Tíminn - 11.06.1977, Síða 12

Tíminn - 11.06.1977, Síða 12
12 Laugardagur 11 júnl 1977 „Það var og er enn algengur misskilningur að við fáum verklega þi álf un”, segir Þórdis Kristinsdóttir - ein fjórtán hjúkrunar- fræðinga, sem nú útskrifast i fyrsta sinni f rá Hjúkrunarfræðideild Háskóla Islands Þórdfs Kristinsdóttir. Ljósmynd G.E. F.I. Reykjavfk. —Fyrstu h júkrunarfræöingarnir BS útskrifast úr Háskóla Islands nú I þessum mánuöi. Mikill styr stóö um deildina á slnum tlma og er alveg óvlst aö almenn- ingur sé nokkru nær um tilgang hennar og markmið. Menn ruglast á hjúkrunarfræöingum og hjúkrunarfræðingum BS, og vita ekki sitt rjúkandi ráö, þora varla aö veröa veikir aö ótta viö aö fyrirhitta á spitulunum ein- tómt skrifstofufólk. Viö ákváöum aö fá einhvern botn I máliö og kölluöum á okkar fund eina blómarósina, sem nú er aö útskrifast úr hjúkrunarfræöi- deild Háskólans, Þórdlsi Kristinsdóttur, en fyrir tilviljun á hún jafnframt sæti I kynningarnefnd námsbrautar- innar. Viö spuröum Þórdisi fyrst, hvers vegna hún heföi lagt fyrir sig umrætt fag. Möguleikar — Ahugi minn haföi lengi beinzt aö hinum ýmsu greinum á sviöi heilbrigöisvlsinda, sagöi Þórdfs, áöur en lokaákvöröun mln var tekin. Fyrst ætlaöi ég I lyfjafræöi og sat þess vegna einn vetur I náttúrufræöideild MR, fékk siöan mikinn áhuga á sjúkraþjálfun og var reyndar á leiö út til Noregs til náms, þegar Hjúkrunarfræöideild Háskólans var stofnuö haustiö 1973. Mér fannst deildin veita mikla möguleika og sá fram á ýmsar leiöir aö námi loknu. Hverjir eru þessi möguleikar? — Viö getum t.d. valiö á milli almennra hjúkrunarstarfa á sjúkrahúsum, heilsugæzlu, kennslu I hjúkrunarfræöum nú eöa áframhaldandi náms. Kennsla er stór þáttur af okkar námi og eitt helzta markmiöiö meö stofnun námsbrautarinnar. Þeir.sem viija fá fullgilt próf til kennslu I háskóla geta fariö til útlanda, til Bandaríkjanna, Kanada eöa Bretlands og tekiö þar MS gráöu I einhverri sér- grein hjúkrunar. Einnig gefast nú möguleikar á því aö ljúka námi I uppeldisfræöi og kennslufræöi viö Háskóla ts- lands. — Hvaö hefur þú hugsaö þér aö taka fyrir af þessu? — Til þess aö byrja meö ætla ég aö vinna á deild til þess aö fá samfellda reynslu. Hvaö á eftir kemur veit ég ekki. Háskólanám nauðsyn — Er háskólanám I hjúkrunarfræöum ekki mjög nýtt af nálinni? — Nei, þaö hefur veriö lengi fyrir hendi, t.d. I Banda- rlkjunum síöan á fyrri hluta þessarar aldar, en er einnig aö finna i Bretlandi og Kanada. Þaö er þó ekki fyrr en á siöustu árum, aö menn eru alvarlega farnir aö velta fyrir sér stööu hjúkrunarfræöinga innan heil- brigöiskerfisins. Viröist stefnan viöa sú, aö færa menntunina aö hluta eöa alla á háskólastig. 1 samþykkt þings, sem haldiö var - á vegum alþjóöaheilbrigöis- málastofnunarinnar i Haag I október 1972, segir um þetta atriöi, aö þau lönd, sem ekki hafi tekiö upp hjúkrunarmennt I háskóla, ættu aö gera viöeigandi ráöstafanir til þess aö færa þessa menntun á háskólastig og/eöa i aörar stofnanir tengdar háskólanum. — Hver var aödragandinn aö stofnun námsbrautarinnar hér á landi? — Ætli hann hafi ekki hafizt meö tillögu Vilmundar land- læknis Jónssonar áriö 1943 þess efnis aö æskilegt væri aö færa hjúkrunarmenntun upp I há- skóla. En þaö er ekki fyrr en áriö 1970 aö menntamálafáöu- neytiö skipar nefnd til aö kanna möguleikana á háskólanámi i hjúkrunarfræöum. Þeir sem alla tfö stóöu aö undir- búningnum. þekktu þörfina, en þaö voru m.a. fulltrúar heil- brigöismálaráöuneytis, mennta- málaráöuneytis, Hjúkrunar- félags Islands og Læknafélags Islands. 