Eintak

Tölublað

Eintak - 19.05.1994, Blaðsíða 28

Eintak - 19.05.1994, Blaðsíða 28
17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Völundur 18.25 Flauel 18.55 Fréttaskeyli 19.00 Strandverðir Sólolíur, bikiniogbeibs20.00 Fréttir 20.35 Lottó 20.40 Simpson-fjölskyldan Traustustu þættir sjónvarpsins21.05 Tvíburabræöurnir Our Relations Gamanmynd með Gög og Gokke. Þeirklikka ekki22.20 Dómsdagur Apoc- alypse Now Gleymdu sumarbústaðarferðinni ef þú helur ekki séö þessa mynd Coppota úr Víet- nam-stríðinu. Aðalhlutverk: Marlon Brando, Ro- bert Duvall, Martin Sheen og Harrison Ford „Nothing smells betler than fresh napalm in the morning". Bönnuö Börnum00.50 Dagskrárlok STÖÐ 2 09.00 Meö afa 10.30 Skot og mark 10.55 Jarðarvinir 11.20 Simmi og Sammi Furðudýrið snýr aftur 12.00 Líkamsrækt Hopp og hí trá Stúdió Jónínu og Hratns fyrirþá sem vilja sprikla heima í stofu. 12.15 NBA til- þrif 12.40 Evrópski vinsældalistinn Topp20frá /W7V13.30 Jólatöfrar One Magic Christmas Jólamynd frá Walt Disney i tilelni sumarsins 15.00 3-BÍÓ. Doppa og kengúran Teikni- myndmeð íslensku tali 16.15 Geimfarinn Moon Pilot Mynd um geimtara sem hittir stúlku frá öðrum hnetti Draumur Magnúsar Skarphéð- inssonar verðurað veruleika 18.00 Popp og kók Þaö er orðid illhorfandi á þáttinn eftir aö Pátmi Guðmundsson, hinn nýi kynnir, tók við af Ingibjörgu. Hann er einn af hinum þrautleiðin- legu þáttagerðarmönnum sem er alinn upp á trjálsu úlvarpsstöðvunum og heldur aö hann sé góður fjölmiðlamaður afþviað hann getur talað sæmilega skýrt. Pálmi ætti frekar að blaðra minna og sýna tleiri myndbönd. 19.19 19.19 20.00 Falin myndavél 20.25 Dame Edna Alltal hress og til ítuskið 21.15 Rósastríðið War of the Roses Farsi um hjónaerjur með Michael Douglas, Kathleen TurnerogDannyDevito. Bönnuö börnum 23.10 Ruby Mynd um Jack Ruby sem drap Lee Harvey Osvald sem drap John F. Kennedysem drap Marylin Monroe eða var það ekki? Sigurjón Sighvatsson lagði nafn sitt við gerð þessarar myndar sem var drepin af gagnrýnendum. Bönnuð börnum 01.00 Log- andi vígvöllur Field of Fire Enn ein Víetnam- myndin sem lofar ekki góðu. Bönnuð börnum 00.35 Læti í litlu Tókýó Showdown in Little To- kyo Misheppnuð slagsmálamynd með stera- tröllinu Doiph Lundgrin og Brandon Lee. Bönn- uð fyrir þá sem gætu hugsanlega hatt gaman af henni 03.55 Dagskrárlok SÝN 17.00 Ameríska atvinnumannakeilan 18.30 Neðanjarðarlestir stórborga Undirheimar stórborga he/msins skoðaðir. Hvítasunnu- DAGUR F E R Ð I R Ferðafélag Islands - Selvogur Ökuferð í Selvog þar sem Strandakirkja verður skoðuð. Farið til baka um Hveragerði. Brottför kl. 13:00. FYRIR ÞRÁLYNDA Gefist ekki upp fyrir sóUnni, vorinu né fuglunum. Kaupið ykkur gönguskíði með hjólum undir, setjið upp prjónahúfuna og keppið að því að komast yfir Hellisheiðina í sumar. Þegar þið lympist niður við kaffiborðið í Eden og hafið ekki lyst á rjómapönnukökunum skulið þið segja stundarhátt: iDjöfull hlakka ég til í haust þegar helvítis fuglarnir fara." ■ . ' : um Hrafnhildur Arnardóttir „Verkin mótuð ust að nokkru leyti af rýminu. ‘ Eiður Snorri ljósmyndari Ofnæmið talandi páfagaukar 'samr. f f i Hrafnhildur Arnardóttir opnar sína fyrstu einkasýningu í Gallerí Greip á laugardaginn. Hún útskrif- aðist úr Myndlista- og handíðaskól- anum fyrir ári síðan og tók skömmu síðar þátt í samsýningu í Hlaðvarpan- ásamt þeim sem útskrifuðust með henni úr málaradeild. Hrafnhildur sýnir nú 8 verk sem unnin eru á þessu ári með blýanti, striga, lími og fleiru. „Ég er að vinna með form sem eru eins konar karakter- ar sem fljóta um. Þetta eru eiginlega óskilgreindar hugs- anir,“ segir Hrafnhildur. „Gallerí Greip hentar verk- unum mínum mjög vel og er af þeirri stærðargráðu sem ég var tilbúin til að vinna í. Það er frekar lítið og með góða veggi. Verkin mótuðust að nokkru leyti af rýminu.