Tíminn - 23.06.1977, Page 23

Tíminn - 23.06.1977, Page 23
Fimmtudagur 23. júni 1977 23 flokksstarfið Fundir þingmanna Framsóknarflokksins í Norðurlandiskjördæmi eystra Alþingismennirnir Ingvar Gislason, Stefán Valgeirsson og Ingi Tryggvason halda almenna landsmálafundi sem hér segir: Fimmtud. 23.júni ki. 21 I Ljósvetningabúð Laugard. 25. júní kl. 21 á Hafralæk (skóla) Sunnud. 26. júní kl. 14 i Bárðardal Þriðjud. 28. júni kl. 21 á Grenivik Miðv.d. 29. júni kl. 21 á Svalbarðsströnd Aðrir fundir verða auglýstir siðar. Snæfellingar Aðaífundir Framsóknarfélags Snæfellinga og Félags ungra framsóknarmanna á Snæfellsnesi verða haldnir að Lýsuhóli i Staöarsveit fimmtudaginn 30. júni n.k. klukkan 9 e.h. Venjuleg aðalfundastörf. — Framboðsmál. Stjórnirnar. Leiðarþing í Austurlands- kjördæmi Vilhjálmur Hjálmarsson ráðherra og Halldór Ásgrimsson, al- þingismaður halda leiöarþing sem hér segir: Fimmtudaginn 23. júni kl. 2 Nesjum Nesjaskóla Fimmtudaginn 23. júni kl. 9 Mýrum, Holti Föstudaginn 24. júni kl. 2 Suðursveit, Hrolllaugsstööum Föstudaginn 24. júni kl. 9 öræfum, Hofi Framsóknarfólk og aðrir sem óhuga hafa ó félagsmólum Samband ungra Framsóknarmanna beitir sér fyrir ráðstefni: um frjálsa félagsstarfsemi, laugardaginn 25. og sunnudaginn 26. júni, i Kópavogi. Ráðstefnan er öllum opin og hefst klukkan 18.00 á laugardag. Allarnánariupplýsingar veitir Gestur Kristinsson á skrifstofu SUF. Simi 24480. Kynningarfundir ó Vestfjörðum Kynningarfundir vegna skoðanakönnunnar framsóknar- manna á Vestfjörðum verða sem hér segir Sævangi Kirkjubólshreppi laugardaginn 25. júni kl. 14.00. Vogalandi Króksfjarðarnesi að loknu leiðarþingi laugardaginn 25. júni kl. 21.00. Patreksfirði mánudaginn 27. júni kl. 21. Isafirði þriðjudaginn 28. júni kl. 21.00. Leiðarþing í Vestfjarðar- kjördæmi Gunnlaugur Finnsson, alþingismaður og ólafur Þórðarson, varaþingmaður, halda leiðarþing sem hér segir: Boröeyri föstudaginn 24. júni kl. 21.00. Vogalandi Króksfjaröarnesi laugardaginn 25. júni kl. 21.00. Birkimel Barðaströnd sunnudaginn 26. júni kl. 14.00. Fagrahvammi örlygshöfn sunnudaginn 26. júni kl. 21.00. Dalbæ Snæfjallaströnd miðvikudaginn 29. júni kl. 21.00. Skemmtiferð í Breiða- fjarðareyjar 14. ógúst Kjördæmissamband Framsóknarmanna á Vestfjöröum efnir til skemmtiferðar með m/b Baldri um Breiðafjörð þann fjórtánda ágúst næstkomandi. Farið verður frá Brjánslæk kl. 11 f.h. og komið aftur um klukkan 18.00. Ólafur Jóhannesson ráðherra flytur ávarp I Flatey, en Eysteinn P. Gislason Skáleyjum veröur fararstjóri. Rútubill fer frá tsafiröi sunnudagsmorgun og tekur farþega á leiðinni. ... „ Upplýsingar gefa Kristinn Snasland Flateyri, sími 7760, Eirikur Sigurðsson tsafiröi, simi 3070, Sigurður Viggósson Patreksfirði I sima 1389 og Jón Kristinsson Hólmavik, slma 3112. Allir vel- komnir. Undirritun Félagsfundir i aöildarfélög- um ASt og atvinnurekenda hófust viðast hvar þegar I gær og allsstaðar var sama mál - á dagskrá: Samningarnir. A bls. 8-9 i blaðinu I dag, er nán- ar skýrt frá þessum nýju samningum., en