Fréttablaðið - 16.01.2006, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 16.01.2006, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 16. janúar 2006 5 Þegar Vetur konungur umlykur jörð og hús með snjóþunga sín- um er margt sem ætti að huga að í kringum heimilið. Þegar skiptist á með frosti og þíðu geta myndast mikil klakastykki á þakrennum og þakbrúnum. Á skömmum tíma geta myndast stór grýlukerti sem skemmt geta eign- ir og skaðað mannfólkið séu þau ekki fjarlægð. Gott er að brjóta klakann um leið og hann myndast og aðgæta um leið hvort frosið sé í þakrennunni. Sé hún stífluð af klaka má búast við því að vatn safnist á þakinu þegar snjóa leysir en það gæti leitt til raka eða leka. Einnig má huga að því að hrista snjó úr stórum trjám. Í miklum snjóþunga geta greinar hreinlega brotnað og þá jafnvel lent inn um eða á glugga og valdið skemmd- um. Einnig er ekki huggulegt þegar nokkur kíló af snjó hrynja ofan úr trjánum og niður í háls- málið á morgnana. Einfalt er að berja í trjástofninn eða í grein- arnar með kústi eða öðru áhaldi. Einnig er ágætt er að ryðja snjó af göngustígum og dreifa sandi eða salti yfir til að koma í veg fyrir að fólk slasi sig í hálkunni. Hristið trén og brjótið grýlukertin Multipod Margir glíma við endalaust snúru- vesen á heimilum sínum þar sem raftækin verða alltaf fleiri og fleiri. Multipod er nýjasta æðið sem lausn við þessu vandamáli. Multipod er bæði lampi, milli- stykki og snúrugeymsla allt í senn. Hönnunin er í laginu eins og fata með loki á toppnum. Lokið nýtist sem geysmlurými fyrir síma i-pod, myndavélar og annað sem þarf að hlaða. Tækjunum er stungið í sam- band undir lokinu en þar eru fimm innstungna millistykki. Einnig má stinga stærri tækjum í samband og þá er hægt að þræða snúrurnar inn í fötuna svo þær liggi ekki um allt gólf. Frá Multi- pod kemur einnig falleg birta frá ljósdíóðu og virkar því sem falleg lýsing um leið. Þessi bráðsniðugu tæki fást í nokkrum litum og flokka má Multipodinn undir nytsamlegt heimilisprýði. lausnir } Orkuverð hefur nú verið gefið frjálst og því geta landsmenn kosið sjálfir hvaðan þeir kaupa rafmagn sitt. Hægt er að skipta um viðskiptaaðila hvenær sem er hvort sem um heimili eða atvinnuhúsnæði er að ræða. Á vef Neytendastofu, www.neytenda- stofa.is, er að finna leiðbeiningar fyrir orkukaupendur og reiknivél þar sem hægt er að reikna út kostnað orku hjá mismunandi orkufyrirtækjum. Reiknivél fyrir orkunotendur Í miklum snjóþunga myndast grýlukerti sem geta verið varhugaverð. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR 1 dálkur 9.9.2005 15:17 Page 1 1 dálkur 9.9.2005 15:17 Page 1 NFS ER Á VISIR.IS Bein útsending á VefTV og upptökur þegar þér hentar 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.