“ Það kom aldrei neitt annað til greina hjá henni en að leggja myndlistina fyrir sig. „Ég var byrjuð að sækja myndlistarnámskeið meðan ég var í menntaskóla og fann að þetta var það sem ég vildi gera,“ segir hún. Hún hyggst ekki láta staðar numið í myndlistarnáminu og hefur fengið inni í School of Visual Arts í New York. Þangað heldur hún í haust og dvelur þar næstu tvö rin. Afhverju velurðu New York? „Ég fór þangað í út- skriftarferð og heillaðist mjög af borginni. Hún hefur að auki upp á ágætis skóla að bjóða. í New York gefst mér kost- ur á að fara á endalausar sýningar og fylgjast með því sem er að gerast í myndlist í heiminum.“ Hvert er gildi þess að lœra | myndlist? „Þetta er ekki bara spurning um að læra að búa myndlistina til eldu^ líka að taka þátt í því sam- | félagi sém er í myndlistarskólum | þar figra. allir fást við það sama. Maður fær tækifæri til að skiptast á skoðunum við hina nemendurna og | lærir margt i gegnum þá. Maður fær | visst aðhald í því verndaða um- hverfi sem skólinn er. Sömuleiðis fær maður tækifæri til að stunda og | ■ hugsa um myndlist allan liðlangan | daginn.“ 0 [ OSKAR JÓNASSON Á MILLI ÞEIRRA SlGGA SlGURJÓNS OG BESSA BjARNA „Hjá Jónasi er hljómsveitin úti í horni en hjá okkur birtist hún hér og þar hvort sem er í fangelsi eða i London." Vinna stendufríu yfir við eitt af stærri, dram- atísku verkunum sem Sjónvarpið hefur látið gera undanfarin ár. Það er verkið „Þið munið hann Jörund“ eftir Jónas Árnason. Óskar Jónasson leikstýrir og Hákon Oddsson er framkvæmdastjóri og stjórnandi upptöku. Sviðsmynd gerir Snorri Freyr Hilmarsson og kom hann 26 m málverki fyrir í kringum leik- myndina þar sem getur að líta fjallahringinn í kringum Reykjavík. „Margir af okkar bestu leikurum taka þátt í upp- færslunni,“ segir Hákon. „Sigurður Sigurjónsson leik- ur Jörund, Bessi Bjarnason leikur Charlie Brown, Þröstur Guð- bjartsson leikur Studiosus, Gísli Rúnar Jónsson leikur Sir Alexander Jones, Karl Guðmunds- son leikur Trampe og Sigurjón Kjartansson, fyrrverandi Ham-meðlimur, er Laddie. Val- gerður Guðnadóttir úr Jesus Christ Superstar er Dalavala og þeir Eggert Þorleifsson og Magnús Ólafsson leika lífVerði. KK-band spil- ar alla tónlistina. Aukaleikarar eru á þriðja tug,“ segir Hákon. Tökur hófust fyrir 10 dögum og lýkur þeim 15. júní. Hákon segir að teknar séu allt að 4-5 mínútur upp í einu og er flókin og erfið stúdíó- tækni notuð sem krefjist góðra æfinga. „Tökur ganga eftir áætlun. Dagsljós er tekið upp í stúdíóinu á eftir okkur svo við verðum alltaf að hætta Id. 17:45. Það fást því aldrei nein- ar 10 mínútur til viðbótar,“ segir Hákon. Hvað kostargerð myndarinnar? „Menningarsjóður útvarpsstöðva setti um sex milljónir í þetta verkefni og við ætlum ekki yfir það,“ svarar Hákon. Óskar þekkti ekki „Þið munið hann Jörund“ áður en honum var falið að leikstýra því. Nú þekldr hann það hins vegar býsna vel enda eyddi hann síðasta sumri í að breyta leikriti Jón- asar til að gera það hæfara til sjón- varpsgerðar. „Verkið er skrif- að sem leikhúsverk af hendi Jónasar og gerist inni á krá í London árið 1809. Þar er leikhópur að setja upp leikrit um Jörund sem kom eitt sinn hingað til lands. Mér skilst að þetta hafi virkað fínt í leikhúsi en mér finnst það aftur á móti ekki eiga heima í sjónvarpi. Þess vegna fleygði ég öllu út sem viðkemur kránni og geri þess í stað sjónvarpsmynd um leikritið sem hópurinn er að setja upp. Hjá Jónasi er hljómsveitin út í horni en hjá okkur birtist hún hér og þar hvort sem er í fangelsi eða í London. Þá brestur við- komandi karakterar í söng.