Tíminn - 19.12.1976, Side 37
Sunnudagur 19. desember 1976
37
Kveikt
ö jólatré í
Hafnarfirði
A sunnudaginn veröur kveikt á
jólatré þvi sem Fredriksberg i
Danmörk- hefur gefiö Hafnar-
fjarðarbæ.
Jólatréð er staðsett á Thors-
plani v/Strandgötu og athöfnin
hefst með leik Lúðrasveitar
Hafnarfjarðar. Aðalrseðismaöur
Dana Ludvig Storr afhendir tréð,
og frú Svava Storr tendrar ljósin.
Bæjarstjóri Kristinn Ö.
Guðmundsson veitir trénu
viðtöku.
Að lokum syngur Karlakórinn
Þrestir.
Æviminningar
T ryggva
Emilssonar
Tryggvi Emilsson.
Mál og menning hefur gefið út
fyrsta bindi æviminninga
Tryggva Emilssonar, og nefnist
bókin Fátækt fólk, nær tuttugu
arka bók, prentuð smáu letri.
Tryggvi Emilsson er Eyfirðing-
ur, fæddur 1902, og missti móöur
sina sex ára, er hún ól niunda
barn sitt. Þá tvistraðist fjölskyld-
an með beiskum afleiðingum.
1 þessu bindi æviminninga
Tryggva segir frá foreldrum hans
ættmennum og lifi hans sjálfs
fram til ársins 1920.
Þetta er saga um mikla fátækt
ogumkomuleysi og lýsing á tiðar-
andanum i efnalitlum sveitarfé-
lögum þess tima, sem og
vitundarlifi drengs, sem býr við
harðan kost i skauti fagurrar og
sibreytilegrar náttúru.
Tryggvi gerðist siðar mikill
baráttumaður i verkalýðshreyf-
ingunni, og má fara nærri um,
hvernig bernska hans og æska
hefur þar orðið driffjöður.
Kjarvalsstaðir:
Síðasta bók-
menntakynningin
A sunnudaginn verður sjötta og
siöasta bókmenntakynning Kjar-
valsstaöa og Rithöfundasam-
bands Islands fyrir jól. Þar lesa
úr nýútkomnum verkum sinum
Gestur Guðfinnsson, Guðmundur
Gislason Hagalin, Gunnar M.
Magnúss og Ragnar Þorsteinsson
Land/Rover
diesel
Til sölu Land/Rover
árg. 1977, ekinn 5 þús.
km og Land/Rover
árg. 1975, ekinn 36 þús.
km.
Upplýsingar í síma 92-
1950 eða 92-1746.
Þjónustustjóri
Stórt bifreiðaumboð óskar eftir að ráða þjón-
ustustjóra.
Starfssvið hans er að hafa yfirstjórn á kaup-
um og sölu varahluta og einnig að hafa eftirlit
með rekstri á stóru bifreiðaverkstæði.
Þá þarf hann að vera tengiliður við framleið-
anda bæði á viðskipta- og þjónustusviði er
varðar varahluti og viðgerðir.
Góð enskukunnátta nauðsynleg og reynsla á
þessu starfssviði æskileg.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og
fyrri störf sendist blaðinu fyrir 30. þ.mán.
merkt: Þjónustustjóri 1950
Skipulagssýnlng
að Kjarvalsstöðum
Á sýningunni i dag sunnudaginn 19. des.
munuarkitektarnir Geirharður Þorsteins-
son, Guðrún Jónsdóttir, Hróbjartur Hró-
bjartsson og Stefán Jónsson halda sér-
staka kynningu á deiiiskipulagi
Breiðh oltsby ggðar.
Kynningin hefst með móttöku að Kjar-
valsstöðum kl. 13.30. Farið verður i
strætisvagnaferð frá Kjarvalsstöðum um
Breiðholtsbyggð kl. 14.00 stundvislega.
Sýning skuggamynda — almennt skipulag
nýrra hverfa kl. 15.30.
Kynning verkefna og almennar umræður
kl. 16.30.
Auglýsið í Tímanum
---------------------N
BARNASAGA
Vitið þið hvers vegna
tunglið er svona stórt
og kringlótt?
Svarið er að finna bókinni
Alli Nalli og tunglið
eftir Vilborgu Dagbjartsdóttur
með gullfallegum myndum
Gylfa Gfslasonar.
Eftirlætisbók yngstu
barnanna.
Mál og menning.
________.____________.
Úí/h£>
Innanhúsfrógangur
Til boðóskast iinnanhússfrágang á 2.og 3. hæð ISIðumúla
13 I Reykjavík fyrir 3 eftirlitsstofnanir rikisins.
Hérerum aöræða smiði og uppsetninguá timburveggjum
með hurðum, málningu, teppa- og dúkalögn o.fl. Verkinu
skal að fullu lokið 1. april 1977.
Citboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 5.000,- kr.
skiiatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama staö þriöjudaginn 28. des
1976, kl. 11.30.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844
w
> RB
ji jj«jÉ|||
I J * '
Gerið verð- og gæðasamanburð. Eigum eldhús-
innréttingar fyrirliggjandi á lager. Einnig úrval
af baðsettum og klæðaskápum. Við mælum,
skipuleggjum og teiknum ykkur að kostnaðar-
lausu og gerum tilboð án skuldbindinga af ykkar
hálfu.
Leitið upplýsinga.
Kalmai-innréttingar hf.
Grensásvegi 22 — Sími 8-26-45 — Reykjavík