Tíminn - 19.12.1976, Page 36

Tíminn - 19.12.1976, Page 36
36 Sunnudagur 19. desember 1976 Bankamannaskólinn kemur ó starfsþjólfunarkerfi Bankamannaskólanum var slitið i samkomusal Landsbanka íslands, Laugaveg 77, miðviku- daginn 15. des. að viðstöddum kennurum, nemendum og nokkr- um gestum. Skölastjórinn, Gunnar H. Blön- dal, flutti sýrslu um starfsemi skólans á liðnu skólaári, greindi frá Urslitum prófa, afhenti siðan prófskirteini og nokkrum nem- endum verðlaun fyrir ágætan námsárangur við skólann. Skráð- ir nemendur voru 80, en 77 luku prófi. Stúlkur voru 65, en 15 piltar. Þessir hlutu viðurkenningu: Þorsteinn G. Einarsson, Búnaöarbanka. ólafur D. Jakobsson, Útvegsbanka i Kópa- vogi. Sigriður Siguröardóttir, Landsbanka, en hún hlaut einnig sérstök verðlaun fyrir ágætan árangur á reiknivélaprófi. Magni Sigurhansson, Útvegsbanka i Keflavik. Þórunn Valdimarsdótt- ir, útvegsbanka, Torfi Magnús- son, Landsbanka og Aldis Eð- ARISTO LCD QUARTZ Svissnesk gæði og ná- kvæmni Klst. og mín. Dag. og mán. Min og sek. Fnanch Michelsen úrsmíðameistari Laugavegi 39 — Simi 1-34-62 Reykjavik 4833 valdsdóttir, Landsbanka. Skólaárið hófst með námskeiði fyrir gjaldkera, siðan var nám- skeið um þjóðarbúskapinn og svo námskeiö fyrir útibússtjóra og embættismenn banka og spari- sjóða haldið á Akureyri og loks var námskeið um meðferð og bókun innistæðulausra tékka. A næsta ári er ráðgert að koma á starfsþjálfunarkerfi innan bank anna og ákveðin eru tvö nám- skeið, i janúar um nýjar reglur um tékkaviðskipti, sem taka gildi 15. janúar og á vornámskeiði verður fjallað um rekstrarlán iðnaðarins, bankaábyrgðir og stjórnun. KKISTINV K. AN I) K f.SSII N Uni íslenzkar bóknienntir Ritgrrðir I BÓKMENNTIR Kristinn E. Andrésson merkasti bókmennta- frömuður siðari tima á íslandi. Hann var frumkvöðull þeirrar bókmennta- hreyfingar sem fól i sér skáld á borð við Þór- berg Þórðarson, Halldór Laxness, Jóhannes úr Kötlum, Ólaf Jóhann Sigurðsson, Guðmund Böðvarsson og Snorra Hjartar- son. t þessari bók er ab finna margar af þekktustu ritgeröum hans og jafnframt ýmislegt sem ekki hefur komiö fyrir almennings sjónir áöur. Ómissandi bók öllum áhugamönnum um is- lenskar bókmenntir. Mál og menning. Útboð Sjómannadagsráð i Reykjavik og Hafnar- firði Tilboð óskast i að smiða og setja upp skápa, eldhús, innihurðir, handrið o.fl. úr harðviði i hús dvalarheimilis aldraðra sjó- manna Hafnarfirði. Teikninga og lýsinga má vitja á Teikni- stofuna s.f. Ármúla 6, þriðjudaginn 21. desember gegn kr. 10.000 skilatryggingu. i Blómavali NÚ ERU JOLATREN KOMIN Hjá okkur veljið þið jólatrén inni Lágt hitastig í sýningarsal tryggir barrheldni trjánna Öllum trjánum er pakkað í nælonnet í Blómavali fæst allt mögulegt til jólanna Komið í heimsókn og skoðið úrvalið

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.