. Third Step......................Sailor 4. Songs To The Key Of Life.Stevie Wonder 5. 331/3..................GeorgeHarrison 6. Four Seasons Of Love....Donna Summer 7. Children Of The World.........Bee Gees KARNABÆR 1. Einu sinni var...................Ýmsir 2. Tivoli........................Stuömenn 3. Götuskór..............Spilverk þjóöanna 4. Jólastjörnur.....................Ýmsir 1. Arrival........................ Abba 2. Chieago X.................. .Chicago 3. Söngs To The Key Of Life.. Stevie Wonder 4. NewWorld Record...................ELO 5. ADay AtTheRace..................Queen FÁLKINN 1. Einu sinni var..................Ýmsir 2. Jólastjörnur....................Ýmsir 3. Lúdó og Stefán..........Lúdó og Stefán 4. Algjör Sveppur ............GIsliRúnar 1. Songs To The Key Of Life..Stevie Wonder 2. Third Step......................Sailor 3. Arrival ..........................Abba 4. A Day At The Race................Queen SKÍFAN 1. Einusinnivar.....................Ýmsir 2. Mannlif.......................JóhannG. 3. Jólastjörnur.....................Ýmsir 4. Algjörsveppur................GIsliRúnar 1. Children Of The World.......Bee Gees 2. ATimefor Peace........Roger Whittaker 3. Four Seasons Of Love...Donna Summer 4. Songs To The Key Of Life.Stevie Wonder 5. The Songs Remain The Same.... Led Zeppelin 6. A Day At The Race..............Queen HLJÓÐFÆRAHUSIÐ 1. Einu sinni var.................Ýmsir 2. Jólastjörnur...................Ýmsir 3. Lúdó og Stefán..........Lúdó og Stefán 4. Götuskór.............Spilverk þjóöanna 1. Children Of The World............Bee Gees 2. Third Step.........................\ Sailor 3. A Day At The Race...................Queen 4. Arrival.............................Abba 5. Songs To The Key Of Lifé....Stevie Wonder 6. Blue Moves.....................Elton John Seals And Crofts — Sudan Vili- age Warner Bros. BS 2976/FACO ★ ★ ★ ★ Þaö er greinilegt á nýjustu plötu þeirra Seais og Crofts Sudan Viliage, aö mikil tón- iistarleg breyting er I uppsigl- ingu hjá þeim félögum. Fyrstu merkin um þessa breytingu koma fram i laginu Get Closer af samnefndri plötu sem kom út I fyrra. 1 þvi lagi blönduðu þeir saman hinni heföbundnu Seals og Ciofts tónlist og soul með þeim árangri að lagið Get Closer er eitt mesta ,,hit” lag þeirra. Þessi góöi árangur hefur oröiö þeim hvatning til aö halda áfram aö þróa sig á þessari braut og lit ég svo á, að Sudan Village sé undirbún- ingurinn að mikilli breytingu. Sudan Village er tekin upp á hljómleikum aö undanskildu einu lagi „Baby I’ll Give It To You.” önnur lög eru bæöi ný og gömul og má I nokkrum þeirra merkja breytinguna. Meö þeim á plötunni spilar fimm manna hljómsveit ásamt söngkonu og er allur hljóöfæraleikur bæöi vandað- ur og kröftugur. Söngur þeirra félaga, svo og röddun, er sem áöur frábær og ekki spillir söngkonan Carolyn Willis fyr- ir i þeim þrem lögum sem hún syngur með i. Sudan Village er góö og vel gerö hljómleikaplata meö góðri stemmningu, plata sem án efa á eftir aö marka tima- mót hvaö varöar breytingar I tónlistarsköpun Seals og Corfts. Beztu lög: Sudan Village, Baby I’ll Give It To You Thunderfoot. G.G. Phoebe Snow — It Looks Like Snow Columbia PC 34387/FACO ★ ★ ★ ★ BANDARISKA söngkonan Phoebe Snow er svo til óþekkt hér á landi, en hún skauzt upp á stjörnuhimininn fyrr á þessu ári meö sóióplötu sinni Second Childhood, sem getiö var um hér I Nút-timanum. Phoebe Snow er mjög sér á parti sé miðaö við aðrar söng- konur. 