Fréttablaðið - 16.01.2006, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 16.01.2006, Blaðsíða 62
 16. janúar 2006 MÁNUDAGUR26 Stóra svið SALKA VALKA Su 22/1 kl. 20 Fi 26/1 kl. 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR! WOYZECK Lau 21/1 kl. 20 Su 29/1 kl. 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR! KALLI Á ÞAKINU Lau 21/1 kl. 14 Su 22/1 kl. 14 SÍÐUSTU SÝNINGAR! CARMEN Fi 19/1 kl. 20 Gul kort Fö 20/1 kl. 20 Rauð kort Fö 27/1 kl. 20 Græn Kort Lau 28/1 kl. 20 Blá kort Fö 3/2 kl. 20 Fö 10/2 kl. 20 RONJA RÆNINGJADÓTTIR FRUMSÝNT Í FEBRÚAR. MIÐASALA HAFIN Nýja svið/Litla svið MANNTAFL Su 22/1 kl. 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR! ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Fi 16/2 kl. 20 Fö 17/2 kl. 20 Lau 25/2 kl. 20 Su 26/2 kl. 20 BELGÍSKA KONGÓ Fö 20/1 kl. 20 UPPS. Lau 21/1 kl. 20 Lau 28/1 kl. 20 UPPS. Mi 1/2 kl 20 UPPS. Lau 4/2 kl. 20 Su 5/2 kl. 20 GLÆPUR GEGN DISKÓINU Fi 19/1 kl. 20 Fi 26/1 kl. 20 Fö 27/1 kl. 20 Fi 2/2 kl. 20 Naglinn Fö 20/1 kl. 20 FRUMSÝNING UPPSELT Lau 21 /1 kl. 20 Su 22/1 kl. 20 UPPSELT Fö 27/1 kl. 20 Lau 28/1 kl. 20 ��������������������������������� ��������������������������������������������������� �� ����������������������������������������� ���������� �������������������������� ���������������������������������������� ������������������������������� ��������������������������������������������������������������������������������������������� ������������ �������������� �� ����������� ������������ ������������������������������������� �������������� ������������� �������������������������������� Einstakt enskunámskeið ����������������������������������������� ��������������������������� • Fjarnám með 27 1/2 tíma enskunámskeiði á cd diskum • Slökunardiskur með jákvæðri staðfestingu með tónlist frá Friðriki Karlssyni • Vinnubók með enska og íslenska textanum • Taska undir diskana • Áheyrnarpróf í lok náms Mörg stéttarfélög, fræðslusjóðir og fyrirtæki styrkja þetta námskeið Allar uppl‡singar www.pareto.is eða í símum 540-8400 eða 820-3799 Landsbankinn er stoltur bakhjarl sýningarinnar. SÝNT Í IÐNÓ KL. 20 MIÐASALA: WWW.MIDI.IS OG Í IÐNÓ S. 562 9700 UPPSELT UPPSELT UPPSELT UPPSELT örfá sæti laus laus sæti laugardagur föstudagur laugardagur sunnudagur laugardagur sunnudagur 14.01 20.01 21.01 22.01 28.01 29.01 Kl. 12.30 Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar og Bryndís Ragnarsdóttir myndlist- armenn halda fyrirlestur á vegum Opna listaháskólans í Listaháskóla Íslands á Laugarnesvegi 91 í stofu 024. Fjallað verður um sýningarraðir sem hafa eigið skipulag að umfjöll- unarefni. > Ekki missa af ... ... sýningunni á Feneyjaverki Gabrí- elu Friðriksdóttur, sem opnuð var í Hafnarhúsinu fyrir helgi. Þar hefur hún sett upp verkið Versations/Tetralogia, sem hún sýndi á Feneyjatvíæringnum í sumar. ... sýningu Kristínar Þorkelsdóttur í Gerðarsafni í Kópavogi þar sem hún sýnir annars vegar grafíska hönnun sína og hins vegar vatnslitamyndir. ... sýningunni Huldukonur í íslenskri myndlist sem nú stendur yfir í Þjóð- minjasafni Íslands. menning@frettabladid.is ! 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI LEIKLIST BORGARLEIKHÚSIÐ Carmen Söngleikur byggður á óperu eftir Bizet Leikarar: Ásgerður Júníus dóttir/Birna Hafstein/Marta Nordal/Kristjana Skúla dóttir/Sveinn Geirsson/Theódór Júlíus son/Pétur Einars son/Guðmundur Ólafsson/Bergur Þór Ingólfsson/Er- lendur Eiríksson/Dansarar Íslenska dansflokksins. Hljómsveit: Agnar Már Magnús son/Ólafur Jónsson/Óskar Guð- jónsson/Ásgeir Ásgeirsson/Erik Qvik/ Einar Jónsson/Eiríkur Orri Ólafsson/Ró- bert Þórhallsson/Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson.Leikmynd