Fréttablaðið - 16.01.2006, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 16.01.2006, Blaðsíða 34
 16. janúar 2006 MÁNUDAGUR16 Skeifan 19 • 108 Reykjavík • Sími 533 1060 • Fax 533 1069 • www.xhus.is • xhus@xhus.is Jón Magnússon Hrl. lögg. fasteigna og skipasali Valdimar R. Tryggvason Sölufulltrúi gsm: 897 9929 Atli S. Sigvarðsson Sölufulltrúi gsm: 899 1178 Guðbjörg Einarsdóttir Skrifstofustjóri Valdimar Jóhannesson Sölufulltrúi gsm: 897 2514Opið mánudaga til föstudaga kl. 9 - 17 Einbýli Neshamrar fallegt einbýli á frábærum útsýnisstað í Grafarvogi. Mjög vel skipulagt og fallegt 210,7 fm einbýli með innb. bíl- sk. í lokuðum botnlanga. Húsið stend- ur á jaðarlóð með fallegu útsýni. Vandað hús með fallegum garði með miklum gróði, góðum timburverönd- um, heitum potti. Eign á rólegum stað þar sem allt hefur verið klárað á vand- aðan hátt. Óskað er eftir tilboðum. - Nýtt - Hvolsvöllur. Fallegt 165 fm einbýlishús með bílskúr, velgrónum garði ásamt timburverönd með góðum heitum potti. 3 rúm- góð svefnherbergi, gott eldhús með vandaðri eldhúsinnréttingu og borð- krók. Stofa rúmgóð og parketlögð ásamt holi. Baðherbergi með bað- kari og sturtu. Bílskúr er rúmgóður og með opnu geymslulofti. Húsið er byggt 1995. Laust strax. Tilboð óskast. Reyrengi Mjög björt og smekkleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð með sérinng. af svölum, opið sér bílskýli. Gott hj.- herb. Opið eldh. Opið svæði er aftan húsið. Fallegt útsýni er úr stofu og frá svölum. Stutt í leikskóla - skóla - fram- haldsskóla- golfvöll - Egilshöllina og alla þjón. í Spönginni. Tilboð óskast Gnoðarvogur Góð 3ja herb. íbúð í vel viðhöldnu húsi. Tvö góð herb. Stofa með parketi. Gott eldh. á tvo vegu. Stigag. hefur er nýl. tekin í gegn ásamt því að þakjárn er nýl., húsið er klætt að mestum hluta. Stutt er í skóla, framh,sk., og alla þjón, Áhv, 10,8 í húsbr,. Verð aðeins 16,1 millj. 3ja herb. - Nýtt - Tilbúin íbúð í litlu vönduðu lyftufjölbýli við Eskivelli. Mjög góð vel skipulögð 3ja herb. Íbúð á annarri hæð. Allar innréttingar, skápar og hurðir úr Eik. Eldhús með góðri innréttingu sem nær uppí loft og góðum tækjum. Herbergi eru björt og rúmgóð. Íbúðin skilast án gólfefna nema bað- herbergi og þvottahús eru flísalögð að öðru leyti fullbúin.Tilboð óskast Til sölu snyrtileg 85 fm 3ja herbergja íbúð við Hátún. Gengið er inní gott flí- salagt anddyri þaðan tekur við rúmgott parketlagt hol. Barna- herbergi er bjart með parketi á gólfi og skáp. Hjónaherbergi er gott með parketi á gólfi og skáp- um. Stofan er björt og rúmgóð með parketi á gólfi. Eldhúsið snyrtilegt með nýlegum kork á gólfi og góðri innréttingu. Bað- herbergið bjart flísað í hólf og gólf með baðkari. Þvottahús er sam- eiginlegt á sömu hæð. Verð 16,7 millj. F ru m Eign v ikunnar - Nýtt - Góð vönduð neðri sérhæð innst í botnlanga við Vesturholt Forstofa með náttúrustein og hita í gólfi. Eldhús með fallegri mahóní innréttingu, vönduðum tækj- um og