Tíminn - 11.06.1977, Blaðsíða 32

Tíminn - 11.06.1977, Blaðsíða 32
32 Laugardagur 11 júní 1977 85 ára Steinunn Þorgilsdóttir Breiðabólsstað Fellsströnd Steinunn Þorgilsdóttir fæddist a6 Knarrarhöfn f Hvammssveit 12. júni 1892, dóttir Þorgils Friörikssonar kennara og konu hans Halldóru Ingibjargar Sig- mundsdóttur. Hún var næstelzt 14 systkina. Móöur sfna missti hún 16 ára gömul og tók hún þá aö sér stjórn heimilisins viö hinar erfiöustu aöstæöur. Þrátt fyrir kröpp kjör tókst henni aö stunda nám f Kvennaskólanum I Reykjavik einn vetur en um frek- ari skólagöngu gat ekki oröiö aö ræöa, þótt hana skorti ekki hæfi- leika. Ariö 1918 giftist Steinunn Þóröi Kristjánssyni, sem um áratugi var hreppstjóri 1 Fellsstrandar- hreppi, og eignuöust þau 6 börn. Þóröur lézt áriö 1967. Elztu dóttur sina Ingibjörgu Halldóru, misstu þau áriö 1936, 17 ára gamla. Hin börnin eru Guöbjörg Helga, gift AstvaldiMagnússyni bókhaldara, Friöjón alþingismaöur, kvæntur Kristfnu Siguröardóttur, Sigur- björg Jóhanna kennari, gift Gfsla Kristjánssyni skrifstofustjóra, Sturla bifreiöarstjóri I Búöardal, kvæntur Þrúöi Kristjánsdóttur kennara, og Halldór Þorgils hreppstjóri i Fellsstrandar- hreppi, kvæntur Ólafiu B. Ólafs- dóttur frá Króksfjaröarnesi. Steinunn stundaöi barna- kennslu um áratuga skeiö og tók virkan þátt I félagsmálum sveit- arinnar, en eitt mesta áhugamál hennar var velferö húsmæöra- skólans aö Staöarfelli og átti hún sæti I skólanefnd hans frá stofnun áriö 1927 og var prófdómari til 1976. A skólaárum mlnum átti ég þvi láni aö fagna aö kynnast heimil- inu aö Breiöabólsstaö og minnist margra ánægjulegra stunda þar. Ég vil meö þessum fáu linum þakka Steinunni og fjölskyldu hennar ógleymanleg kynni og trygga vináttu um nærri 40 ára skeiö. Siguröur Baldursson Den nordisk-europæiskefolkellge höjskole i Grænselandet Nov.-April. Námskrá ersend. Námstyrkur veröur veittur frá danska rikinu. Uge folkehöjskole 6360Tinglev. Tlf. p.t.(05)67 88 60 Myrna og Karl Vilbæk BÍLA- PARTA- SALAN auglýsir Nýkomnir varahlutir í: Peugeot 404 '66 Fíat 125 '71 Fiat 124 '67 AAoskvitch 72 Ford Falcon '63 Taunus 17 m '66 Landrover '66 disel BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10 — Sími 1-13-97 Bændur — Athugið STEWART FÓÐURSALT Trygging gegn steinefnaskorti. Fyrirliggjandi hjá: K<IUP§élÓ£ltl C Samband isl- samvinnufelaga j UM ALLTXAND INNFLUTNINGSDEILD lesendur segja Gjafir eru yður gefnar Sauöburöur stendur yfir. Bændur og búaliö leggja nótt viö dag aö sinna honum. Litiö er sofiö, þykir gott ef svefntiminn er 2-3 timar, og stundum er hann enginn, þvi aö mörgu þarf aö hyggja aö, ef ekki á aö bera út af. Vinnulaun bóndans velta á þvi hvernig til tekst þessa daga. Enginn fárast yfir þvi, þótt vinnudagurinn sé langur, eöa talar um yfirþyrmandi vinnu- þrælkun. Gleöin yfir nýju lifi hvers lambs sem fæöist kemur I veg fyrir þaö. Yfirvinnubann heyrist eki nefnt sem bjargráö til aö efla þjóöarhag. Meöan þessu fer fram hefur ritstjóri Dagblaösins, Jónas Kristjánsson setiö viö aö reikna útaöbændurlandsins séu mestu og verstu ómagar þjóöarbúsins. 1 leiöara sinum I dag, 27. mai, er hann kampakátur og segist hafa, aö undanförnu, birt út- reikninga I blaöi sinu, sem sýni meö óhrekjandi tölum hver hagur Isl. þjóöinni væri aö þvi, aö landbúnaöur væri lagöur niöur á Islandi. 