Tíminn - 11.06.1977, Blaðsíða 8
8
Laugardagur ll.jijní 1977
Heyskapur vift Tjörnina I Reykjavlk
Ingólfur Davíðsson:
176
Byggt og búið í gamla daga
Hér sjáiö þiö heyskap viö
Tjörnina i Reykjavik — fyrir
lör.gu, en hve löngu? barna t.h.
sér i gömlu kaþólsku kirkjuna
meö turni inni á þaki — og fátt
er enn um hús uppi á brekkunni
viö Suöurgötu, grjótgaröinn
kannast ég ekki viö.
Svo koma þrjár myndir sem
geta veriö gestaþraut, eöa gáta
fyrir ykkur aö ráöa, lesendur
góöir. Ég er alls ófróöur um þær
myndir, en vil gjarnan fræöast.
Hún er falleg myndin af
feröafólkinu viö fossinn — og
liklega allgömul. Svo er hressi-
legt vinnubúiö fólk meö hesta,
kerrur og hunda, hver kannast
viö þaö? Á þriöju óþekktu
myndinni sést „þrákálfur allra
tima” spyrna viö fótum og karl-
arnir toga og ýta á eftir. Þeir og
húsiö gefa e.t.v. einhverja
bendingu um hvaö þarna er aö
gerast og hverjir „gernings-
mennirnir” eru? Birt er aftur
myndin af prestsfjölskyldunni i
Stöð I Stöövarfiröi, þvl aö prent-
villupúkinn haföi hlaupiö I tvö
nöfnin, þ.e. gert Sigurö úr Sig-
riöi Þorbjörgu úr Benedikt!
Rétt eru nöfnin þannig:
A myndinni eru taliö frá
vinstri: Sigurbjörn, Páll, séra
Guttormur, Þórhildur kona
hans situr undir Benedikt, Anna
dótturdóttir séra Guttorms,
Sigriöur.
Standandi taliö frá vinstri:
Guöriöur, Vigfús, Helga dóttir
Guttorms. —
Húsakynni hafa breytzt mjög
og aö flestu leyti til bóta á
þessari öld. Ariö 1910 var önnur-
hver Ibúö á landinu ýmist torf-
bær eöa súöaribúö. 1928 voru I
Reykjavlk rúmlega 34% Ibúöa
kjallara- og súöaribúöir.
Ariö 1910 voru á landinu 10213
Ibúöarhús, þar af 371 stein- og
steinsteypuhús, 4488 timburhús
og 5354 torfbæir. 1920 eru stein-
húsin 1064, timburhús 5195 og
torfbæir 5004. En 1930 eru stein-
húsin 3299, timburhús 6595 og
3665 torfbæir. Nú eru torfbæir
nálega horfnir og langflestar
nýlegar byggingar eru úr stein-
steypu.
Hvar átti þessi „þrákálfur” heima?
■ ■>' '
Kannast einhver viö þessa mynd?
Hvaöa fólk er þetta og hvar?