Tíminn - 11.06.1977, Qupperneq 27

Tíminn - 11.06.1977, Qupperneq 27
27 Laugardagur 11 júnf 1977 Olga Guðrún og ólafur Haukur með plötuumslagið. TImamynd:Gunnar. Kvöld fréttir Olgu Guð rúnar HIÐ nýstofnaða útgáfufyrir- tæki, Gagn og Gaman, sem hyggst koma á framfæri rót- tækri list, hefur sent frá sér slna fyrstu plötu, og er það plata Olgu Guðrúnar, Kvöldfréttir að nafni. A þessari plötu, sem er önnur plata Olgu, eru 12 lög, öll eftir ólaf Hauk Simonarson, og eru allir textar ennfremur eftir hann. A plötunni koma fram 23 nijootæraleikarar og söngvarar, auk Olgu Guðrúnar, og má þar á meðal nefna Karl Sighvatsson, sem sá m.a. um útsetningar, Tómas Tómasson, Þórö Arna- son, Ragnar Sigurjónsson og Askel Másson. Upptaka plötunnar fór fram I Hljóðrita í febrúar s.l. og upp- tökumaður var Tony Cook. Gsal Logar með sína fyrstu plötu Vestmannaeyjahljómsveitin LOGAR hefur nýlokið gerð fyrstu LP-hljómplötu sinnar, sem kemur út í byrjun næsta mánaðar. 1 sumar verður hljómsveitin starfandi eingöngu á meginlandinu og mun leika vfðs vegar um landið. Hljómsveitin Logar er nú þannig skipuð: Hermann Ingi Hermannsson, söngvari, Jóhannes Johnsen, hljómborö, Ólafur Bachmann, trommur og söngur, Valdimar Gislason, gitar og Ævar R. Kvaran, bassi. Einkaumboð fyrir Loga á meginlandinu f sumar hefur Umboðsskrifstofa Amunda Amundasonar. Borgarnes - íbúðir Nokkrar ibúðir, 2 og 3 herbergja, til sölu i fjölbýlishúsi sem er i byggingu. Húsið verður fokhelt um miðjan júli n.k. og til- búið til afhendingar i mars/april 1978. tbuðirnar seljast tilbúnar undir tréverk á föstu verði. Upplýsingar f sima 93-7370, virka daga. Til sölu Nær ónotaður mykjusnigill, dróttaVvéladrifinn, 7 mtr 8" til sölu Upplýsingar hjá Erlingi Pálssyni Ljóts- stöðum Vopnafirði simi 97-3111 eða i sima 97-3201.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.