Tíminn - 11.06.1977, Side 9

Tíminn - 11.06.1977, Side 9
Laugardagur 11 jilni 1977 9 KEJ-Reykjavtk — Sýningu Guöbergs Auöunssonar I AKÓGES I Vest- mannaeyjum lauk sl. þriöjudagskvöld. Á sýningunni var 21 mynd til sölu ogþaraf seldust 12. Vestmannaeyjabær keypti eina mynd til lista- verkasafns sins, myndina Umhugsun. Aösókn aö sýningunni var góö. Á myndinni héraöofan er Guöbergur hjá mynd þeirri, sem Vestmanna- eyjabær keypti af honum. Ordsending frá SÍNE Flestir skólar erlendis eru ný byrjaöir aö auglýsa eftir um- sóknum um skólavist næsta vet- ur. Hjá sumum þessara skóla er stutt eftir af frestinum, hjá nokkrum er hann liöinn. Hiö sama gildir um umsóknir um vist á stúdentagöröum og I heimavistum erlendra skóla. Samband islenzkra námsmanna erlendis (SINE)hvetur alla sem hyggja á nám erlendis aö draga ekki lengur aö gera þær ráöstaf- anir, sem til þarf. Umsóknareyöublöö skóla og garöa mun vera unnt aö nálgast i flestum erlendum sendiráöum á tslandi, þar sem ýmsar aörar upplýsingar um skóla, skóla- kerfi, lönd og þjóöir liggja frammi. SINE mun eins og undanfarin ár vera nýliöum, sem hyggja á nám erlendis, til aöstoöar, sé eftir þvi leitaö. Hafa má sam- band viö skrifstofu SINE, Félagsheimili stúdenta viö Hringbraut, s. 25315, kl. 1-3 e.h. mánudaga til fimmtudaga. Einnig má leita til einstakra stjórnarmanna SINE, en þeir eru Heimir Sigurösson (s. 13449), Guömundur Sæmunds- son (s.34357) og Hreinn Hjartar- son (s. 85458). Loks eru allir þeir sem hyggja á nám erlendis vel- komnir á vikuleg „opin hús’’ SINE í sumar, á mánudögum kl. 20.00 i Félagsheimili stUdenta. Þar gefst tækifæri til aö hitta fólk, sem er úámi erlendis og spyrja spjörunum Ur. Stjórn SINE vill benda nýliö- um og öörum námsmönnum á, aö frestur til aö sækja um haust- lán hjá Lánasjóöi islenzkra námsmanna er til 15. júlf n.k. Þeir sem ekki sækja um fyrir þann tima, munu engin námslán fá fyrr en eftir nýár. Fulltrúi SINE i stjórn LIN, Möröur Arnason (s. 25315 eöa 20482), er reiöubúinn aö veita hverja þá aöstoö, sem hann getur. Sumarstarf SINE mun mótast af þeim opnu húsum, sem getiö er hér aö ofan, en auk þess má nefna aö ákveönar hafa veriö þrjár ráöstefnur á vegum SINE i sumar, ráöstefna fyrir náms- menn i Bandarikjunum og Kanada (25. júni nk.), ráöstefna um skipulag og starfshætti SINE (9.-10. júlínk.) og loks ár- legt sumarþing SINE (23.-24. júlink.). A opnu húsunum veröa bornar fréttir af stjórnarfund- um LIN og stefnan gagnvart starfinu þar og í Kjarabaráttu- nefnd námsmanna mörkuö, unniö aö gerö ýmissa spjald- skráa og stofnaöir starfshópar um ýmis efni tengd hagsmunum námsmanna Stjórn SINE Fulltrúastarf Staða ólöglærðs fulltrúa við sýslumanns- embættið i Barðastrandarsýslu er auglýst laus til umsóknar. Aðalstörf við sjúkrasamlag og umboð al- mannatrygginga. Bókhaldskunnátta nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 1. júli n.k. Veitist frá 1. september 1977. Sýslumaðurinn i Barðastrandarsýslu 6. júni 1977. Jóhannes Ámason. Sameinuðu þjóðirnar bjóöa fram styrki til rannsókna á ýmsum málefnum er varöa mannréttindi. Styrkimireru einkum ætlaöir embættismönnum er vinna aö málefnum á sviöi mannréttinda. Sérstök nefnd á vegum Sameinuöu þjóöanna velur styrk- þega Ur hópi umsækjenda og metur upphæö styrks i hverju tilviki. Umsóknirum styrki þessa skulu hafa borist menntamála- ráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 15. jUli nk. Menntamáiaráöuneytiö 6. júni 1977. Húsráðendur vér viljum vekja athygli á aö nú er LYTOL að koma á almennan markað í handhægum umbúðum. LYTOL verður I gamla góöa forminu og einnig meö FURUNÁLA ILM. Sótthreinsi- uppþvotta- og hreingerningarefni til heimilisnota. LYTOL er lykteyðandi efni. Notið volgt vatn — Fenol-stöðull 4.4 NOTIÐ LYTOL til hreinsunar á ísskápum, frystikistum, skápum, veggjum og gólfum. NOTIÐ LYTOL við uppþvott á leirtaui og öllum öðrum eldhúsáhöldum. LYTOL má ekki nota við hreinsun á silfurmunum. NOTIÐ LYTOL til hreinsunar á handlaugum, baðkerum, . sturtum, salefnisskálum, veggjum og gólfum. VARÚÐ! Skrúfið tappann fastan. Geymið LYTOL á öruggum stað. Blöndunarhlutiall: 50 gr. (1/2 dl) í 5—6 Itr. vatns.. VERKSMIÐJAN SAMUR IZttsCSXSZ VESTURVÖR 11 A, KÓPAVOGI — SÍMAR 42090 & 34764 Auglýsið í Tímanum !■<!?

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.