Tíminn - 11.06.1977, Blaðsíða 10

Tíminn - 11.06.1977, Blaðsíða 10
10 Laugardagur 11 júnf 1977 SHEILA” FIMM ÁRUM SÍÐAR Barðist fyrir að fá börnin 1 þann tiö fannst Coral hún si- fellt vera aö berja höföinu viö steininn, i örvæntingarfullum tilraunum til aö fá leyfi yfir- valda til aö taka aö sér börnin um lengri eöa skemmri tfma. — Nokkrum sinnum lá viö aö ég gæfist upp, en ég hélt áfram aö sækja um, aftur og aftur. Loks var ég leidd fyrir hóp sér- fræöinga, meöal annars barna- sálfræöinga, og mér tókst aö sannfæra þá um, aö ég vissi um hvaö ég væri aö tala. Þá kom þeim saman um aö lofa mér aö reyna i mánuö. t rauninni haföi ég numiö sál- fræöi og barnauppeldisfræöi i Coral fór i feröalag um England og Noröurlönd til aö safna pen- ingum i sjóö tilaö taka þetta gamla hús á leigu. Angan af húsgagnabóni og ný- bökuöu brauöi berst á móti þeim sem kemur i anddyriö i húsi Coral Aitkins. Þetta er gamalt notalegt hús i enskri sveit, ná- lægt litlu þorpi, sem heitir Hoe Benham. Húsiö er stórt — og þarf aö vera þaö, þvi auk Coral og niu ára sonar hennar, eiga þarna heima niu börn, sem barna- verndin kallar „vanrækt börn”. En I augum Coral Aitkins — sem undanfarin fimm ár hefur helgaö lif sitt þessum börnum, eru þau ekki lengur vanrækt, heldur „dásamlegt smáfólk”. Þaö er Coral aö mestu aö þakka, aö þessi börn eru nú elskuleg börn, en ekki vandræöabörn, eins og flest þeirra máttu teljast fyrir fimm árum. — Þegar mér var boöiö hlut- verk Sheilu Ashton I „Ashton-fjölskyldunni” var ég þegar búin aö ákveöa, aö eyöa mestum hluta ævinnar til þess aö sjá fyrir börnum, segir hún blátt áfram. — Ég lagöi til hliöar alla þá peninga, sem ég vann mér inn, I þessu augna- miöi, nema rétt þaö sem ég þurfti til aö lifa af — og þaö var eins lltiö og ég komst af meö. Ég fór i feröalag um England og Noröurlöndin til aö safna peningum I sjóö — og haföi upp úr krafsinu 15 þúsund ensk pund. Méö þvi sem ég átti fyrir, tókst mér aö taka þetta hús á leigu fyrir þessa peninga. Þaö var skelfilega niöurnitt þá og þaö tók mig hálft annaö ár aö láta gera viö þaö svo viöunandi væri, og siöan innréttaöi ég þaö sjáif meö hjálp góöra vina. fimm ár, lesiö mikiö og tekiö þátt i námskeiöum um skyld efni. En sonur minn fæddist tveimur dögum áöur en ég skyldi taka próf, svo ég fékk aldrei tækifæri til aö taka þaö. Þaö var einmitt skortur á skjöl- um, sem olli öllum þessum erfiöieikum. Auk þess sem ég var leikkona. Allir héldu, aö þetta væri einn af duttlungum leikkonu. En ég er þeirrar skoöunar, aö þaö hafi þrátt fyrir allt veriö rétt hjá þeim, aö gera þetta allt eins erfitt og mögulegt var fyrir mig. En þaö var ekki tekiö meö I reikninginn, aö ég haföi feröazt um landiö og heimsótt barna- heimili og vægast sagt oröiö litiö hrifin af þvi sem ég sá. Ég brann i skinninu eftir aö veita, aöminnsta kosti nokkrum þess- ara barna, einhvern undirbún- ing undir lifiö. Ég vissi aö 90% þeirra barna, sem ég haföi séö á barnaheimilum, áttu ekki neina möguleika á sliku. Jú, þaö var hugsaö um þau, þau voru hrein og fin, vel klædd og fengu aö ganga i skóla. En þau voru ekki elskuö eöa metin sem ein- staklingar. Þau voru ekki til- finningalega bundin neinum — en þaö er þaö, sem börn þurfa. Þau voru alltaf aö „taka upp á einhverju” I tilraunum sinum til aö vekja athygli fólks sem þau umgengust. En þegar þau geröu Coral Aitkins — Sheila úr Ashton-fjölskyldunni — meö tvær af ffjisturdætrum sinum, Kerry, fimm ára og Julie, tfu ára. Hún missir röddina af að stjórna börnunum sínum tíu!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.