gaseldavél, náttúrustein á gólfi. Stofan er björt parketlögð með útgangi útá sér timburver- önd. Herbergin tvö eru björt, rúmgóð með parketi á gólfi Baðherbergi er flísalagt með baðkari, góðri innréttingu, vönduðum tækjum og hita í gólfi. Þvottahús er bjart og rúmgott með hillum. Gott útsýni. Leikskóli, skóli og Hvaleyrargolfvöllur í göngu fjarlægð. Laus fljótlega. Verð 19,8 millj Vegna mikillar eftirspurnar og sölu á íbúðum stað- settum á svæði 101 Óskum við eftir 2-3 herb. íbúðum á svæði 101 og nágrenni. Vantar einnig allar gerðir eigna á skrá. Ferkari upplýsingar á skrifstofu í síma 533-1060 eða 899-1178 Atli Einstakt tækifæri í miðbæ Akureyrar Á horni Gránufélagsgötu og Geislagötu er til sölu verslunar- og skrifstofuhúsnæði. Um er að ræða hluta jarðhæðar eða um 150 fm auk allrar 2. og 3. hæðar eignarinnar, um 600 fm auk 50 fm rýmis í kjallara. Heildarflatarmál samtals 810 fm. Eigninni fylgir hlutfallslegur byggingaréttur að tveimur hæðum ofan á húsið. Þá fylgir byggingaréttur vestan fasteignarinnar á horni Oddeyrargötu og Geislagötu fyrir að a.m.k. tveimur hæðum, ca. 220 fm að grunnfleti. Húsið er einkar vel staðsett og gefur mikla möguleika fyrir hvers konar starfsemi. Húsið og byggingaréttur fellur mjög vel að framtíðarskipulagi bæjarins og hefur því staðsetningin mikið auglýsingagildi. Óskað er eftir tilboðum í eignina. Allar frekar upplýsingar eru veittar á Fasteignasölunni Byggð. Verslunar- og skrifstofuhúsnæði ásamt byggingarétti Gránufélagsgata 4 Lýsing: Komið er inn í forstofu með góðum skápum. Stofa er rúmgóð með gluggum í tvær áttir og fallegu útsýni. Eldhús er með kirsuberjainnréttingu og góðum borðkrók. Svefnherbergi er stórt með miklu skápaplássi. Baðherbergi er flísalagt með ljósri innréttingu og baðkari. Á gólfum er parket og flísar. Annað: Eignin er á góðum stað miðsvæðis í Kópavogi. Fermetrar: 76,3 Verð: 19,5 milljónir Fasteignasala: RE/MAX 201 Kópavogur: Kirsuberjainnrétting í eldhúsi Gullsmári 10, tveggja herbergja íbúð á fjórðu hæð í fjölbýli. Lýsing: Komið er inn í flísalagða forstofu með góðum skápum. Inn af forstofu er parketlagt hol. Stofa er með parketi á gólfi og úr henni er útgengt á verönd og í lítinn garð. Þakgluggi í stofu gerir hana mjög bjarta. Eldhús er nýuppgert með fallegri innréttingu og náttúruflísum á gólfi. Borðkrókur er einnig með náttúruflísum á gólfi. Baðherbergi er með góðum skáp, bað- kari og lökkuðum dúk á gólfi. Í baðherbergi er aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara. Tvö rúmgóð svefnherbergi eru á neðri hæð með skápum og parketti á gólfum. Eitt svefnherbergi með parketti á gólfi er á millilofti sem gengið er upp á úr stofu. Á milliloftinu er einnig sjónvarpshol. Úti: Verönd sem snýr í suður og lítill garður. Fermetrar:108,0 Verð: 28,9 milljónir Fasteignasala: Draumahús 270 Mosfellsbær: Björt stofa með þakglugga Krókabyggð 18, raðhús á vinsælum stað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.