Tíminn - 11.06.1977, Blaðsíða 6
6
Laugardagur U.júnl 1977
★ ★
— Ég er hjátrúarfull. Ég held aO
þaö sé ills viti aö bera ódýran
hring.
★ ★
— Þaö var þess vegna sem þú
vildir endilega panta brúOartert-
una sjálfur.
★ ★
— LitiO viO I mat eitthvert kvöld-
iö. Konan gerir hreinustu krafta-
verk meO pakkasúpu og hvalkjöti.
siöan seljast eins og heitar lummur. Myndirnar eru mál-
aðar meö vatnslitum og ekki er kastaö höndunum til
þeirra, þvi að alltað 18 klukkustundir getur það tekið þau
að mála eina mynd. Lengstan tima segja þau taka að
mála myndir iþrivídd. En ekki geta þau hætt I miðju kafi,
þvi strax að málverkinu loknu taka við myndatökur og
siðan dembir Veruschka sér beint i steypibað og þvær af
sér listaverkið. A meðfylgjandi myndum gefur að llta
nokkur af listaverkum þeirra, og með flýtur ein mynd af
Veruschku sem unglingsstúlku i sparikjólnum sinum.
Lifandi listaverk
A liðnum áratug varö skyndilega heimsfræg sem fyrir-
sæta þýzka aðalsmærin Veruschka von Lehndorff. Þótti
hún hafa allt til að bera, sem eina fyrirsætu má prýða, en
einna mest áberandi var það, hversu hávaxin hún er,
u.þ.b. 180 cm. Ekki dró þaö heldur úr frama hennar, að
hún er af aðalsættum. Nú hefur hún lagt fatasýningar að
mestu á hilluna og breytt um stil. Upp á síðkastið hefur
hún og sambýlismaður hennar, Holger Holgerson að
nafni, tekið upp á þvi að mála listaverk á nakinn líkama
Veruschku og taka siöan myndir af herlegheitunum, sem
IBAN! '
Stóri kanóinn
kemur!
Ætlar Aku höfðingi
að ráðast
gegn okkur? .
Ég þekki
þessa
stúlku!/
0, þvi sagöir
þúþaðekki
. strax! . .
Hann er hér!
Já, ég sá þennan
stórkostlega l
. hr.Walker. J
* Walker er óulnefni Dreka