Tíminn - 23.06.1977, Blaðsíða 3

Tíminn - 23.06.1977, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 23. júni 1977 ðsetur Kaupfélags Skagfiröinga. frá bændum i héraðinu til Sam- lagsins. Þegar afskrifað haföi veriö, eins og lög gera ráö fyrir, þá varð hagnaöur af rekstri félags- ins á s..l. ári tæpar 14 milljónir króna, er kom til ráðstöfunar á aðalfundinum, og var m.a. 9,5 millj. af þeirri upphæð variö til endurgreiðslu til félagsmanna, i hlutfalli við viðskipti þeirra við félagið. Að þessu sinni áttu þeir Gunn- ar Oddsson og Jónas Haralds- son að ganga úr stjórninni, en voru báðir endurkjörnir, en fyr- ir voru i stjórn Kaupfélags Skagfirðínga þeir Gisli Magnús- son, Jóhann Salberg Guð- mundsson, Marinó Sigurðsson, Þorsteinn Hjálmarsson Stefán Gestsson. og Á aðalfundinum var rætt um sameiningu Sanrvinnufélags Fljótamanna og Kaupfélags Skagfirðinga. Samþykkti fund- urinn einróma tillögu frá stjórn félagsins þess efnis, að samein- hig félaganna færi fram á þessu ári. Þá samþykkti fundurinn, að einn fulltrúi, kjörinn af starfs- mannafélagi K.S., fái sæti á stjórnarfundum með málfrelsi og tillögurétt. Guðjón Ingi- mundarson mælti fyrir itarlegri tillögu; sem fræðslunefnd fé- lagsins lagði fyrir fundinn, sem fundurinn samþykkti einróma. Margar fleiri tillögur komu fram, sem voru samþykktar. 8a uppi svona af gömlum vana. Grjótgarðurinn, sem á aö reisa i sumar kemur inu fanga verður lokið við iþróttasal og byggt yfir sundlaugina. Það er Sveinn Helgason frá Egils- stöðum sem sér um bygginga- framkvæmdirnar. Sveinn sveitarstjóri sagði, að á fjárlög- um hreppsins i ár hefðu verið sex milljónir veittar til verks- ins, rikið lagði fram tvær, en li- onsklúbbur staðarins þrjár. Þá gáfu nemendur fimmtabekkjar barnaskólans 33.200. Mikill á- hugi rikir á þvi að koma upp I- þróttaaðstöðu á Raufarhöfn. 1 dag er félagsheimiliö notað sem iþróttahús, en það fullnægir hvergi þeim kröfum sem gerðar eru til iþróttahúsa, enda ekki hugsað sem slfkt. Næg atvinna hefur verið á Raufarhöfn aö undanförnu og væntanlega hefur verið unnið fram á miðnætti daginn er rætt var við Svein, en togari heima- manna kom þá um morguninn með 120 tonn eftir sex daga úti- vist. Sérstæð sýning að Kjarvalsstöðum: Áhrifamikil list sem allir skilja SJ-Reykjavik A föstudagskvöld kl. 20 verður opnuð að Kjarvals- stöðum sýning á verkum þýzka teiknarans Andreasar Pául Weber. Þetta er stærsta sýning þessa viðurkennda listamanns, sem nú er 83 ára gamall, og á henni eru yfir 160 litógraflur. t verkum slnum fjallar Weber oftast um einstaklinginn. Hann ræðst á ógnir styrjalda, hefur samúð með föngum, hatast við ofsatrú, dáist að mikilmennum og er umhugað um náttúru og umhverfisvernd. Þýzka bókasafniö I Reykjavík ásamt félaginu Islenzk grafík standa að sýningu þessari og hafa notið til þess styrks frá Goethe stofnun og Eimskipafé- lagi íslands. Islandsvinurinn Dr. Gerhard Schwabe og kona hans, sem eru vinir A. Weber áttu mikinn hlut að þvi að verk hans eru ni) sýnd hér, en eins og Schwabe kemst aö oröi „Hefur Paul Weber dá- litið að segja tslendingum og þeir mikið að segja honum." „Ég vildi aö Weber kynntist Is- landi, þessari vin i heimi nútim- ans", sagði dr. Schwabe á blaðamannafundi. Slðan 1959 hefur Paul Weber gefiö út „Kritische Kalender" en þar fjallar hann á gagnrýn- inn hátt um atburöi Höandi stundar. Sjálfur velur hann til- vitnanir I bókina, sem birtast með myndunum. Weber er nú að ganga frá dagatali sinu, „Kritische