Tíminn - 25.02.1977, Side 3

Tíminn - 25.02.1977, Side 3
Föstudagur 25. febrúar 1977 3 gébé Reykjavík — Slödegis I hafa menn unniö sleitulaust aö gær tókst aö losa siöustu tvær þvi aö losa borinn. Mest er þó stengurnar I borhoiunni aö um vert, að holunni var Laugalandi I Eyjafiröi. I>á voru bjargaö, og mun nii hafizt handa liönar þrjár vikur frá þvi aö hol- viö aö dýpka hana. an hrundi, þegar borinn Jötunn var kominn niöur á 563 mctra Ekki er vitaö um hver ber dýpi. kostnaöinn af þessari löngu töf, en svo sem komið hefur fram Ovenjuseinlegt hefur veriö að áöur, þá er leigan á bornum losa borinn, en jarðvegurinn er tæplega ein milljón króna á dag, mjög laus i sér á þessum staö og liggur þvi nærri aö þessi töf og erfitt aö athafna sig viö hafi kostaö um tuttugu milljón- vinnuna. Þessar þrjár vikur ir. - fööur sinn I striöinu og móöir hans ákveöur að giftast Amerlkana og flytja til Bandarikjanna, aö þvi er segir I frétt frá sjónvarpinu. Um 50 manns taka þátt i mynd- inni og fara áhugaleikarar meö öll hlutverk, en þau helztu eru i höndum Halldórs Jörgens Jörgenssonar, Hrafnhildar Schram, Nigel Watson og Evu Daggar Sigurgeirsdóttur. Kvik- myndatöku annaöist Haraldur Friöriksson, hljóöupptöku Jón Arason, klippingu Ragnheiöur Valdimarsdóttir, leikmynd Snorri Sveinn Friöriksson, búningar Arný Guðmundsdóttir, föröun og hárgreiðslu Auðbjörg ögmunds- dóttir og Petra Gisladóttir og stjórnandi upptöku var Kristin Pálsdóttir. Sjópróf fara fram í dag Gsal-Reykjavík— Eftir þeim upplýsingum, sem við höf- um fengið um áreksturinn, er ekki annað hægt að segja, en að við séum nokkuð bjartsýnir um það, að Múiafoss teljist hafa verið í rétti, sagði Viggó Maack skipaverk- fræðingur Eimskipafélags fslands f samtali við Tímann í gær. Sjópróf fara fram i dag 1 Halm- stad I Sviþjóö vegna áreksturs Múlafoss og norska flutninga- skipsins Lys Point i fyrrakvöld á Eystrasalti. Viggó sagði, aö svo virtist sem áreksturinn hafi veriö allharöur, þvi „skipiö gapir alveg frá botni upp á lunningu” eins og hann komst aö orði. Viggó sagöi, aö rifan sem myndaöist viö áreksturinn væri um fimm metra löng og allt aö þriggja metra breiö, þar sem hún var breiðust. Múlafoss var á leiö til Kaup- mannahafnar frá Gautaborg, er áreksturinn varö. Sigldi skipiö meöfram strönd Svíþjóöar, og er skipiö var komið á móts viö hafn- arbórgina Halmstad, sigldi norska flutningaskipiö Lys Point inn i bakboröshliö þess rétt aftan við miöskip. Aö sögn Viggós virö- ist sem norska skipið hafi veriö aö koma frá Halmstad og hafi þaö siglt þvert á venjulega siglinga- leiö. Múlafoss hallaöist talsvert viö áreksturinn og um leiö og sjór rann inn um rifuna fór skipiö hallast enn meir. — Þaö má segja, að þaö hafi veriö lán i óláni, aö slagslöan varösvo mikil, aö rifan fór upp fyrir vatnsborö sjávarins, og þvi hætti aö leka inn um rifuna, saöi Viggó. Um tíma var talin mikil hætta á þvi, aö Múlafoss sykki og taldi skipstjórinn þvi rétt að senda skipshöfnina yfir i norska skipið, sem ekki var i neinni hættu. Ekki var Viggó Maack kunnugt um þaö hversu margir af áhöfn Múlafoss yfirgáfu skipiö, og spurningu um þaö, hvort hugsast kynni, aö Lys Point fengi einhver björgunar- laun fyrir það aö taka á móti skipverjum, kvaöst Viggó ekki geta sagt til um þaö. — Þaö er lögfræöileg spurning, sagöi hann, en heldur þykir mér þaö nú ótrú- legt. Múlafoss var dreginn til hafnar i Halmstad og kom skipiö þangaö um klukkan ellefu i gærmorgun. Viggó sagöi, aö byrjaö væri á þvi, aö sjóöa plötu fyrir rifuna og væri stefnt aö þvi, aö verkinu yröi lok- iö um hádegi á laugardag, og Múlafoss myndi þá halda áfram siglingu sinni til Kaupmanna- hafnar og losa varning sinn þar. Um borö I Múlafossi er einkum skreið að sögn Viggós, og er sýnt aö hluti hennar er skemmdur. Areksturinn varö i dimmri þoku en logn var og er ekki ósennilegt, aö bliöviöriö hafi komiö i veg fyrir, aö Múlafoss sykki. F.J. Rvík Fyrsta