“ Er stemmningin þá eitthvað í líkingu við sjón- varpsþœttina The Singing Detective? „Nei, þetta er hefðbundnara og líkist meira söngleikjum. Þetta gerist elcki við jafnfáránlegar aðstæður og í The Singing Detective og er því ekki alveg jafh sniðugt hjá okkur,“ segir Ósk- ar. © Útivist - Grænadyngja Annar áfangi lág- fjallasyrpunnar en að þessu sinni verður gengið á Grænudyngju. Þægileg ganga fyrir alla fjöl- skylduna og upplögð fyrir þá sem eru að byrja að stunda fjallgöngur. Brottför kl. 10:30. S J Ó N V A R P RÍKISSJÚNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.30 HM í knattspyrnu 11.20 Hlé 12.20 Ljósbrol Úrval úr Dagsljóssþáttum vik- unnar 13.05 Framfarir felast i nýsköpun Fyrri þáttur af tveimur um þetta efni. Endursýning 13.35 Gengið að kjörboröi Er ekki nóg að sýna þessa þætti einu sinni? 14.35 í þágu friðar Uþptaka frá tónleikum með Renato Scotto, Luci- ano Pavarotti, Jose Carrera og fteirum 16.05 Striðsárin á íslandi Lokaþátturum hernámsárin 17.00 Hvítasunnumessa Amen 18.00 Tákn- málsfréttir 18.10 Sagan af Gutta grís Edda Heiðrún Backman hrlnir eins og henni einni er lagið 19.00 Trúður vill hann verða 19.30 Vistaskipti 20.00 Fréttir og íþróttir 20.35 Veð- ur 20.40 Norðan við stríð Karlremburnar Indr- iði G Þorsteinsson og Baldur Hermannsson spjalla saman f tilefni at 40 ára rihöfundaraf- mælis Indriða21.45 Draumalandið 22.35 Eitt sinn skal hver maður deyja Memento Mori Bresk mynd um gamalt fólk f London sem ein- hver óprúttinn náungi hringir I og minnir á að fljótlega muni það deyja 00.15 Síðbúin sokka- bönd Samantekt úrþáttunum Flugum og Ugla sat á kvisti sem voru á dagskrá 1979 og 1973. Jónas R. og Hermlna eru ógleymanleg. Það er eins og að sparka I liggjandi mann að sýna þetta eftirað Jónasi varsparkað 01.15 Dag- skrárlok Stöð 2 9.00 Barnaefni 11.25 Úr dýraríkinu 11.40 Krakkarnir við flóann Framhaldsþáttur fyrir börn og unglinga 12.00 Popp og kók Pálmi sér þættinum fyrir vatnshöfuðs hauss- kúpu íyfirstærð. 13.00 NBA-körfuboltinn 14.00 Trópí-deildin 14.20 Keila Meðeindæm- um leiðinlegt sjónvarpsefni. 14.35 Ernest fer í sumarbúðir Ernest goes to Camp Ein al þessum næfurþunnu gamanmyndum um hrak- tallabálkinn £mes/16.05Framlag til framfara 17.00 Húsið á sléttunni 18.00 Kalli kanína 50 ára Síðbúin atmælisþáttur I tilefni 50 ára afmæl- is Bugs BunnyM.BB Úr dýrarfkinu 19.19 19.1919.55 Hercule Poirot 20.55 Kampavíns- Charlie Fyrri hluti myndar um kampavínskóng 22.30 60 mínútur 23.20 Andlit morðingj- ans Perfect Witness Ungurmaður verður vitni að morði og löggan vill að hann beri vitni en mafían vill drepa hann. Stranglega bönnuð börnum 01.00 Dagskrárlok SÝN 17.00Hafnfirsk sjónvarpssyrpa II. Litið er á Hafnarfjarðarbæ og bæjarbúa í tortfð, nútíð og framtíð. 17.30 Bæjarstjórnarkosningar 1994 Hafn/irskir pólitíkusar bræða með sér hvernig bjarga má þrolabúi Guðmundar Árna Slefáns- sonar 18.00 Heim á fornar slóðir Listamenn sýna sjónvarpsáhorfendum heimaslóðir sínar. ANt\IAR í HVITASUNNU p o p p Páll Oskar mætir ásamt sinni vösku sveit Milljónamæringunum á Gauki á Stöng og

x

Eintak

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.