1 álitsgerö frá sumrinu 1972 setja þeir Davfö Daviösson, þáverandi forseti læknadeildar og Arinbjörn Kolbeinsson lækn- ir fram ákveönar forsendur máli sinu til stuönings. Segir i álitsgeröinni, aö hjúkrunar- starfiö þurfi aö breytast i sam- ræmi viö flóknari og f jölþættari heilbrigöisþjónustu, sem krefjist aukinnar þekkingar af hjúkrunarfólki. Orsakir hjúkr- unarkvennaskorts liggi meöal annars i þvi aö námiö gefi hjúkrunarfólki ekki kost á fag- legum þjóöfélagslegum frama. Hjúkrunarfólk sé vanmenntaö meö tilliti til sérhæföra starfa, sem nútima heilbrigöisþjónusta krefjist. Einnig er þaö álit þessara tveggja manna, aö langskólanám stuöli aö betri nýtingu vinnuaflsins, þ.e. færri hverfi frá vinnumarkaöi meö háskólamenntun aö baki. Drög aö reglugerö fyrir námsbraut- ina lá fyrir strax áriö 1973, en endanleg reglugerö tók giidi sumariö 1976. 7 6 . í yfirstjórn — Hvaö voru margir nemendur I upphafi I þinni deild? — Þeir voru um 25, en 11 hafa helzt úr lestinni og erum viö 14, sem útskrifumst nú. — Nú álita margir, aö hjúkr- unarfræöingar BS veröi eins konar yfirstjórn á spltulunum. Hvaö heldur þú um þaö? — Ég lit þannig á málin, aö reynslan ein geti skoriö úr um þaö, hversu margar okkar lendi I stjórnunarstööum og fer þaö eftir þvi hvernig þróunin veröur hér. Erlendis er þetta mjög mis- munandi og dreifast hjúkrunar- fræöingar BS vföa innan heil- brigöiskerfisins. — Ertu ekkert uggandi um móttökur, þegar þú hefur þln störf? — (Hún hlær). Ég hef nú unn- iö talsvert á sjúkrahúsum og aldrei oröiö vör viö neitt mót- læti. Menn vita miklu meira um þaö nám, sem viö göngum i gegnum, og lita þaö ekki horn- auga, eins og gert var fyrir fjórum árum t.d. Þaö var og er enn algengur misskilningur aö viö fáum enga verklega þjálfun. Auövitaö má alltaf deila um þaö hvort hún á ekki aö vera meiri, en verkleg kennsla hefst strax á fyrsta ári. Þaö ár erum viö I verkkennslustofum, á ööru ári Tónlistarskóli Ólafsvíkur Tónlistarskóli Ólafsvikur óskar að ráða skólastjóra og kennara á vetri komanda, aðalkennslugreinar blásturshljóðfæri, pianó, gitar. íbúðarhúsnæði til reiðu. Umsóknir sendist til formanns skóla- nefndar, Engihlið2, ólafsvik, simi 93-6106. Ungu skáldin Nýlega kom út 6. tölublaö Lystræningjans, en þvl Ihugun- arveröa nafni heitir ársfjórö- ungsrit sem ung skáld og rithöf- undar hafa gefiö út Meöal efnis I þessu hefti má- nefna ljóö eftir Magnús Einar Sigurösson, Pjetur Hafstein Lárusson, Geiriaug Magnússon, Sigurö Pálsson, Kristin Reyr, Hafliöa Magnússon, Jón Páls- son, Baldur Garöarsson, Skúla Thoroddsen, Gunnlaug Vilhjálmsson og Steinþór Jóhannsson. Þar er og þýöing Halldórs Stefánssonar á ljóöi eftir Magnús Dam Jacobsen. Þá eru I heftinu sögur eftir Fáfni Hrafnsson, Guölaug Arason og Þórgunni Jónsdóttur, leikrit eftir Odd Björnsson, tónlist eftir Gunnar Reyni og greinar eftir Vernharö Linnet og Einar ólafsson. Ekki munu allir þessir höfundar almenningi eins vel kunnir og ýmsir kynnu aö óska. En þeir eru ungir og hressir og reyna aö troöa ekki farna slóö i skrifum sinum. Ekki veröur heldur fullyrt aö sinni hvort þeir eru vaxtarbroddur bókmennt- anna og veröur siöar skoriö úr um þaö. Hins vegar ber aö fagna þvi framtaki þeirra aö halda úti timariti, svo öröugt sem sú þraut reynist flestum. Lesendur munu sjálfsagt skera l úr um þaö hvort titill ritsins, 1 Lystræninginn, er brella eöa sannyröi, en aö minnsta kosti ber hann ekki vitni um ótilhlýöi- lega sjálfsánægju. Ritstjórn skipa þeir Fáfnir Hrafnsson, Vernharöur Linnet, sem hefur tekiö aö sér aö vera ábyrgöarmaöur, og Þorsteinn ( Marelsson. Aösetur ritsins er I 1 Þorlákshöfn, pósthólf 104. \

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.