Tíminn - 11.06.1977, Blaðsíða 35

Tíminn - 11.06.1977, Blaðsíða 35
Laugardagur 11 jiinl 1977 35 flokksstarfið Vesturlandskjördæmi Almennir stjórnmálafundir Framsóknarfélögin efna til almennra stjórnmálafunda meö Ólafi Jóhannessyni, formanni Framsóknarflokksins, i sam- komuhúsinu Borgarnesi miðvikudaginn 15. júni kl. 20.30 og i Félagsheimilinu i Stykkishólmi fimmtudaginn 16. júni kl. 20.30. Fundir þessireruöllum opnir, og mun ólafur Jóhannesson svara fyrirspumum fundarmanna. Leiðarþing í Austurlandskjördæmi Tómas Árnason alþingismaöur og Vilhjálmar Hjálmarsson ráðherra halda leiðarbing á Fljótsdalshéraöi sem hér segir: Laugardaginn 11. júni kl. 2 á Skjöldólfsstöðum sama dag kl. 9 i Samkomuhúsinu i Jökulsárhlið Sunnudaginn 12. júni kl. 2 á Rauðalæk sama dag kl. 9 á Iðavöllum Norðurlandskjördæmi eystra Alþingismennimir Ingvar Gislason, Stefán Valgeirsson og Ingi Tryggvason halda almennan landsmálafundi sem hér segir: Að Melum i Hörgárdal laugardaginn 11. júni kl. 21.00 Sunnudaginn 12. júni kl. 13.00 á Hrafnagili. Vínarborg Þar sem f jölmargir, sem áhuga höfðu á aö komast með i siðustu Vinarferð, gátu ekki fengið far hefur verið ákveðið að efna til annarrar ferðar i byrjun septembermánaðar. Nánari uppýsingar á skrifstofunni, Rauðarárstig 18. Framsóknarfélögin i Reykjavik. Fró happdrætti Framsóknarflokksins Dregið hefur verið I vöru- og ferðahappdrætti Framsóknar- flokksins, og eru vinninganúmerin innsigluð á Skrifstofu Borgar- fógeta næstu daga, á meðan skil eru aö berast frá þeim sem enhþá eiga eftir að borga miða sina. Dregið var um alla útsenda miða. Umboösmenn eru sérstaklega beðnir að senda uppgjör svo fljótt sem veröa má. Árnesingar ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fara fram sem hér segir: I Þorlákshöfn mánudag 13. júni kl. 16,30- 18. í Hveragerði miðvikudag 15. júni kl. 16,30- 18. Á Eyrarbakka fimmtudag 16. júni kl. 17- 18. Á Stokkseyri fimmtudag 23. júni kl. 17-18. Á Selfossi þriðjudagana 14., 21. og 28. júni frá kl. 16-17. Heilsuverndarstöð Selfoss. o Bridge barn varð I þriðja sæti með 336 stig. I vetur var i fyrsta sinn keppt i svonefndum landstvimenningi. Þátttakendur voru hvorki meira né minna en 438 pör eða 876 keppendur alls. Sigurvegararar I þessari keppni urðu þeir Jón G. Gunnarsson og Gunnar Karlsson frá'Hornafirði, sem hlutu 7963 stig. í ööru sæti uröu þeir Haukur Guöjónsson og Valur Valsson frá Vestmannaeyjum meö 7548 stig og i þriðja sæti höfnuöu þeir Sigurður Egilsson og Jón Magnússon Reykjavik með 7447 stig. Bridgesambandiö er að koma á fót bikarkeppni á nýjan leik, en slik keppni hefur ekki veriö haldin I áraraöir. Hér er um út- sláttarkeppni að ræða og verður keppt i sveitum. Þátttökusveitir verða alls 32, þar af 12 úr Reykjavik. Keppni þessi mun standa yfir fram eftir sumri. Um þessar mundir er að koma á markaðinn kennslubók 1 bridge, sem Kristján Ó. Jónsson þýddi úr sænsku. © Gjafir starfsstéttir, sem reiknaðar væru óþarfar af honum leggðu niður vinnu sina og lifðu rólegu Hfi. Riflega mánaðarlaun sln gætu þær sótt mánaðarlega i þann sjóð, sem eölilegast væri að kalla Jónasarsjóöinn, til heiðurs höfundi þessara kenninga. Þegar svo væri komið væri Jónas búinn aö skapa það þjóðfélagsástand, sem hann keppir að. Þá gæti hann litið yfir verk sin og þótt þau harla góð. En hvort mun þjóöinni enn ekki vera hollara að hafa I huga það sem fyrrum var kveðið: „Hver sem I gæfu og gengi villbúa á