aðalatriði þeirra eru kauphækkanirnar, þ.e. 18 þús. krónur sem koma á alla núgildandi mánaðar- launataxta og síðan áfanga- hækkanir eða samtals 32 þús- und krónur. Þá eru verðbæt- urnar ekki svo litið atriði en verulegur árangur hefur náðst i visitölumálunum. Enn á þó eftir aö semja viö nokkra starfsgreinahópa og er þar fyrst að nefna Farmanna- ^ Opið bréf Vér leyfum oss þess vegna aö. bera fram þá ósk vora, aö gaumgæfilega veröi athuguö leið til útgáfu bókanna. Óliklega myndi það veröa tal- in nein goðgá, að íslenzkir stú- dentar væru gerðir jafn-réttháir stúdentum, sem nám þreyta við erlenda háskóla? Ef deildin fellst á aö réttlætiö sigri, myndi námsbókalisti á fyrsta misseri líta þannig út: 1. Saga Israelsþjóöarinnar eftir Asmund Guðmundsson prófessor. 2. Kristnisaga eftir Magnús Jónsson prófessor. 3. Tónfræði eftir doktor Hallgrim Helgason. 4. Trúarbragöasaga eftir Sigurbjörn Einarsson biskup 5. Trúarllfssálfræöi eftir Sigurbjörn Einarsson biskup. 6. Parasálfræöi eftir Jóhann Hannesson prófessor. 7. Kennslubók I grlsku meö málfræði, setningafræöi og oröalista. Ný. 8. Grlsk-Islenzk oröabók. Ný. i9. Kennslubók I hebresku með málfræði og oröasafni. Ný.) Með þessari réttarbót væru vonir til að góöir námsmenn fengju all-sæmilegar einkunnir, og þeir sem betur mega fengju einnig einkunnir, sem hæfilegar þættu. Vér vonum vfst öll að ranglæt- ið víki og fáni sannleika og rét.t- lætis blakti brátt viö hún. Reykjavik, 20. mal 1977. Harry Höröur Gunnarsson olfufylltir rafmagnaofnar Þessir ofnar eru landsþekktir fyrir hinn mjuka og þaegilega hita og serlega hagkvæmá rafmagnanýtingu. Barnið finnur reynslan staðfestir gæöi þessara ofna. WMW15J Sfmar (?2) < & . , [SKIPAUTGCRe RIKISINS M/s Esja fer frá Reykjavik miðviku- daginn 29. þ.m. vestur um land I hringferð Vörumóttaka: fimmtudag, föstudag og mánudagtilVestfjarðahafna, Norðurfjarðar, Siglufjaröar, Ólafsfjarðar, Akureyrar, Húsavikur, Raufarhafnar, Þórshafnar og Vopnafjarö- ar. M/s Baldur fer frá Reykjavik miðviku- daginn 29. þ.m. til Breiða- fjarðarhafna. Vörumóttaka: mánudag, þriðjudag og til hádegis á miðvikudag. og fiskim annasambandið ásamt Sjómannasambandi Islands, en þegar hafa veriö tveir sáttafundir með þessum aðilum. Þá á eftir að semja við starfsmenn við Sigöldu og i Straumsvik og svo Blaða- mannafélag Islands. Þann 1. júli n.k. renna samningar opinberra starfsmanna út, en þeim var sagt upp um mán- aðamótin marz/april og var þá um leið lögð fram kröfu- gerö þeirra vegna aðalkjara- samninga BSRB. Sjá bls. 8 og 9 o íþróttir 1-2 m frá Diðriki, þegar hann lét skotið riða af Grétar dæmdi einnig löglegt mark af Vikingum, sem þeir skoruðu i fyrri hálfleik. Þá skor- aði Jóhannes Báröarson gott mark með langskoti, sem dæmt var af, þar sem Þorvarður Björnsson, linuvörður veifaði rangstööu á leikmann Vikings sem haföi engin áhrif á leikinn. MAÐUR LEIKSINS: Ragnar Gislason, bakvörður Vikingsliðs- ins, sem var mjög traustur. OOeömeg vinnubrögð Rarik KEJ-Rvik.