Tíminn - 25.02.1977, Síða 5

Tíminn - 25.02.1977, Síða 5
Föstudagur 25. febrúar 1977 lllWI'l 5 Bandaríkj amenn auka fiskneyzlu sína gébé Reykjavík — Hér á landi eru þessa dagana staddir fulltrúar bandarlska fyrirtækisins North Atlantic Seafood Association, en að þessu fyrirtæki standa eftirtal- in lönd: ísland, Danmörk, Græn- land, Kanada og Noregur. Verkefni NASA er aö annast upplýsingaþjónustu og auglýsing- ar á fiskafurðum frá fyrrnefndum löndum, og að sögn fulltrúanna hefur auglýsingaherferö þeirra borið þann árangur, að fiskneyzla jókst I Bandarikjunum um 16% á siðasta ári. Tólf hundruö þúsund dollurum hefur verið eytt I fyrr- nefnda herferð, sem nú er aö hefj- a sitt þriðja ár. Þar af hefur ís- land lagt fram 440 þúsund doll- ara,.Auglýsingaherferðin miðast við það að fá Bandarikjamenn til að neyta fremur fisks en kjöts. ' SIGLFIRÐ- INGAR IÐN- ASTIR VIÐ SUNDIÐ FJ-Reykjavik — Siglfirðing- ar virðast mestu sundgarpar landsins af yfirliti mennta- málaráðuneytisins um að- sókn að sundstöðum i kaupstöðum árið 1975 aö ráða. Sundsókn Siglfirðinga á hvern ibúa var þá 13,31 skipti, Reykvikingar komu næstir með 11,94 skipti, Sauðkræklingar með 11,57 og Akureyringar með 11,03. Næstir á eftir Akureyring- um komu Húsvikingar með 9.78 skipti, þá Isfirðingar með 8,19, Njarðvikingar með 7,88, Eskfirðingar með 6,62 og Ólafsfirðingar með 6,36. Meö yfir sex skipti voru einnig Akurnesingar, en aðsókn var minnst, 2,37 skipti á hvern ibúa Dalvikur. - Akureyri: Þrjú af fjórum tilboðum undir kostnað- aráætlun K.S.-Akureyri — Hitaveita Akureyrar bauð út verk fyrir skömmu við að byggja undirstöður aðalaðveituæðar frá Laugalandi til Akureyr- ar. Tilboð bárust frá fjórum aðilum, og voru þrjú þeirra töluvert undir áætluðu kostn- aöarverði. Lægsta tilboöið var frá Norðurverki h.f. og hljóðaði það upp á 15,5 milljónir kr. en þaö er 23% undir áætluðu veröi, sem er röskar tuttugu milljónir kr. Hita veitunefnd hefur ákveðið að taka tilboði Norðurverks hf. Þá hefur verið ákveöið að bjóða út 1008 sleða undir aðveituæð, auk forsteyptra brunna, sem verða 55 talsins. Þá hafa og verið lagðar fram frumteikningar að væntan- legri aðaldælustöð að Ytra-Laugalandi, sem Svan- ur Eiriksson arkitekt hefur unniö. - •••WMMÍÍMiíf Timínner í peningar f f Auglýsicf S : í Tímanum f MiMiMMilMÍMMMMiMMÍilÍ Eins og fram hefur komið I Timanum áður, hefur oröið mikil hækkun á fiskblokk I Bandarikj- unum að undanförnu og er hvert pund nú selt á 95 cent, en til viðmiðunar má taka það fram, að á slöasta ári var verðið 80 cent og árið 1970 var það aðeins 32 cent. A slðastliðnu ári fluttu íslend- ingar alls 85 milljónir punda af fiski til Bandarlkjanna, Kanada 61 milljón punda, Danmörk og Grænland 56 millj. punda og Nor- egur 42 millj. punda. Samband Isl. samvinnufélaga er aðili að fyrrnefndum samtök- um NASA og lagði fram á slðasta ári til þeirra, alls 45 þús. dollara. Verðjöfnunarsjóður lagði hins vega fram 55 þús. dollara. Sölu miðstöð hraðfrystihúsanna er hins vegar ekki I samtökum þessum. I dag áætla fulltrúar NASA viðræður við forráðamenn I SÍS og viðskiptaráðuneytinu um framhald auglýsingaherferðar þeirra Þetta er merki samtakanna NASA, sem er þegar orðiö vel þekkt hjá hinum svokölluöu „fish and chips” veitingastöðum I Bandarikjunum, en þeir skjóta nú upp kollinum þar I vaxandi mæli. Tíma-myndin LJOSM: GUNNAR óskar að róða: Útlitsteiknara (lay-out mann) Blaðamann Upplýsingar hjá ritstjórum Útboð Tilboð óskast I að reka niður stálþil við Grófarbryggju og ganga frá þvi á hefðbundinn hátt, steypa og koma fyrir akkerisplötum, fyila að þiiinu, steypa kantbita með poll- um og- niðurföllum, leggja frárennslislögn og ganga frá yfirborði fyllingar undir malbik. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuveg 3, Reykjavik, gegn 5.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 8. marz kl. 14.00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 -

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.