Fréttablaðið - 16.01.2006, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 16.01.2006, Blaðsíða 72
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 ���������� ������������������� DEKKJABRÆÐUR DEKKJAÞJÓNUSTA . LÁGMÚLA 9 Sala 533-3998 / 896-0578 Verkstæði 533-3997 / 899-2855 Á Vesturlöndum segja margir að hin pólitíska skipting til hægri eða vinstri sé búin að syngja sitt síðasta. Líka hér á landi. Það sem greinir milli stjórnmálaflokka rétt dugir til að krydda stefnuskrárnar svo að þjálfaðir fíkniefnahundar og fréttamenn geti þekkt þær sund- ur. Það er meiri munur á kjötætu og grænmetisætu en Sjálfstæð- ismanni og Samfylkingarfélaga. Í pólitík eru menn ekki lengur til hægri eða vinstri heldur uppi eða niðri. Uppinn er í þingsæti, niðrinn án þingsætis. STJÓRNMÁLAFLOKKAR hafa í kyrrþey þjóðnýtt sjálfa sig meðan ríkisfyrirtæki hafa verið á útsölu. Stjórnmálaflokkar lifa ekki leng- ur á framlögum meðlima sinna heldur á föstum ríkisframlögum og svörtum vasapeningum sem þeir geta sviðið út úr fyrirtækj- um þegar kosningar nálgast. Til- gangur stjórnmálaflokka er að viðhalda sjálfum sér með einokun á nýliðun í stjórnmálum. Flokks- maskínur klóna nýliða í samræmi við sínar eigin þarfir og fram- tíðaráætlanir - ekki almennings. Þingmenn hugsa fyrst um sjálfa sig, (sbr. embætti og eftirlaun), svo um flokkinn sinn og síðast um kjósendur. STJÓRNMÁLAFLOKKAR heilla fólk ekki lengur. Vöruframboðið er of einhæft. Klónin ekki nógu mannleg. Slagorðin komin fram yfir síðasta neysludag. Engar glitrandi hugsjónir í hillunum. Þjónustan stirð. ALÞINGI er verndaður vinnu- staður. Þeir sem þaðan hverfa leggjast eins og mara á ríkisstofn- anir sem eru misnotaðar og breytt í hjúkrunarheimili fyrir langveika sjúklinga. Hinir pólitísku uppar hafa afhent peninga-uppum hin raunverulegu völd yfir þróun samfélags okkar. Svo þykjast hinir valdalausu uppar úr pólitík- inni ætla að hafa eftirlit með pen- inga-uppunum – sem felst í því að krækja í sömu launahækkanir og þeir. Uppinn er sjálftökumaður, ekki þjónn þjóðfélagsins. Bilið milli hægri og vinstri hefur verið afmáð. Nú stýra menn ekki lengur eftir áttavita heldur hæðarmæli. Niðrarnir í niðaþoku, en upparnir skýjum ofar í sjöunda himni. Lýð- ræðið stendur áttavillt á jörðinni og sést varla á bestu gervitungla- myndum frekar en almenningur og spillingin. Uppar og niðrar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.