1 staöinn fyrir Islenzkar landbúnaöarafuröir yröu fluttar inn ódýrar land- búnaöarvörur frá Danmörku. Telur hann sig hafa sannaö, aö meö þeirri ráöstöfun spöruöust landsmönnum milljaröar króna árlega. Þá væri hægt aö leysa islenzka bændur frá búum sinum og óþjóöhollum störfum og greiöa þeim riflega mánaöarlaun fyrir aö gera ekki neitt. Já! -Margt er hægt aö sanna meö tölum, ef þeim er hagan- lega beitt og af nógri ósvifni. Hugsjón þessa vesalings rit- stjóra viröist vera þessi: Minnkiö innlenda framleiöslu. -Aukiö innflutning frá út- löndum. Þetta er kveöja þessa gáfulega ritstjóra til Islenzkra bænda mitt I áöurgreindum ijnnum þeirra. Þessar eru þakkirnar færöar þeirri at- vinnustétt sem minnstar kröfur gerir til annarra, en mestar til sin sjálfrar og leggur höfuöá- herzlu á aö framleiöa þá holl- ustufæöu sem landsmenn geta á borö sitt lagt, og um leiö skapaö verömæti sem skiptir milljörö- um króna I útflutningsiönaöi og þjónustu. — „Gjafir eru yöur gefnar”, bændur góöir. Hér veröur ekki reynt aö hrekja þessa falskenningu rit- stjórans meö tölulegum staö- reyndum. Þess þarf ekki. Bæöi er aö þaö hefur veriö gert áöur, og til þess er dæmiö of augljós blekking, aöeins sett upp af illum og annarlegum hvötum til þess aö slá ryki I augu þeirra, sem lltiö skilja og lltiö hugsa, og ala á rógi milli þeirra, sem samleiö eiga. A nákvæmlega sama hátt gæti ritstjórinn tekiö sér fyrir hendur aö sanna, aö aörar atvinnu- greinar væru þungur baggi á þóöinni og þyrftu aö leggjast niöur svo aö henni vegni vel. Þannig væri hægt aö sanna, aö ekki borgaöi sig fyrir þjóöina aö baslast viö aö gera út á fisk- veiöar. Þær væru alltof kostnaöarsamar og mann- frekar. Of miklum skipastól og annars konar tækjum og verk- smiöjum væri variö til þess. Augljóst væri aö betra heföi veriö aö semja viö Breta og/eöa aörar þjóöir, aö þeir fiskuöu aö vild innan ísl. landhelginnar meö þvl skilyröi aö þeir seldu okkur fisk I soöiö. Þá gætu sjó- menn haft þaö rólegt I landi. lausir viö vökur og sjóvolk. Þeir gætu fengiö sln mánaöarlaun, llkt og blaölö og ritstjórinn leggur til I sambandi viö bændur, og spókaö sig á strætum og torgum höfuö- borgarinnar, eöa annars staöar, aö vild sinni. Þá væri öldin önnur! Sömu reikningslist væri hægt aö setja upp i sambandi viö isl. iönaö. Stórum ódýrara væri aö njóta þróunar og tækni erlendra iönaöarþjóöa, I staö þess aö vera aö basla viö þetta sjálfir meö miklum tilkostnaöi. Þá yröu blómatimar hjá heild- sölum og kaupsýslumönnum landsins viö innflutning hins ódýra varnings. Þegar Jónas Kristjánsson væri búinn aö sanna þetta allt meö óhrekjandi tölum og koma þessari þjóöfélagshugmynd sinni I kring, gæti hann litiö hróöugur yfir verk sfn -og þótt þau harla góö!!! Aöeins eitt kynni aö vanta I þessa þjóöfélagsmynd. Jónas Kristjánsson hefur ekki enn, svo ég viti, reiknaö þaö út hvar þjóöin á aö taka þann gjald- eyri, sem þarf til þess aö kaupa frá útlöndum allt þaö sem þarf aö kaupa á allsnægtaborö al- mennings meö tilheyrandi lysti- semdum og feröareisum til út- landa og dvalar á sólar- ströndum. Þá útreikninga þyrfti hann aö gefa sér tima til aö reikna og birta á sama hátt og hina. Varla er hægt aö ætla honum þá hugsun, aö ís- lendingar -upp til hópa- eigi aö stefna aö þvl, aö veröa sníkju- dýr á erlendum þjóöum, sem hafi glataö manndómi slnum og sjálfsbjargarviöleitni gjörsam- lega. Tæplega gerir hann sér vonir um aö ómerkilegt kjaftæöi hans og rógur um aöalatvinnu- vegi þjóöarinnar veröi tekiö sem gild gjaldeyrisvara til greiöslu á llfsþörfum þjóöar- innar. Útfærsla þessarar hugsjónar ritstjórans væri sú, aö þær Framhald á bls. 35 „Vér mótmælum allir” Nýlega fengum viö aö sjá I