guð sinn og land sitt skaltrúa”. Sú trú er bændum i blóð borin. Þvi mun starf þeirra bera þjóð- inni rikulegan ávöxt um alla framtið, þrátt fyrir atvinnuróg litilsigldra manna. (Rissað I flýti 27. maai -að loknum upplestri i útvarpi úr forustugreinum dagblaðanna.) Guðmundur P. Valgeirsson. © Flugsaga með viðkomu á Islandi. Með sameiningu Loftleiða og Flugfé- lags íslands og stofnun Flug- leiða i júli 1973 var án efa stigið heillaspor i sögu islenzkra flug- mála. Reynslan hefursannað að smáar einingar standast illa samkeppnina. Til flugreksturs þarf ævintýralegar f járhæðir ef fylgjást á með þróun og tækni. Flugleiðir h.f. stofnun félagsins og sú samstaða og samræming sem félagið hefur framkvæmt á stuttum starfstima sinum, gefa von um að islenzk flugmál eigi bjartaframtiðfyrirhöndum: að siglingar um loftin blá verði á- fram um ókomna tima I íslenzk- um höndum.” Aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Keflavikur, Njarð.víkur, Grlndavíkur og Gullbringusýslu Mánudaginn þriðjudagin m iðvikudaginn fimmtudaginn mánudaginn þriðjudaginn miðvikudaginn fimmtudaginn föstudaginn mánudagiim þriðjudagiiui m iðvikudaginn fimmtudaginn miðvikudaginn fimmtudaginn föstudaginn mánudaginn þriðjudaginn miðvikud aginn fimmtudaginn 13. jiíní 14. júni 15. júni 16. júni 20. júni 21. júni 22. júni 23. júní 24. júni 27. júní 28. júni 29. júni 30. júni 17. ágúst 18. ágúst 19. ágúst 22. áfíúst 23. ágúst 24. ágúst 25. ágúst Ö-2851 — Ö-2925 Ö-2926 — Ö-3000 Ö-3001 — Ö-3075 Ö-3076 — Ö-3150 0-3151 — Ö-3225 Ö-3226 —Ö-3300 Ö-3301 — Ö-3375 Ö-3376 —Ö-3450 Ö-3451 — Ö-3525 Ö-3526 — Ö-3600 Ö-3601 — Ö-3675 Ö-3676 — ö 3750 Ö-3751 — Ö-3825 Ö-3826 — Ö-3900 Ö-3901 — Ö-3S75 Ö-3976 — Ö-4050 Ö-4051 — Ö-4125 Ö-4126 —Ö-4200 Ö-4201 — Ö-4275 Ö-4276 — og þar yfir. Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sinar að Iðavöllum 4 i Keflavik og verður skoðun framkvæmd þar á fyrr- greindum dögum milli kl. 9.00-12.00 og 13.00-16.00. Á sama stað og tíma fer fram aðalskoðun annarra skráningarskyldra ökutækja s.s. bifhjöla og á eftirfarandi einnig við um umráðamenn þeirra. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja framfullgildökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrirj að ‘bifreiðagjöld fyrir árið 1977 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé I gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og lögum um bifreiðaskatt og bif- reiðin tekin úr umferð, hvar sem til henn- ar næst. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli. Athygli eigenda G- og ö-bifreiða i Grindavik er vakin á þvi, að mánudaginn 15. ágúst og þriðjudaginn 16. ágúst fer fram skoðun á bifreiðum þeirra við barna- skólann i Grindavik frá kl. 9.15-12.00 og 13.00-16.30. Tekið skal fram, að starfsmað- ur innheimtumanns rikissjóðs I Hafnar- firði verður staddur á áðurnefndum stað og tima og mun taka við greiðslu bifreiða- gjalda vegna G-bifreiða. Það athugast, að engin aðalskoðun bif- reiða verður framkvæmd i júli-mánuði. Lögreglustjórinn i Keflavík, Njarðvik, Grindavik og Gullbringusýslu. J Höfum opnað timburverzlun að Síðumúla 15 Seljum spónlagðar viðarplötur i furu, valhnotu, eik, gullálmi, brenni og Kótó. Stærðir 122x250 sm. bvkkt 17 og 19 mm. Plasthúðaðar plötur. Stærð 122x250 sm, þykkt 12, 16 og 19 mm. Einnig vinsæla hiUuefnið frá Trysil i 9 viðartegund- um og breiddum: 20,24, 30,40 og 50 sm.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.