íslenzka dagskráin sem send er út í litum, er sjónvarpskvik- myndin „Saga úr stríð- inu", sem sýnd verður á sunnudaginn. Kvikmynd þessi, sem Agúst Guömundsson geröi eftir sögu Stefáns Júliussonar, er þáttur I myndaflokknum „Þaö var striö I heiminum” sem barna- og unglingadeildir norrænu sjónvarpsstöðvanna höföu sam- vinnu um aö gera. tslenzka myndin fjallar um Nonna, 11 ára dreng, sem missir sent út í litum Eskifjörður: Bíða ar ráðu- neytis HV-Reykjavik — Það var fundur I bæjarstjórninni i dag, og þar fór eins og búizt var viö. Fjórmenningarnir, þaö er fulltrúar Sjálfstæöisflokksins og Alþýðubandalagsins, sam þykktu aö fara fram á frestun uppboös á húsi þvl sem þeir vilja aö bærinn kaupi undir elliheimili, en þeirhafa þegar samþykkt aö festa kaup á þvl ár. Þeir skiluöu jafnframt greinargerö um máliö, sem ásamt greinargerö bæjar- stjórans veröur send félags- málaráöuneytinu til umsagn- ar. Bæjarstjórinn skaut máli þessu til ráöuneytis til úr- skurðar, og ef þaö ekki riftir samþykkt þessa „meiri- hluta”, sem myndazt hefur um málið, þá liggur Ijóst fyrir, aö meirihlutasamstarfi Framsóknarflokks og Sjálf- stæðisflokks I bæjarstjórn er lokiö, sagöi Kristmann Jóns- son, forseti bæjarstjórnar á Framhald á bls. 23 Fyrsta íslenzka sj ónvarpsef nið á víðavangi Ritstjóri Fords og Volkswagen Meöan Jónas Kristjánsson var ritstjóri VIsis vöktu leiö- arar blaösins töluveröa at- hygli, enda haföi Jónas, og hefur enn, ýmsar skobanir, sem brutu I bága viö rikjandi hugmyndir. Jónas lét heldur ekki segja sér fyrir verkum, birti t.d. myndir af beygluöum Volks wagen-bllum eftir árekstra, þótt þaö kæmi illa viö eigendur Heklu hf., sem jafnframt eru stórir hluthafar i VIsi. Fyrir þessa dirfsku slna fékk Jónas litlar þakkir, eins og kunnugt er, og ákváöu um- boösmenn Volkswagen og annars stórs bllaumboðs aö fá nýjan ritstjóra aö blaöinu, mann, sem þeir gætu treyst og væri ekki aö birta myndir af beygluöum bilum. Fyrir val- inu varö nýútskrifaöur lög- fræöingur, Þorsteinn Pálsson, tengdasonur bankastjóra, sem a.m.k. annaö þessara bilaum- boöa hefur töluverö viöskipti viö. Hvernig skyldi nú ráöningu þessa nýja ritstjóra Fords og Volkswagen hafa veiö háttab? Enginn minnist þess, ab stab- an hafi veriö auglýst. En hafi hún veriö auglýst, t.d. innan Heimdallar eöa I viökomandi bflaumboöum, hefur listi yfir umsækjendur aldrei veriö birtur. Ford- og Volkswagen- kóngarnir einfaldlega tróöu hinum nýútskrifaöa og reynslulausa lögfræöingi inn á ritstjórnarskrifstofur VIsis og hröktu Jónas Kristjánsson á brott. Liggur reisnin í glansmy ndum ? En þótt sá, sem þessar llnur skrifar, sé enginn aðdáandi Jónasar Kristjánssonar, er ástæöa til aö rifja þessa sögu upp nú, vegna slendurtekinna skrifa Þorsteins Pálssonar um þaö hvernig eigi aö standa aö stööuveitingum. Sjálfur tekur hann þátt I þvl aö bola reynd- um ritstjóra burtu til aö geta tekið sæti hans. Ýtir honum út á kaldan klaka meö stuöningi umboösmanna Volkswagen og Fords, sem ekki þoldu aö sjá myndir af beygluöum bflum á siðum blaös slns. Felst ein- hver blaðamennskureisn I þvi, aö mati Þorsteins Pálssonar, aöbirta einungis glansmyndir af þessum bflategundum I VIsi? Er þaö kannski kjarni hinnar „sjálfstæöu blaöa- mennsku” sem hann kallar svo? Og hvaö kallast þaö siö- feröi aö hrekja mann úr stööu með þessum hætti? Hvenær verður Þorsteinn sjálf stæður? Sjálfsagt myndi Þorsteinn Pálsson veröa langefstur 1 skoöanakönnun um virtasta ritstjóra dagblaöanna, ef sllk skoöanakönnun færi fram meöal starfsfólks Volkswagen og Fords hér á landi. En þá fyrst yröi hann virtur, utan þessara fyrirtækja, þegar honum tekst aö brjótast úr viöjum glansmyndanna, birta t.d., þó ekki væri nema einu sinni á ári, mynd af beygluö- um Volkswagen eöa Ford, til aö sýna sjálfstæöi sitt gagn- vart Ingimundi I Heklu og Þóri Jónssyni hjá Ford-umboöinu. Framhald á bls. 23

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.