1 fyrsta lagi hefur hún mjög sérstæða rödd, sem hún hefur geysilegt vald á og beitir hún henni einkar skemmti- lega. 1 öðru lagi er lagaval hennar, svo og hennar eigin tónsmiöar, nokkuö frábrugön- ar öörum. t umsögn um fyrri plötu Phoebe Snow sagöi und- irritaöur, aö hún væri eflaust hvaö mesta söngkonuefni, sem fram heföi komiö varö- andi jasssöng.ená þeirri plötu voru tvö þekkt jasslög, sem hún söng af einstakri leikni. Taldi ég vist, aö hún myndi halda áfram á jassbrautinni á næstu plötu sinni — en svo varð þó ekki. Aö visu eru lög á þessari plötu hennar, sem eru undir mjög sterkum jassáhrifum, en engin hrein jasslög eins og tvö hin fyrri. Þrátt fyrir þetta er platan mjög góð, lögin eru fjölbreytt — mun fjölbreyttari en á fyrri plötunni, og hennar eigin lög eru nú i allt öðrum gæöaflokki en áöur. Þaö er skemmtilegt aö heyra Phoebe Snow syngja blueslög, þvi hún virðist hafa svo mikla tilfinn- ingu fyrir blues — og þaö er lika gaman aö heyra hana syngja lag John Lennons „Don’t Let Me Down” — þetta frábæra lag i eigin útsetningu. Ég er illa svikinn ef fólki finnst Phoebe Snow leiðinleg. G.S. “í Donna Suminer Seasons of Love GTO-Records 018/FACO — Four G TLP Giorgio — Knights In White Satin GTO-Records G TLP 017/FACO ★ ★ ★ ★ ★ ★ DISKÓ-tónlistin viröist enn vera afla sér aukinna vin- sælda. Nú-timanum barst nýveriö tvær plötur, sem flokkast undir diskó-tónlist — nýju plötuna meö söng- konunni Sonnu Summer og þýzkri hljómsveit aö nafni Giorgio. Þýzkaland er önnur aðal- miðstöö diskótónlistarinnar og þaö sem kannski vekur mesta athygli okkar Is- lendinga varðandi þessar tvær plötur er það, að Þórir Baldursson kemur mjög viö sögu þeirra beggja, en hann er búsettur i Þýzkaladi og starfar mikiö að útsetning- um fyrir diskó-tónlistarfólk. Plata Donnu Summer er útsett af Þóri, en hann hefur einnig aöstoðað þessa söng- konu við fyrri plötur hennar. Þórir útsetur einnig strengi fyrir Giorgio i þremur lögum af fimm. Diskótek og diskó-tónlist hafa úti i heimi (og hér einnig að nokkru leyti) tekið við af skemmtistööum, sem hafa haft hljómsveitir til að leika danstónlist. Diskó- tónlistin er byggð upp á danstakti og hefur breiözt eins og eldur um sinu hvar- vetna um heim. Tónlistin sjálf er i mörgum tilvikum litt áhugavekjandi og á henni virðist vera nokkuð mikill fjöldaframleiöslubragur i mörgum tilvikum. Donna Summer er ein vinsælasta diskó-söngkonan en hún er ekki aö sama skapi frumleg. Þessi plata hennar er þó eflaust hennar bezta til þessa, tónlistarlega sép. Giorgio (hljómsveit skýrö eftir aöalmanninum i hljóm- sveitinni) er mun frumlegri, og lag Procul Harum „Nights In White Satin” sem Giorgio nefnir „Knights In White Satin” er nokkuð skemmtilega útfærö og platan i heild meö talsvert öörum brag en aðrar diskóplötur. Báöar þessar plötur eru vinsælar i diskótekum um þessar mundir og fyrir þá, sem vilja flytja diskó-tónlist- ina heim i stofu til sin — þá er hægt aö mæla meö þess- um plötum báöum. —GS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.