Tíminn - 11.06.1977, Qupperneq 13

Tíminn - 11.06.1977, Qupperneq 13
Laugardagur 11 júni 1977 13 förum viö inn á stofnanir og á þriöja og fjóöa ári erum viö samhliöa bóklega náminu ca. 2-3 daga inni á deildum sjúkra- húsa og heilsugæzlustööva. A sjúkrahúsum erum viö alltaf undir leiösögn hjúkrunar- kennara. Kenna á námstimanum — Hverjir annast kennsluna? — Kennarar eru ýmsir hjúkr- unarfræöingar, prófessorar og dósentar viö háskólann, auk stundakennara. Einn hjúkrunarfræöinganna sem kennir okkur hefur numiö hjúkrunarfræöi viö háskólann i Manchester, og hlaut til þess styrk frá Alþjóöa Heilbrigöis- málastofnuninni. Tveir aörir hlutu sama styrk og munu væntanlega kenna viö náms- brautina. Einnig hafa erlendir sérfræöingar leiöbeint okkur um lengri eöa skemmri tima. — Þiö hafiö einnig kennt á námstimanum, er þaö ekki? — Jú, æfingakennslan fer þannig fram, aö viö kennum 1. og 2. ári I námsbrautinni bæöi bóklega og verklega hjúkrun, en kennslufræöin er ein af aöal- námsgreinunum á fjóröa ári. A fyrra misseri hlýöum viö á sam- eiginlega fyrirlestra meö upp- eldisfræöinemum úr félags- visindadeild og þá fariö i helztu kenningar i sambandi viö náms- markmiö og námskrárgerö. A siöara misseri eru áframhald- andi fyrirlestrar, kennslu- æfingar, umræöutlmar og fl. Hlutur stjórnunarfræði — Þvi heyrist stundum fleygt, aö stjórnun sé einn stærsti þátturinn I ykkar námi? Hversu stór er hlutur stjórnunar- fræöinnar i raun og veru? — Til þess aö gera betur grein fyrir þvi, vil ég geta þess, aö til þess aö öölast BS próf i hjúkr- unarfræöi þarf 120 einingar á 4 árum, eöa 15 einingar á misseri, sem eru tvö yfir áriö. Stjórn- unarfræöin tekur yfir 4 einingar á vormisseri fjóröa árs. A sama tima eru einingar I kennslu- fræöinni 8 og ná yfir bæöi miss- erin. — Forvitnin rekur mig til þess aö spyrja þig nánar út i stjórn- unarfræðina. i hverju er hún fólgin? — I stjórnunarfræöinni er fjallaö m.a. um einstaklinginn i hópi viö vinnu og sem þátttak- anda "í ákvaröanatöku. Viö lærum aö skipuleggja vinnu og stuöla aö góöri samvinnu. Einnig er fariö út I ýmsar tegundir stjórnskipulags, kosti þeirra og galla. Aö endingu var fariö út I stjórnskipulag heil- brigöisstofnana og yfirstjórn þeirra. — Hver annaðist þennan þátt i kennslunni? — Viö sem vorum á fjóröa ári fengum sendikennara frá Kanada, Margaret Hooton, pró- fessor viö McGill University I Mongreal. Hún kom bæöi I desember og janúar. 1 siöara skiptiö vorum viö eingöngu hjá henni, þannig aö viö vorum I fyrirlestrum á hverjum eftir- miödegi og á spltulunum á morgnana. Fræðilegar kenn- ingar I stjórnun tengdust þannig strax starfinu. Einstaklingshæfð hjúkrun — Eru hjúkrunarfræðingar BS langt frá hinum sjúka? — Okkar menntun byggist á félagslegum og sálrænum þætti hjúkrunar, sem ætti frekar aö færa okkur nær sjúklingnum en fjarlægjast hann. Gengiö er út frá þvi ,aö grundvöllurinn undir hjúkrunarstarfiö sé þekking og. skilningur á manninum meö til- liti til samskipta hans viö um- hverfiö. Þannig veröi maöurinn ekki skilinn nema i ljósi um- hverfis sins. Af þessu leiöir, aö hjúkrunin verður þaö sem kall- ast á erlendri tungu „person oriented” eöa einstaklingshæfö hjúkrun ekki slöur en „task oriented” eöa verkhæfö hjúkrun. — Geturöu lýst einstaklings- hæföri hjúkrun nánar? — A námstlmanum erum viö sérstaklega þjálfaöar I þvl aö fara frá einum og upp I heildina. Viö byrjum á þvi aö hugsa um einn sjúkling á deild meö tilliti til likamlegra, og sálfræöilegra og félagslegra þarfa hans þrjá daga i senn. Viö greinum hans vandamál, gerum hjúkrunar- áætlun og framkvæmum eftir þvlsem tlmi vinnst til. A slðasta námskeiöi erum viö svo komnar út I þaö aö skipuleggja hjúkrun fleiri sjúklinga, vinna meö fleira fólki og skipuleggja þeirra starf. — Er námiö erfitt? — Þaö er misjafnt, hvaö fólk kallar erfitt. Staöreyndin er, aö á fyrsta ári eru miklar kröfur geröar á prófum og sumum finnst fögin þung. Menn sækja tlma innan verkfræöi- og raun- visindadeildar, læknadeildar og annarra deilda og taka sömu próf. Timasókn er töluverö samhliða verklegri kennslu á deildum og er námiö þungt aö þvi leyti, aö hér er um aö ræöa jafna vinnu. Stéttarfélag? — Þekkja stúdentar almennt vel þessa námsleið? — A vegum menntamálaráöu- neytisins eru alltaf starfs- kynningar á hverju ári i menntaskólum landsins og höfum viö tekiö þátt i þeim. Auk þess hafa mentskælingar I Reykjavlk, Kópavogi og Hafnarfirði tekiö þaö upp hjá sér aö hafa kynningar á deildum innan háskólans. Gagnkvæmur kynningarfundur var haldinn með Hjúkrunarskóla íslands, og Nýja Hjúkrunarskólanum þar sem þessar tvær námsleiöir skiptust á fróöleik. — Og hafiö þiö svör viö öllum fyrirspurnum? — Aö mestu leyti nema hvaö varöar launin, enda erum viö ekki i neinu stéttarfélagi ennþá. Nefnd er starfandi innan náms- brautarinnar, sem aflar upp- lýsinga um möguleika varöandi stéttarfélög. Persónulega vil ég umfram allt aö gott samband sé viö aöra hjúkrunarfræöinga, sagöi Þórdis Kristinsdóttir aö lokum. Bændur — Athugið SALTSTEINAR FYRIR BÚFÉ Innihalda nauðsynleg steinefni. Auðveldir i notkun. Fyrirliggjandi hjá: Samband isl. samvinnufélaga Kaupfélögin UM autlSd innflutningsdeild Auglýsið í Tímanum Ertilvalinn sem ferðabíll fjölskyldunnar á öllum árstimum. Til afgreiðslu strax og meira að segja á lækkuðu verði. Til afgreiðslu strax... og meira að segja á lækkuðu verði. INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Simar 84510 og 8451 1 SUBARL) torfærubíllinn \ torfærubíllinn með drifi á öllum hjólum sameinar gæði fjölskyldubils og fjallabils Á LÆKKUÐU VERÐI Þetta glæsilega sófasett bjóðum við bæði leðurklætt eða með vönduðu óklæði eftir eigin vali, í Skeifuhúsinu við Smiðjuveg og í Kjörgarði Verið velkomin KJÖRGARÐI m smidjuvegi 6 sími 44544

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.