og búningar: Helga I. Stefánsdóttir/Ljós: Lárus Björns son/Hljóð: Ólafur Örn Thorodd- sen/Leikgervi: Sigríður Rósa Bjarnadótt- ir/Handrit: Guðrún Vilmundardóttir/ Söngtextar: Davíð Þór Jónsson/Bergur Þór Ingólfsson/Frank Hall/Kristján Hreinsson/Sigríður Hagalín Björnsdóttir/ Sjón/Þorsteinn Valdimarsson/Tónlistar- stjóri: Agnar Már Magnússon/Danshöf- undur: Stephen Shropshire/Leikstjóri: Guðjón Pedersen. Það er mikill glæsibragur yfir sýn- ingu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksins á söngleiknum um Carmen, ódauðlega tálkvendið sem enginn karl fær staðist og verður hinum unga og ærlega og kvænta Don José að falli. Hann kemur til borgarinnar, Carmen velur hann sem sína næstu bráð og gefur honum rós. Eftir það skiptir ekkert máli í hans lífi nema Carmen. Hún verður vissulega ástfangin af Don José sem eru slæmu fréttirnar, því eins og hún segir „elski ég þig skaltu varast mig.“ Carmen elskar mikið og hratt, tæmir brunn ástar- innar á stuttum tíma og finnur sér nýtt viðfangsefni. Don José brotn- ar saman þegar hún hafnar honum og skríður skælandi á eftir Carmen sem fyrirlítur aumingjaskap hans. Hún vill hafa sína menn sterka og stolta. Með hlutverk Carmen fer Ásgerður Júníusdóttir mezzósópr- an. Hvað söng varðar mæðir mest á henni í sýningunni og kemst hún ágætlega frá hlutverkinu. Leikur og túlkun mættu þó vera eilítið tempraðri, ástríðan koma innan frá fremur en að vera mjög sýni- leg í hreyfingum og svipbrigðum. Sveinn Geirsson leikur Don José. Framan af hefur hann lítið annað að gera en að vera agndofa af hrifn- ingu en frá því að Carmen hafn- ar honum og þar til hann drepur hana, túlkar Sveinn stigmagnandi örvæntingu mannsins prýðilega. Marta Nordal og Birna Hafstein eru skemmtilegar í hlutverk- um hinna skrautlegu vinkvenna Carmen, Mercédés og Frasquitu og það sama má segja um kráar- eigandann, Pastia í höndum Guð- mundar Ólafssonar. Fyrir utan gott vald á söngatriðum sínum, léði hann sýningunni kómískan og léttan blæ, ásamt Bergi Þór Ing- ólfssyni. Theódór Júlíussyni tekst vel uppi í hlutverki lögreglustjór- ans, sem á að halda uppi lögum og reglu en er kannski aðeins of mik- ill lífsnautna- og stemningsmað- ur til þess að halda það út og átti þar góðan stuðning í Andrési sem Pétur Einarsson leikur. Í hlutverki Escamillos, eljara Don Josés er Erlendur Eiríksson og það er ekki hægt að orða það öðruvísi en að hann hafi leikið hlutverkið hroða- lega illa. Ég er ekki viss um hvaða týpu hann var að reyna að búa til en hún var vond. Brotalömin er í söngnum. Fæst- ir leikaranna ráða við lögin sem þeir syngja og hefðu þurft nokk- uð meiri radd- og söngþjálfun til að svo væri. Þar skal undanskil- in Kristjana Skúladóttir sem fór með hlutverk Mikaelu, eiginkonu Don Josés. Hún söng sitt hóf- stillta númer af þeirri einlægni og tilgerðarleysi að það stendur eftir sem eftirminnilegasta atriði sýningarinnar. Annað vandamál − sem þó er hægt að laga − er að hljóðfæraleikurinn er of hátt stilltur. Þetta er einkum til vansa þegar blásturshljóðfærin eiga í hlut. Þau skáru um of í eyru. Þrátt fyrir þessar brotalamir verður ekki annað sagt en að sýn- ingin sé glæsileg og af henni megi hafa gleði. Þar spilar Íslenski dans- flokkurinn virkilega stórt hlutverk. Dansarnir eru líflegir og flottir og lyftu sýningunni sjónrænt upp á plan sem maður hefur ekki séð í íslensku leikhúsi í langan tíma. Leikmyndin er einföld og fellur vel að verkinu og skapar ásamt lýs- ingu, skemmtilegar stemningar og breytilegt rými. Búningar leikara og dansara eru gullfallegir og kæta augað svo um munar. Súsanna Svavarsdóttir Veisla fyrir augað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.