Tíminn - 11.06.1977, Síða 4

Tíminn - 11.06.1977, Síða 4
 4 Laugardagur 11 júnl 1977 [eíIéíIeíIéíIeíIéíEöEsIeíIeíIéíIeíIííIéíIeíIeíEíIííEííIeíIeíIeíIeíIéíIeíIIíIeíIéíIeíIeíEeí Gjöf til HEYVINNUTÆKI! 'ÍS" kirkju Viö messu sunnudaginn 5. júnl I Óspakseyrarkirkju skýrBi sókn- arpresturinn frá því, aB kirkjunni hefBi borizt myndarleg gjöf frá frú Steinunni GuBmundsdóttur, SkriBnesenni til minningar um eiginmann hennar, Jón LýBsson, sem andaBist 14. ág. ’69. HöfBu þau hjón þá búib saman I farsælu hjónabandi I 46 ár. Gjöf Steinunnar er kr. 46.000,00 og skal peningunum vera variB til lýsingar kirkjunnar, þegar aB þvl kemur aB raflýsa hana. Pening- arnir eru geymdir I sparisjóBi I Hólmavlk. Frú Steinunn talar I gjafabréfi slnu sem dagsett er 13. maí á fæB- ingardegi mannsins hennar sál- uga, mjög hlýlega um „litlu kirkjuna sina". Enginn vafi er á þvl, aB kirkjan og málefni hennar er hjartans mál Steinunnar. Hún vill láta kirkjuna slna njóta gjaf- ar sinnar. Þess skal getiö hér, aö kirkjan hér og allt safnaöarlíf hefur ávallt veriB ofarlega I huga Steinunnar og þeirra hjóna beggja, já, alls heimilis þeirra, alla tiB. Um leiö og ég hér skýri frá þessari gjöf, þakka ég gefandan- um góöa og gagnlega gjöf. BiB ég Steinunni guBsblessunar nú á efri árum hennar og þakka fyrir hönd kirkju og safnaöar hugulsemi og vinarhug hennar I garö kirkjunn- ar fyrr og sföar. Yngvi Þórir Arnason. Verð á spærlingi og kolmunna Eftirtalin heyvinnutæki kappkostum við að eiga til afgreiðslu með stuttum fyrirvara og eigum varahluti að jafnaði á lager: VERÐ kr. PZ sláttuþyrla CM 135 274 þús. PZ sláttuþyrla CM 165 331 þús. Kuhn heyþyrla 440T 288 þús. Kúhn heyþyrla 452T 342 þús. Kúhn heyþyrla 452P 352 þús. Kuhn múgavél GA280 235 þús. Kemper heyhl. vagn IDEAL 960 þús. Kemper heyhl. vagn NORMAL G 1030 þús. I.H. 430 heybindivél 880 þús. Taarup DM 1350 grastætari 400 þús. Trioliet— öfugur heyblásari 250 þús. Lister súgþurrkunarblásari diesel ST3 840 þús. Teagle súgþurrkunarblásari traktordr. A1 220 þús. Teagle súgþurrkunarblásari traktordr. B1 310 þús. Baggasleðar—14 bagga 62 þús. Baggalyfta 8 bagga 88 þús. Baggakastari ,,UMA” 120 þús. Baggafæriband ,,DUKS” Verð eftir lengd Baggalyfta Opico á hjólum — amerisk 280 þús. Öll ofangreind heyvinnutæki hafa reynst bændum vel og eru vel þekkt og viðurkennd um allt land KaupSélögin UM ALLTIAND Samband islenzkra samvinnufélaga VÉLADEILD Ármula 3 Reykjavik simi 38900 [alalalalatalalalEÍIalalalatalalalaLEilalalalalBÍIataBlatalsIala A fundi yfirnefndar verölags- ráös sjávarútvegsins i fyrradag var ákveöiö aö lágmarksverö á spærlingi og kolmunna til bræöslu frá 27. mái til 30. júni 1977, skuli vera niu krónur hvert kiló- gramm. Sumar gisti- Húsgagnadeild A A A A A A 13 il lU 1______________________________i _ Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600 Nýjasta nýtt! og aðeins í J.L. húsinu. Thorex - pakkaraðhúsgögn. Húsgögn, sem hver maður getur raðað að eigin vild og flutt og breytt eftir þörfum. Thorex-pakkaraöhúsgögn, hönnuð af Sigurói Karlssyni. Sófi, stólar, hiilur, borð, bekkir, skrifborð, skápar, hjónarúm. Fást lökkuö eða ólituö, þér getið ráðið litnum sjálf. Ódýrt- einfalt- fyrir ungiinga á öllum aldri. heimili á Blönduósi t sumar veröur starfrækt gisti- heimili.I Kvennaskólanum á Blönduósi. Sigurlaug Eggerts- dóttir húsmæörakennari veitir gistiheimilinu forstöBu eins og umliöin sumur. Allri starfsemi veröur hagaö á svipaöan hátt og áBur. Gisti- heimiliö, sem tekur til starfa föstudaginn 17. jún.er opiö fram i september og býöur feröafólk velkomiö til lengri eöa skemmri dvalar. Auk venjulegs gistirýmis (1 2ja, 3ja og 4ra m/herbergja) eru á boöstólum margvlslegar veitingar fyrir þá, er þess óska s.s.: Morgunverður, kaffi og kök- ur, smurt brauð og kvöldverður. Feröafólki meö sinn eigin útbún- aö er gefinn kostur á aö nýta hann. Þá getur hópferöafólk feng- iö máltlöir ef pantaö er meö fyrir- vara svo og gistiaöstööu. Handritasýning Stofnun ArnaMagnússonar opnar handritasýningu I Arnagaröi þriöjudaginn 14. júnl, og verbur sýningin opin I sumar á þriöju- dögum, fimmtudögum og laugar- dögum kl. 2-4. Þar veröa til sýnis ýmis þeirra handrita, sem smám saman eru aö berast heim frá Danmörku. Sýningin er helguö landnámi og sögu þjóðarinnar á fyrri öldum. 1 myndum eru meöal annars sýnd atriöi úr íslenzku þjóöllfi, eins og þaö kemur fram I handritaskrey tingum.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.