Tíminn - 23.06.1977, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.06.1977, Blaðsíða 1
■ — samningsaðilar yfirleitt miög Þörungavinnslan í gang að nýju MÓL-Reykjavlk. Eins og kunnugt er, þá hefur þör- ungavinnslan á Reykhólum ekki veriö staffrækt siðan i haust, enda hefur veriö mikiö tap á rekstri hennar. Nú hefur hins vegar verið ákveöiö aö hefja starfsemi hennar aö nýju, en meö nokkrum breyttum hætti. Munu heimamenn taka aö sér reksturinn, en jafnframt veröur vel fylgzt meö fjár- hagsstööu fyrirtækisins. — Mönnum hér i sveit lýst vel á þessa tilhögun, sagöi Gisli Agústsson, oddviti á Hofsstööum, er Timinn spuröi hann frétta af þör- ungavinnslunni. Fjárhags- lega ábyrgöin hvilir sem áö- ur á rikissjóöi, en starfs- menn vinnslunnar og hrepp- arnir þrir Reykhólahreppur, Gufudalshreppur og Geira- dalshreppur standa nú aö rekstrinum. — A mánaöar til 6 vikna fresti mun svo fjárhagsstaö- an vera könnuö og eftir þaö teknar ákvaröanir um til- högun framhaldsins, sagöi GIsli. Þá hafa þangskuröar- menn tilskiliö aö skila af sér ákveðnu magni á viku og lýzt mönnum vel á þá tilhögun. Fáirmenn hafa starfaö viö þörungavinnsluna aö undan- förnu, en þeim mun fjölga á næstu dögum. Sáttasemjari rikisins, Torfi Hjartarson, hefur góöa ástæöu tii þess aö vera hýr á svip þar sem hann situr nieð eintak af samningunum, undirritaö af deiluaðilunum, og Jón Skaftason, sem var i sáttanefndinni er þaö greinilega iika. — Timamynd: Gunnar. gébé Reykjavik — Fulltrúar Alþýöusambands islands og atvinnurekenda undirrituöu nýjan rammasamning um klukkan hálf ellefu i gærmorg- un aö Hótel Loftleiöum. Samn- ingafundir hafa staöiö iinnu- litiö undanfarna sólarhringa og þessi siðasti, sá 56. f röö- inni, sem sáttasemjari rikis- ins hefurboöaö stóö frá hádegi á þriöjudag, þar til undirritun fór fram. f gær. Ekki hefur verið mikiö um langa „mara- þon”-fundi i þessum samningaviöræöum og vökur hafa ekki oröiö langar og strangar, eins og svo oft áöur. Menn voru þó heldur þreytu- legir á svip i gærmorgun þeg- ar samningarnir voru undir- ritaöir, en greinilega ánægöir aö þessu þófi er loksins lokið, eftir tæplcga þriggja mánaöa viðræður. — Viö vissum aö samningaviöræöurnar myndu veröa erfiöar, en aö þær myndu taka svona langan tima held ég aö engan hafi dreymt um. Ég óska þess aö þessir samningar nái tilgangi sinum og þakka samninga- mönnum samvinnuna, sagöi Torfi Hjartarson sáttasemjari rikisins viö undirritunina i gær. Björn Jónsson forseti ASt og Jón H Bergs, formaöur Vinnuveitendasambandsins tóku i sama streng. Framhald á bls. 23 Ástæðan er stuttur segir Kristján Jónsson rafmagnsveitustjóri KEJ-Reykjavik — Þaö var mjög freistandi aö fá þetta erlenda skip til fiutninga þessara þegar til þess er lit- iö, aö þessir flutningar voru orönir mjög seinirfyrir, okk- ur lá mjög á staurunum og meö islenzka skipinu heföi þeim seinkaö um hálfan mánuö a.m.k., sagöi Kristján Jónsson rafmagns- veitustji samtaliviö Timann. Frá þvl var skýrt i Timan- um sl. föstudag að Raf- magnsveitur rikisins hafi svikiö íslenzkt skipafélag um þessa staurafrakt og hún væri komin il landsins meö erlendu skipi, án þess aö gjaldeyrisyfirfærsla tilflutn- inganna væri fyrir hendi. Umrætt skip var i gærkvöldi aö leggja á staö frá Akranesi til lsaf jarðar, á aö fara þaö- an til Húsavikur og loks til Reyöarfjarðar. Gjaldeyris- yfirfærsla var enn ekki feng- in i gærdag en i dag verður liklega tekin afstaða til hennar. Framhald á bls. 23 framkvæmdatími Loks- ins var undir- ritað! \V Slöngur — Barkar — Tengi GISTING MORGUNVERÐUR mmSSSSSBSSCsmm SMIÐJUVEGI 66 Kópavogi — Sími 76-600, 131.tölublað — Fimmtudagur23. juni 1977—61. árgangur SIMI ánægðir með ný ja kiarasamninsfinn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.