Fréttablaðið - 16.01.2006, Blaðsíða 53
SMÁAUGLÝSINGAR
Búslóðageymsla Olivers geymir búslóð-
ir á brettum. Starfað í 18 ár. S. 567
4046 & 892 2074. Sækjum og sendum
búslóðirnar.
Góðir tekjumöguleikar
Lærðu allt um neglur, gervineglur,
skraut, lökkun o.fl. Íslandsmeistarar
kenna. Naglasnyrtiskóli Kolbrúnar. Sím-
ar 565 3760 & 892 9660.
Bakaríið Kornið vantar fólk í afgreiðslu
fullt starf og hlutastörf sem henta skóla-
fólki vel. Upp í s. 864 1585 &
vardi@kornid.is
Óskum eftir starfskrafti í heilsdagsstarf,
einnig vantar okkur starfskraft til hluta-
starfs, 2-3 daga í viku eða hluta úr degi.
Uppl. gefur verslunarstjóri í s. 551 0224
og í versluninni. Melabúðin, Hagamel
39.
Atvinna - Selfoss
Bifvélavirki eða viðgerðamaður óskast
til að sjá um viðgerðir og viðhald á bíl-
um og vinnuvélum. Miklir möguleikar í
boði fyrir rétta manninn, aðeins vanur
maður kemur til greina. Á sama stað
vantar til vinnu vélamann með meira-
próf. Uppl. í s. 862 0727.
Tvo háseta vantar á dragnótarbát sem
veiðir fyrir norðurlandi. Uppl. í s. 821
6664 & 893 5590.
Óskum eftir að ráða fólk til fiskvinnslu í
Reykjavík. Góð laun í boði fyrir vana og
stundvísa starfsmenn. Upplýsingar í
síma. 899 8574
“Aukavinna” Áttu ekki næga peninga?
Er ekki tími breytinga kominn! s
6962096
Vantar þig vinnu með
skólanum?
Starfið felst í léttum þrifum og bað-
vörslu í búningsklefa kvenna. Unnið er
ca 15 daga á mán. Uppl. í s. 846 2117.
Langar þig að vinna sjálf-
stætt við hárgreiðslu?
Erum með góða aðstöðu til leigu fyrir
duglegan og áhugasama einstaklinga.
Það er mikið að gera hjá okkur og góð-
ur mórall. Uppl. í s. 561 8677.
Snyrtinámskeið
Erum með mikið úrval af spennandi
snyrtinámskeiðum í boði uppl.
www.didrix.is
Útvegum pólskt starfsfólk. S. 894 7799,
adam1@visir.is
Drögum á morgun. Fáðu þér miða í
síma 800 6611 eða á hhi.is Happdrætti
Háskólans.
Taktu þátt í mótun Reykjavíkur. Gjald-
frjálst talhól, 800 1110. Virkjum okkur!
Hallveigarbrunur.is
Glæsilegt heilsublað fylgir nýjasta
Mannlífi. Mannlíf, segir sannleikann.
House of Pain. Erum flutt á Laugarveg 45,
101 Rvk. Gerum húðflúr, varanlega and-
litsförðun og líkamsgötun. Erum líka með
gjafarbréf. Sverrir og Dilla. Sími 555 4015.
Einkamál
Tilkynningar
Atvinna óskast
Pítan Skipholti
Óskar eftir starfsfólki í fullt starf í
vaktavinnu á grill. Góð laun í boð
fyrir rétt fólk. Framtíðarstarf.
Umsóknareyðublöð á staðnum
og einnig á www.pitan.is
Veitingahús
Starfsfólk óskast í eldhús og sal.
Aldur 35+ æskilegast.
Uppl. í s. 894 0292.
Bakarameistarinn Glæsi-
bæ.
Óskum eftir starfsfólki í afgreiðslu
virka daga. Annars vegar frá 12-
19 og hins vegar 08-16.
Uppl. í s. 897 5470 einnig um-
sókareyðublöð www.bakara-
meistarinn.is
Smurbrauð/Eldhús
Bakarameistarinn Suðurveri óskar
eftir starfsmanni í eldhússtörf.
Vinnutími 05-13 virka daga auk
þriðju hverrar helgi, viðkomandi
þarf að hafa bíl til umráða. Góð
laun í boði.
Uppl. í s. 897 5470 einnig um-
sókareyðublöð www.bakara-
meistarinn.is
Veitingahúsið - Lauga-ás.
Okkur vantar áhugasaman og lífs-
glaðan starfskraft í sal. Góður
starfsandi. Góð laun fyrir réttan
aðila. Vaktavinna.
Nánari upplýsingar á staðnum.
Veitingahúsið Lauga-ás, Laug-
arásvegi 1.
Hrafnista Hafnarfirði.
Aðhlynning.
