Tíminn - 19.12.1976, Side 38
38
Sunnudagur 19. desember 1976
SlÍÍMMI
Takið eftir
Rýmingarsala hjá Hofi
vegna flutninga.
Stór afsláttur af öllum
vörum.
HOF
Þingholtsstræti 1.
l&ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
3*11-200
GULLNA HLIÐIÐ
Frumsýning annan i jólum kl.
20. Uppselt
2. sýning 28. des. kl. 20. Upp-
selt
3. sýning 30. des. kl. 20
SÓLARFERÐ
Miðvikudag 29. des. kl. 20
Miðasala 13.15 — 20. Simi 1-
1200.
er við allra hæfi
Opið til kl. 2.
Asar 02 nilómsveit Fjölbreyttur
ASdl ug mjumBvc AAATSEÐILL
hussins
r* XI.. Boróapantani
GÖmlU- 09 # hjá yfirþjóni
nýju dansarnir kl. 16 í símur
Spariklæönaður 2-33-33 & 2-33
Spönsku listamennirnir Yolanda og Manuel frá
Torremolinos, sem eru Islendingum að góðu kunn,
skemmta i kvöld.
Sveitarstjóri
Ölfushreppur óskar að ráða sveitarstjóra
frá 1. mai n.k.
Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri
störf og menntun, berist til oddvita eða
sveitarstjóra á skrifstofu ölfushrepps i
Þorlákshöfn, simi 99-3726.
Umsóknarfrestur er til og með 5. janúar
n.k.
Hreppsnefnd Ölfushrepps.
Höfum fengið
nýjar gerðiraf
Kodak Instamatíc
Tele-lnstamatic sem hefir 2 linsur,
normal og aðdráttarlinsu og er samt mjög ódýr.
Lítið inn og skoðið þessar skemmtilegu
og ódýru myndavélar
JARBil
3*1-13-84
Syndin er lævís og...
Peccato Veniale
Bráðskemmtileg og djörf ný
itölsk kvikmynd i litum.
Framhald af myndinni vin-
sælu Allir elska Angelu, sem
sýnd var við mikla aðsókn
s.l. vetur.
Aðalhlutverk: Laura Anton-
elli, Alessandro Momo.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
lonabö
3*3-11-82
Útsendari AAafiunnar
Mjög spennandi ný frönsk-
amerisk mynd, sem gerist i
Los Angeles.
Aðalhlutverk: Jean Louis
Trintignant, Ann Margret,
Angie Dickinson.
Leikstjóri: Jacques Deray.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hrói höttur og
bogaskytturnar
Sýnd kl. 3.
3* 3-20-75
Waldo Pepper
Viðburðarik og mjög vel gerð
mynd.
Aðalhlutverk Robert Redford
Endursýnd kl. 5 og 9.
HANS PETERSEN HF
Kodak — Mamiya — Yashica — Braun
BANKASTRÆTI S 20313 GLÆSIBÆ S 82590
Blakula
Negra hrollvekja af nýjustu
gerð.
Sýnd kl. 7 og 11.
Bönnuð börnum.
Kodak
Barnasýning kl. 3,
Teiknimyndasafn
Ein frumlegasta og
skemmtilegasta mynd, sem
gerð hefur verið. Gagnrýn-
endur eiga varla nógu sterk
orð til þess að hæla henni.
Myndin var frumsýnd i sum-
ar i Bretlandi og hefur farið
sigurför um allan heim sið-
an. Myndin er i litum gerð af
Rank.
Leikstjóri: AUen Parker.
Myndin er eingöngu leikinaf
börnum. Meðalaldur um 12
ár.
Blaðaummæli eru á einn
veg: Skemmtilegasta mynd,
sem gerð hefur verið.
Myndfyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sama verö á öllum sýning-
um.
Góða skemmtun.
Kynlífskönnuðurinn
Skemmtileg og nokkuð djörf
ný ensk litmynd um nokkuð
óvenjulega könnun, gerða af
mjög óvenjulegri kvenveru.
Monika Ringwald, Andrew
Grant.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Rally-keppnin
Diamonds on Wheels
Spennandi og skemmtileg,
ný Walt Disney-mynd.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hláturinn
lengir lífið
Barnasýning kl. 3.
yUSKO^Bjl
3*2-21-40
Frumsýning á
aðventumyndinni
Iwfnarbíó
3*16-444 .
3 1-89-36
AAaðurinn frá Hong
Kong
ISLENZKUR TEXTI
Æsispennandi og viöburðar-
rik ný ensk-amerisk saka-
málamynd i litum og cinema
scope með hinum frábæra
Jimmy Wang Yu i hlutverki
Fang Sing-Leng lögreglu-
stjóra.
Leikstjóri: Brian Trechard
Smith.
Aöalhlutverk: Jimmy Wang
Yu, George Lazenby.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 8 og 10.
Allra slðasta sinn.
ISLENZKUR TEXTI.
Bráðskemmtileg norsk úr-
valskvikmynd
Sýnd kl. 4 og 6.
Sama verð á allar sýningar.
Bakkabræður
í hernaði
Afar skemmtileg og spenn-
andi kvikmynd.
Sýnd kl. 2.
%
3*1-15-44
TOdtCMhnfMfRMlU
GEORGE EASTMAN
DON BACKY.
Slagsmál í Istanbul
Hressileg og fjörug itölsk
slagsmálamynd með ensku
tali og ISLENZKUM
TEXTA.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
G'úllöld skopleikanna
Sprenghlægileg skopmynda-
syrpa, valin úr frægustu
grinmyndum leikstjóranna
Mark Sennettog Hal Roack.
með Gög og Gokke, Ben
Turpin, Charlie Chase og fl.
Barnasýning kl. 3.