Fréttablaðið - 16.01.2006, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 16.01.2006, Blaðsíða 53
SMÁAUGLÝSINGAR Búslóðageymsla Olivers geymir búslóð- ir á brettum. Starfað í 18 ár. S. 567 4046 & 892 2074. Sækjum og sendum búslóðirnar. Góðir tekjumöguleikar Lærðu allt um neglur, gervineglur, skraut, lökkun o.fl. Íslandsmeistarar kenna. Naglasnyrtiskóli Kolbrúnar. Sím- ar 565 3760 & 892 9660. Bakaríið Kornið vantar fólk í afgreiðslu fullt starf og hlutastörf sem henta skóla- fólki vel. Upp í s. 864 1585 & vardi@kornid.is Óskum eftir starfskrafti í heilsdagsstarf, einnig vantar okkur starfskraft til hluta- starfs, 2-3 daga í viku eða hluta úr degi. Uppl. gefur verslunarstjóri í s. 551 0224 og í versluninni. Melabúðin, Hagamel 39. Atvinna - Selfoss Bifvélavirki eða viðgerðamaður óskast til að sjá um viðgerðir og viðhald á bíl- um og vinnuvélum. Miklir möguleikar í boði fyrir rétta manninn, aðeins vanur maður kemur til greina. Á sama stað vantar til vinnu vélamann með meira- próf. Uppl. í s. 862 0727. Tvo háseta vantar á dragnótarbát sem veiðir fyrir norðurlandi. Uppl. í s. 821 6664 & 893 5590. Óskum eftir að ráða fólk til fiskvinnslu í Reykjavík. Góð laun í boði fyrir vana og stundvísa starfsmenn. Upplýsingar í síma. 899 8574 “Aukavinna” Áttu ekki næga peninga? Er ekki tími breytinga kominn! s 6962096 Vantar þig vinnu með skólanum? Starfið felst í léttum þrifum og bað- vörslu í búningsklefa kvenna. Unnið er ca 15 daga á mán. Uppl. í s. 846 2117. Langar þig að vinna sjálf- stætt við hárgreiðslu? Erum með góða aðstöðu til leigu fyrir duglegan og áhugasama einstaklinga. Það er mikið að gera hjá okkur og góð- ur mórall. Uppl. í s. 561 8677. Snyrtinámskeið Erum með mikið úrval af spennandi snyrtinámskeiðum í boði uppl. www.didrix.is Útvegum pólskt starfsfólk. S. 894 7799, adam1@visir.is Drögum á morgun. Fáðu þér miða í síma 800 6611 eða á hhi.is Happdrætti Háskólans. Taktu þátt í mótun Reykjavíkur. Gjald- frjálst talhól, 800 1110. Virkjum okkur! Hallveigarbrunur.is Glæsilegt heilsublað fylgir nýjasta Mannlífi. Mannlíf, segir sannleikann. House of Pain. Erum flutt á Laugarveg 45, 101 Rvk. Gerum húðflúr, varanlega and- litsförðun og líkamsgötun. Erum líka með gjafarbréf. Sverrir og Dilla. Sími 555 4015. Einkamál Tilkynningar Atvinna óskast Pítan Skipholti Óskar eftir starfsfólki í fullt starf í vaktavinnu á grill. Góð laun í boð fyrir rétt fólk. Framtíðarstarf. Umsóknareyðublöð á staðnum og einnig á www.pitan.is Veitingahús Starfsfólk óskast í eldhús og sal. Aldur 35+ æskilegast. Uppl. í s. 894 0292. Bakarameistarinn Glæsi- bæ. Óskum eftir starfsfólki í afgreiðslu virka daga. Annars vegar frá 12- 19 og hins vegar 08-16. Uppl. í s. 897 5470 einnig um- sókareyðublöð www.bakara- meistarinn.is Smurbrauð/Eldhús Bakarameistarinn Suðurveri óskar eftir starfsmanni í eldhússtörf. Vinnutími 05-13 virka daga auk þriðju hverrar helgi, viðkomandi þarf að hafa bíl til umráða. Góð laun í boði. Uppl. í s. 897 5470 einnig um- sókareyðublöð www.bakara- meistarinn.is Veitingahúsið - Lauga-ás. Okkur vantar áhugasaman og lífs- glaðan starfskraft í sal. Góður starfsandi. Góð laun fyrir réttan aðila. Vaktavinna. Nánari upplýsingar á staðnum. Veitingahúsið Lauga-ás, Laug- arásvegi 1. Hrafnista Hafnarfirði. Aðhlynning. Okkur vantar starfsfólk í aðhlynn- ingu á morgun-kvöld og helgar- vaktir. Starfshlutfall og vinnutími samkomulag. Uppl. gefur Alma Birgisdóttir í síma 585 300 og á alma @ hrafnista.is Vífilsstaðir. Garðabæ Að- hlynning. Okkur vantar starfsfólk í aðhlynn- ingu á morgun-kvöld og helgar- vaktir, Einning vaktir frá kl. 8-13 alla daga. Unnið skv. Time Care vaktavinnukerfinu, sveigjanlegur vinnutími. Uppl. gefur Ingibjörg Tómas- dóttir hjúkrunarstjóri í síma 599 7011 og 664 9560. Vantar þig ca. 100.000 kr. í aukatekjur Leitum að hressu fólki í áskriftar- sölu 4 kvöld í viku. Allir starfs- menn fá fræðslu og gott aðhald. Hentar vel sem góð aukavinna. Hafðu samband, við bíðum eftir að heyra í þér! Tímaritaútgáfan Fróði ehf. Höfðabakka 9, 110 Rvk. s. 515 5500 / askrift@frodi.is Bakaríið hjá Jóa Fel Bakaríið og sælkeraverslun Jóa Fel Kleppsvegi. Vantar hresst og duglegt starfsfólk. Tvískiptar vakt- ir.Einnig eru laus störf um helgar. Uppl. fást hjá Lindu í síma 863 7579 eða á staðnum. Bakaríið Hjá Jóa Fel, Kleppsvegi 152. LAUS STÖRF Í SAL OG Á GRILLI. Vilt þú vera hluti af frábærri liðs- heild og vinna á líflegum vinnu- stað? American Style leitar að duglegum og traustum liðsmönn- um í fullt starf eða hlutastarf í sal eða á grilli. Góð laun í boði fyrir kröftuga einstaklinga. Umsóknareyðublöð fást á öll- um stöðum American Style, einnig á www.americanstyle.is. Upplýsingar um starfið veitir starfsmannastjóri Herwig s. 533 1048. Atvinna í boði MÁNUDAGUR 16. janúar 2006 Greiðsluáskorun Innheimtumenn ríkissjóðs skora hér með á gjaldendur eftirtalinna gjalda að gera skil nú þegar eða í síðasta lagi innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar: Tollstjórinn í Reykjavík Sýslumaðurinn í Kópavogi Sýslumaðurinn í Hafnarfirði Sýslumaðurinn í Keflavík Sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli Sýslumaðurinn á Akranesi Sýslumaðurinn í Borgarnesi Sýslumaðurinn í Stykkishólmi Sýslumaðurinn í Búðardal Sýslumaðurinn á Ísafirði Sýslumaðurinn í Bolungarvík Sýslumaðurinn á Patreksfirði Sýslumaðurinn á Hólmavík Sýslumaðurinn á Siglufirði Sýslumaðurinn á Sauðárkróki Sýslumaðurinn á Blönduósi Sýslumaðurinn á Akureyri Sýslumaðurinn á Húsavík Sýslumaðurinn á Ólafsfirði Sýslumaðurinn á Seyðisfirði Sýslumaðurinn á Eskifirði Sýslumaðurinn á Höfn Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum Sýslumaðurinn á Selfossi Sýslumaðurinn í Vík Sýslumaðurinn á Hvolsvelli Gjaldheimta Vestfjarða Gjaldheimta Austurlands Gjaldheimtan í Vestmannaeyjum Gjöldin eru: Staðgreiðsla tekjuskatts, útsvars og og tryggingagjalds sem fallið hefur í eindaga til og með 16. janúar 2006, virðisaukaskattur sem fallið hefur í eindaga til og með 5. janúar 2006 og önnur gjaldfallin álögð gjöld og ógreiddar hækk- anir er fallið hafa í eindaga til og með 16. janúar 2006, á staðgreiðslu tekjuskatts, útsvars og tryggingagjalds, virðisauka- skatti, virðisaukaskatti í tolli, vanskilum launagreiðenda á gjöldum í og utan staðgreiðslu, fjármagnstekjuskatti á skila- skylda aðila, áfengisgjaldi, launaskatti, bifreiðagjaldi, úrvinnslugjaldi, olíugjaldi, kílómetragjaldi, viðbótar- og aukaálagn- ingu söluskatts vegna fyrri tímabila, skráningargjaldi vegna lögskráningar sjómanna, iðgjaldi í Lífeyrissjóð bænda, vinnu- eftirlitsgjaldi, vörugjaldi af innlendri framleiðslu, vörugjaldi af ökutækjum, eftirlitsgjöldum, aðflutningsgjöldum, skila- gjaldi á umbúðir, fasteignagjöldum, skipulagsgjaldi, skipagjöldum, fisksjúkdómagjaldi, jarðarafgjaldi og álögðum þing- og sveitarsjóðsgjöldum, sem eru: Tekjuskattur og útsvar ásamt verðbótum á ógreiddan tekjuskatt og útsvar, sérstakur tekjuskattur manna, eignarskattur, sérstakur eignarskattur, fjármagnstekjuskattur, slysatryggingagjald vegna heimilisstarfa, tryggingagjald, búnaðargjald, iðnlánasjóðs- og iðnaðarmálagjald, markaðsgjald, gjald í framkvæmdasjóð aldraðra og skattur af verslunar- og skrifstofu- húsnæði, ofgreiddar barnabætur og ofgreiddar vaxtabætur. Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara að þeim tíma liðnum fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjaldanna ásamt drátt- arvöxtum og öllum kostnaði, sem af innheimtu skuldarinnar kann að leiða, á kostnað gjaldenda. Athygli skal vakin á því að auk óþæginda hefur fjárnám í för með sér verulegan kostnað fyrir gjaldanda. Fjárnámsgjald í ríkissjóð er allt að 12.700 kr. fyrir hvert fjárnám. Þinglýsingargjald er 1.350 kr. og stimpilgjald 1,5% af heildarskuldinni, auk útlagðs kostnaðar eftir atvikum. Eru gjaldendur hvattir til að gera full skil sem fyrst til að forðast óþægindi og kostn- að. Þá mega þeir gjaldendur, sem skulda staðgreiðslu, staðgreiðslu tryggingagjalds, vörugjald, afdreginn fjármagnstekju- skatt, áfengisgjald og virðisaukaskatt, búast við því að starfsemi þeirra verði stöðvuð án frekari fyrirvara, þeir gjaldendur er skulda bifreiðagjöld og þungaskatt mega eiga von á að skráningarnúmer verði tekin af ökutækjum þeirra án frekari fyrirvara og þeir gjaldendur sem skulda gjöld þar sem lögveð fylgir mega búast við að send verði út sérstök greiðsluá- skorun fyrir gjaldföllnum kröfum. Greiðsluáskorunin hefur ekki áhrif á þessi innheimtuúrræði þannig að fyrrgreindur 15 daga frestur frá dagsetningu áskorunar þessarar gildir ekki í þessum tilvikum. Reykjavík, 16. janúar 2006. BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 411 3000 • MYNDSENDIR 411 3090 Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið Auglýsing um nýtt deiliskipulag í Reykjavík Í samræmi við 25. gr. skipulags- og bygg- ingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst tillaga að nýju deili- skipulagi í Reykjavík. Einholt – Þverholt, reitur 1.244.1/3 Tillaga að deiliskipulagi reits sem afmarkast af Einholti, Stórholti, Þverholti og Háteigs- vegi. Tillagan gerir ráð fyrir m.a. að niðurrif húsa sé heimiluð á reitnum og leyfð mun þéttari byggð, landnotkun verður blönduð byggð, verslun og skrifstofur á neðri hæðum og á efri hæðum um 240 íbúðir að hámarki með byggingarmagni allt að 6 hæðum auk kjallara og er efsta hæð inndregin á öllum húsunum auk bílakjallara undir húsum eða á bakvið og þá með sameiginlegum görðum ofaná. Einnig verða námsmannaíbúðir á reitnum, að Þver- holti 11, 13, 15 og 15a, og er þar gert ráð fyrir bílgeymslum á bak við húsin og görðum þar ofan á. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillagan liggur frammi í upplýsingaskála skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur- borgar í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15, frá 16. janúar til og með 27. febrúar 2006. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu sviðsins, www.skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Ábendingum og athugasemdum við tillöguna skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til skipulags- og byggingarsviðs (merkt skipu- lagsfulltrúa) eigi síðar en 1. febrúar 2006. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna. Reykjavík, 16. janúar 2006 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur TILKYNNINGAR 35 NFS ER Á VISIR.IS Bein útsending á VefTV og upptökur þegar þér hentar 49-53 smáar 15.1.2006 16:05 Page 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.