— Vissulega eru þetta ákaflega óeðlileg vinnubrögð sagði Sigurður Jóhannesson hjá gjaldeyris- eftirliti Seölabankans, um siðbúna gjaldeyrisumsókn Rarik. —■ Það er a.m.k. per- sónulegt álit mitt, bætti hann við, og tjáöi okkur að liklega yrði haldinn fundur um mál- ið 1 dag. Hinu væri ekki aö neita, aö þetta væri búið og gert- og skuldbindingar komnar á sjálft þjóöfélagiö. Venjan væri hins vegar aö sækja um gjaldeyrisum- sóknina fyrirfram, og ósjáld- an þyrfti lika aö greiöa hluta flutningskostnaðarins fyrir- fram. Sagði Sigurður, aö gjaldeyrisumsókn Rarik yrði sjálfsagt afgreidd I dag. Kristján Jónsson tjáöi okk- ur að þessir staurar ættu aö fara I rafmagnsllnur vlða um landið, m.a. frá Kröfluvirkj- un um Fljótsdalsheiði austur á Héraö og varla nema 3 mánuðir yfir sumarið sem hægt er aö vinna við þetta. 1 sumar á að reisa alla staur- ana og framkvæmdum á endanlega að ljúka haustið 1978. Samkvæmt tilboði áttu staurarnir að vera tilbúnir til flutninga frá Bandarikjun- um i marz og þá hingað komnir i marz-april, sem verið heföi mjög æskilegt. Afgreiðslan i Bandarikjun- um brást hins vegar vegna vatnavaxta, að sögn banda- riska fyrirtækisins Nieder- mayer. Sagði Kristjdn aö þar sem þeim heföi legið mjög á staurunum hafi þeir haldið ýmsum skipafélögum volg- um, ekki aðeins Vikur hf. heldur einnig Eimskip, Haf- skip og erlendum skipafélög- um. Var þetta gert vegna mismunandi aðstæðna hjá þessum skipafélögum á svo löngum tima, stundum voru skip þeirra tiltæk stundum ekki. Rafmagnsveitan vildi hins vegar ná staurunum meö sem allra stytztum að- draganda þegarþeirá annað borö voru tilbúnir i banda- riskri höfn. Þegar svo kallið barst i þessum mánuði, að staurarnir væru tilbúnir, kom jafnframt skeyti frá bandariskum skipamiölara, sem Rarik hafði samband við og einnigbandariska fyr- irtækið Niedermayer, þess efnis að byrjað væri aö skipa staurunum út i erlent skip. — Það var aðeins mat á aðstæðum, sem hér þurfti að koma til, sagði Kristján Jónsson ennfremur. Ef viö heföum sent skip frá Islandi eftir staurunum heföi þess- um flutningum seinkað enn um hálfan mánuö og voru þó seinir fyrir. Við töldum okk- ur hafa vilyrði Gjaldeyris- deildar bankanna, þaö er að visu langt siðan um þetta var rætt. En eins og ég segi, að sjálfsögðu notum við Islenzk skip þegar það er unnt, en vegna hins stutta fram- kvæmdatima hjá okkur lá okkur mjög á og auk þess kostaöi erlenda skipið ekki meira en hið islenzka. Það er að visu óþarflega stórt en við höfum góðar vonir um að það komist á allar áætlaðar hafnir, sagöi Kristján aö lok- um. Bændur athugið! Óska eftir ógangfærum David Brown 8-80 árgerð 1964-1968. Hringið i sima 93-2171. TIZKUSYNINGAR AD HOTEL LOFTLE/DUM ALLAFÖSTUDAGA í HÁDEGINU Hinir vinsælu Islenzku hádegis- réttir verða enn Ijúffengari, þeg- ar gestir eiga þess kost aS sjð tizkusýningar, sem fslenzkur HeimilisiðnaSur, Módelsamtökin og RammagerSin halda alla fimmtudaga, til þess aS kynna sérstæða skartgripi og nýjustu gerðir fatnaðar, sem unninn er úr Islenzkum ullar- og skinnavör- um.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.