sjónvarpinu „Blóörautt sólar- lag”, Islenzka kvikmynd, sem tekin var á vegum sjónvarpsins sumariö 1976. Llklega nýtur myndin sin ekki i „svarthvitu”, a.m.k. viröist hún ekki hafa vakið hrifningu hér nyröra!! E.t.v. erum viö hér „norðan viö menninguna” og höfum ekki vit til aö meta listina I verki þessu, en viö áttum von á einhverju falleguog skemmtileguá hvita- sunnuhátíöinni og áttum rétt á þvi, en þaö brást algerlega. Viö sundlaugina okkar og I „potti” hvar margir voru saman komnir aö venju daginn eftir, var þetta aöalumræðu- efniö. Siöan fór ég „i bæinn” og átti tal viö tugi manna og kvenna á ýmsum aldri: ung- linga við götuhreinsun, fiskiðju- fólk, prentara, leikara, búöar- lokur, bankastjóra, lögreglu- vörð o.fl., og aöeins eiijn af þessum skara hrósaöi sýningunni — og þaö af móöur- sýkiákafa! Allir hinir voru ýmist leiðir, sárreiöir eða hneykslaðir. Almennt var verkiö taliö vitlaust, leiðinlegt, andstyggilegt eða öllum viökomandi til skammar! „Hvaö eigum við aö gera við þá (útvarpsráö), sem bjóöa okkur, islenzkri þjóö, annað eins og þetta á hátiðinni?”, sagöi einhver. „Svona mann (þ.e. höfund og leikstjóra) ætti að hafa „undir lás og slá” sagöi annar.,,Þaö er alltof dýrt, þjóðin þarf bara aö eiga gálga og nota hann i svona tilfelli” bætti einn um, en þess skal getiö, aö hann kom beint úr „pottinum” og þar verða margir „heitir”! Svo er okkur sagt, aö þetta eigi að flytja út og selja, sýna það erlendis, til þess aö kynna islenzkt þóðlif á 20. öldinni! Hvaö ætli Dagblaöiö hafi aö segja um þann útflutning? Ekki eru bændur þar aö verki. Sumir tala um að „selja Fjallkonuna” i ööru sambandi. Er þetta nokkru betra? „Hvaö sjáiö þiö jákvætt viö þetta?” spuröi ég suma. Einir tveir bentu á, aö myndin gæti verið til aðvörunar fyrir ung- linga. En skyldi svo vera? Mun ekki hitt sterkara, aö þarna eru að verki þjóöfrægir menn, oft mikilsmetnir leikarar? Þaö er ekki skömm að þvi aö likjast þeim: reykja, drekka, bölva, klæmast, brjóta, skemma, skjóta og drepa! Góöur skóli það!! Og hvað kostar svo „lista- verkiö”? Auk höfundar og aðal- leikara eru I dagskrá tilnefndir 15 „hjálparkokkar”, aöstoöar- fólk, — og fleiri enn koma viö sögu. Það er nokkurs vert aö fá að sjá nafnið sitt á skjánum, þótt launin séu þá ekki há! Aumingja höfundur Njálu, og aörirslikir, sem ekki komu slnu eigin nafni á framfæri meö verki sinu, hvaö þá þeirra, sem slátruðu kálfinum, hræröu i blóöinu eöa skáru fjööurstafinn fyrir þá!! Og hverjireiga svo aö „borga brúsann”? Þú og ég, hvort sem laun okkar eru 75 þús. á mánuöi, eöa ein milljón. Þetta á aö vera fyrir okkur gert. Fróðlegt væri — og reyndar nauösynlegt — aö geta hleraö viöhorf alþjóöar til þessa hátiöarréttar sjónvarpsins okkar. Mitt úrtak nær skammt, en mun þó sýna nokkuð rétta mynd héöan og úr grennd. Margir yröu hér til aö skrifa undir: „Vér mótmælum allir” — aö fé okkar — og alþjóðar — sé varið til sliks, og alveg frá- leittaö senda annað eins hrat úr landi og kynna út um „hinn menntaða heim”, aö selja þar logna skripamynd af Fjall- konunni og börnum hennar I ömurlegu, hrollvekjandi umhverfi. Júdas fékk 30 silfur- peninga, hvaö eigum við aö setja upp? Þótt hér séu til höfundar og leiklistarmenn, sem geta fengiö sig til að eiga hlut að svona lygi- liku og fáránlegu athæfi og ölæöi — Delerium tremens — þaö er annað mál, þeirra mál. En stundumer jafnvel betraaö láta satt kyrrt liggja. „Brekknakoti”, Ak. 31. mai ’77. Jónas Jónsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.