Okkur vantar starfsfólk í aðhlynn-
ingu á morgun-kvöld og helgar-
vaktir. Starfshlutfall og vinnutími
samkomulag.
Uppl. gefur Alma Birgisdóttir í
síma 585 300 og á alma @
hrafnista.is
Vífilsstaðir. Garðabæ Að-
hlynning.
Okkur vantar starfsfólk í aðhlynn-
ingu á morgun-kvöld og helgar-
vaktir, Einning vaktir frá kl. 8-13
alla daga. Unnið skv. Time Care
vaktavinnukerfinu, sveigjanlegur
vinnutími.
Uppl. gefur Ingibjörg Tómas-
dóttir hjúkrunarstjóri í síma
599 7011 og 664 9560.
Vantar þig ca. 100.000
kr. í aukatekjur
Leitum að hressu fólki í áskriftar-
sölu 4 kvöld í viku. Allir starfs-
menn fá fræðslu og gott aðhald.
Hentar vel sem góð aukavinna.
Hafðu samband, við bíðum eftir
að heyra í þér!
Tímaritaútgáfan Fróði ehf.
Höfðabakka 9, 110 Rvk. s. 515
5500 / askrift@frodi.is
Bakaríið hjá Jóa Fel
Bakaríið og sælkeraverslun Jóa
Fel Kleppsvegi. Vantar hresst og
duglegt starfsfólk. Tvískiptar vakt-
ir.Einnig eru laus störf um helgar.
Uppl. fást hjá Lindu í síma 863
7579 eða á staðnum. Bakaríið
Hjá Jóa Fel, Kleppsvegi 152.
LAUS STÖRF Í SAL OG Á
GRILLI.
Vilt þú vera hluti af frábærri liðs-
heild og vinna á líflegum vinnu-
stað? American Style leitar að
duglegum og traustum liðsmönn-
um í fullt starf eða hlutastarf í sal
eða á grilli. Góð laun í boði fyrir
kröftuga einstaklinga.
Umsóknareyðublöð fást á öll-
um stöðum American Style,
einnig á www.americanstyle.is.
Upplýsingar um starfið veitir
starfsmannastjóri Herwig s.
533 1048.
Atvinna í boði
MÁNUDAGUR 16. janúar 2006
Greiðsluáskorun
Innheimtumenn ríkissjóðs skora hér með á gjaldendur eftirtalinna gjalda
að gera skil nú þegar eða í síðasta lagi innan 15 daga frá
dagsetningu áskorunar þessarar:
Tollstjórinn í Reykjavík
Sýslumaðurinn í Kópavogi
Sýslumaðurinn í Hafnarfirði
Sýslumaðurinn í Keflavík
Sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli
Sýslumaðurinn á Akranesi
Sýslumaðurinn í Borgarnesi
Sýslumaðurinn í Stykkishólmi
Sýslumaðurinn í Búðardal
Sýslumaðurinn á Ísafirði
Sýslumaðurinn í Bolungarvík
Sýslumaðurinn á Patreksfirði
Sýslumaðurinn á Hólmavík
Sýslumaðurinn á Siglufirði
Sýslumaðurinn á Sauðárkróki
Sýslumaðurinn á Blönduósi
Sýslumaðurinn á Akureyri
Sýslumaðurinn á Húsavík
Sýslumaðurinn á Ólafsfirði
Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
Sýslumaðurinn á Eskifirði
Sýslumaðurinn á Höfn
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum
Sýslumaðurinn á Selfossi
Sýslumaðurinn í Vík
Sýslumaðurinn á Hvolsvelli
Gjaldheimta Vestfjarða
Gjaldheimta Austurlands
Gjaldheimtan í Vestmannaeyjum
Gjöldin eru: Staðgreiðsla tekjuskatts, útsvars og og tryggingagjalds sem fallið hefur í eindaga til og með 16. janúar 2006,
virðisaukaskattur sem fallið hefur í eindaga til og með 5. janúar 2006 og önnur gjaldfallin álögð gjöld og ógreiddar hækk-
anir er fallið hafa í eindaga til og með 16. janúar 2006, á staðgreiðslu tekjuskatts, útsvars og tryggingagjalds, virðisauka-
skatti, virðisaukaskatti í tolli, vanskilum launagreiðenda á gjöldum í og utan staðgreiðslu, fjármagnstekjuskatti á skila-
skylda aðila, áfengisgjaldi, launaskatti, bifreiðagjaldi, úrvinnslugjaldi, olíugjaldi, kílómetragjaldi, viðbótar- og aukaálagn-
ingu söluskatts vegna fyrri tímabila, skráningargjaldi vegna lögskráningar sjómanna, iðgjaldi í Lífeyrissjóð bænda, vinnu-
eftirlitsgjaldi, vörugjaldi af innlendri framleiðslu, vörugjaldi af ökutækjum, eftirlitsgjöldum, aðflutningsgjöldum, skila-
gjaldi á umbúðir, fasteignagjöldum, skipulagsgjaldi, skipagjöldum, fisksjúkdómagjaldi, jarðarafgjaldi og álögðum þing- og
sveitarsjóðsgjöldum, sem eru:
Tekjuskattur og útsvar ásamt verðbótum á ógreiddan tekjuskatt og útsvar, sérstakur tekjuskattur manna, eignarskattur,
sérstakur eignarskattur, fjármagnstekjuskattur, slysatryggingagjald vegna heimilisstarfa, tryggingagjald, búnaðargjald,
iðnlánasjóðs- og iðnaðarmálagjald, markaðsgjald, gjald í framkvæmdasjóð aldraðra og skattur af verslunar- og skrifstofu-
húsnæði, ofgreiddar barnabætur og ofgreiddar vaxtabætur.
Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara að þeim tíma liðnum fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjaldanna ásamt drátt-
arvöxtum og öllum kostnaði, sem af innheimtu skuldarinnar kann að leiða, á kostnað gjaldenda.
Athygli skal vakin á því að auk óþæginda hefur fjárnám í för með sér verulegan kostnað fyrir gjaldanda. Fjárnámsgjald í
ríkissjóð er allt að 12.700 kr. fyrir hvert fjárnám. Þinglýsingargjald er 1.350 kr. og stimpilgjald 1,5% af heildarskuldinni,
auk útlagðs kostnaðar eftir atvikum. Eru gjaldendur hvattir til að gera full skil sem fyrst til að forðast óþægindi og kostn-
að. Þá mega þeir gjaldendur, sem skulda staðgreiðslu, staðgreiðslu tryggingagjalds, vörugjald, afdreginn fjármagnstekju-
skatt, áfengisgjald og virðisaukaskatt, búast við því að starfsemi þeirra verði stöðvuð án frekari fyrirvara, þeir gjaldendur
er skulda bifreiðagjöld og þungaskatt mega eiga von á að skráningarnúmer verði tekin af ökutækjum þeirra án frekari
fyrirvara og þeir gjaldendur sem skulda gjöld þar sem lögveð fylgir mega búast við að send verði út sérstök greiðsluá-
skorun fyrir gjaldföllnum kröfum. Greiðsluáskorunin hefur ekki áhrif á þessi innheimtuúrræði þannig að fyrrgreindur 15
daga frestur frá dagsetningu áskorunar þessarar gildir ekki í þessum tilvikum.
Reykjavík, 16. janúar 2006.
BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 411 3000 • MYNDSENDIR 411 3090
Reykjavíkurborg
Skipulags- og byggingarsvið
Auglýsing um nýtt
deiliskipulag í Reykjavík
Í samræmi við 25. gr. skipulags- og bygg-
ingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum,
er hér með auglýst tillaga að nýju deili-
skipulagi í Reykjavík.
Einholt – Þverholt, reitur 1.244.1/3
Tillaga að deiliskipulagi reits sem afmarkast
af Einholti, Stórholti, Þverholti og Háteigs-
vegi.
Tillagan gerir ráð fyrir m.a. að niðurrif húsa sé
heimiluð á reitnum og leyfð mun þéttari
byggð, landnotkun verður blönduð byggð,
verslun og skrifstofur á neðri hæðum og á efri
hæðum um 240 íbúðir að hámarki með
byggingarmagni allt að 6 hæðum auk kjallara
og er efsta hæð inndregin á öllum húsunum
auk bílakjallara undir húsum eða á bakvið og
þá með sameiginlegum görðum ofaná. Einnig
verða námsmannaíbúðir á reitnum, að Þver-
holti 11, 13, 15 og 15a, og er þar gert ráð fyrir
bílgeymslum á bak við húsin og görðum þar
ofan á.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Tillagan liggur frammi í upplýsingaskála
skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur-
borgar í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl.
8:20 – 16:15, frá 16. janúar til og með 27.
febrúar 2006. Einnig má sjá tillöguna á
heimasíðu sviðsins, www.skipbygg.is. Eru
þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta
hvattir til að kynna sér tillöguna. Ábendingum
og athugasemdum við tillöguna skal skila
skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til
skipulags- og byggingarsviðs (merkt skipu-
lagsfulltrúa) eigi síðar en 1. febrúar 2006.
Þeir sem eigi gera athugasemdir innan
tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna.
Reykjavík, 16. janúar 2006
Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur
TILKYNNINGAR
35
NFS ER Á VISIR.IS
Bein útsending á VefTV og
upptökur þegar þér hentar
49-53 smáar 15.1.2006 16:05 Page 7