Kalender" fyrir 1978, og þvi getur hann aöeins haft skamma viöstöðu hér á landi að þessu sinni. „En ég kem aftur", segir hann. Paul Weber er um þessar mundir að ljúka við aðra bók, sem fjallar um skák og skák- menn. I henni verða einnig til- vitnanir og myndir, m.a. af ýmsum kunnustu nulifandi skákmönnum. „1 skákinni eru óendanleg viðfangsefni", segir Weber, en um skákmenn fer hann mildari höndum i myndum sinum en annað fólk, sennilega af þvi að hann telur þá öðrum fremri. Sýningin á verkum Pauls Weber aö Kjarvalsstöðum er óvenjulegur viðburður hér á landi. Myndir hans eru áhrifa- miklar og auðskildar, — þetta er ekki list fyrir fáa útvalda. Þeg- ar blaðamönnum gafst kostur að skoöa myndirnar vantaði enn heiti þeirra meö þeim, en þau eru mikill hluti verka Webers. A sýningunni verður heiti hverrar myndar á Islenzku við hlið hennar. Weber er sjálfmenntaður listamaður. Hann er sonur járn- brautarstarfsmanns. Hann kenndi teikningu, gegndi her- þjónustu i fyrri heimstyrjöld- inni. Gekk i hreyfingu Ernst Niekisch, sem barðist gegn Hitl- er, var I fangabúöum og gegndi herþjónustu i síöari heim- styrjöldinni. Arið 1971 hlaut hann prófessorsnafnbót og heið- urskross Sambandslýðveldisins Þýzkalands. 1973 var opnað hús i Ratzeburg, þar sem er safn helgað hi'ium og stofnun, sem vinnur áð varðveizlu verka hans. Sýning Pauls Weber aö Kjar- valsstöðum stendur til 12. júli. Ráðstefna um frjálsa félagsstarfsemi í Kópa- vogi um næstu helgi Kás-Reykjavik. — Samband ungra framsóknarmanna hefur ákveðið að gangast fyrir ráð- stefnu um frjálsa félagsstarf- semi og verður hún haldin i fé- lagsheimili Kópavogs næstu helgi, 25. og 26. júni. ; í byrjun mun menntamála- ráðherra Vilhjálmur Hjálmars- son setja ráðstefnuna með stuttu ávarpi, en aö þvl loknu hefst flutningur framsöguer- inda. Framsögumenn eru þrlr: Reynir Karlsson æskulýðsfull- trúi, sem ræðir félagsstarf i þéttbýli og dreifbýli og hvernig á að auka það og bæta. Haf- steinn Þorvaldsson form. U.M.F.I., sem flytur framsögu um iþróttalögin, markmið þeirra og hugsanlegar breyting- ar, og Pétur Einarsson vara- form. S.U.F., sem ræðir frjálsa félagsstarfsemi og stuðning op- inberra aðila. Auk íramsögumanna munu ýmsir sérfróðir menn um fé- lagsstarfsemi taka þátt I pall- borðsumræðum, og er þess vænzt að þar komi fram miklar og gagnlegar upplýsingar um frjálsa félagsstarfsemi i land- inu og I hvaða farveg væri æski- legt aö beina henní. Engin ályktun verður sam- þykkt i lok ráðstefnunnar, en ábendingar frá henni verða teknar til meðferðar hjá vinnu- hópi um æskulýðsmál, sem framkvæmdastjórn Framsókn- arflokksins skipaði, og mun hann skila tillögum til fram- kvæmdastjórnarinnar og þing- flokks Framsóknarflokksins. A næstunni mun fara fram mikil endurskoðun á ýmsum lögum, sem að æskulýðsmálum snýr, og m.a. er þegar hafin endurskoðun á lögum um Æsku- lýösráð rikisins. Þá er einnig rætt um að endurskoða Iþrótta- lögin, sem nú eru orðin nokk- urra áratuga gömul. Einnig er stöðug umræða i gangi um i hvaða farveg beina eigi frjálsri félagsstarfsemi I landinu. Þaö er von ungra framsókn- armanna, sem að þessari ráö- stefnu standa, að hún verði að- eins upphaf þess að þessi mál verði öll tekin til gagngerrar endurskoöunar. Margt er þar i góðu lagi, en hitter ljóst, að fjöl- mörgu þarf að breyta og á ýms- um sviöum vantar nauösynlega stefnumörkun. Ráðstefnan er öllum opin, og væri þvi mjög ákjósanlegt að sem flestir, sem áhuga hafa á frjálsri félagsstarfsemi, mættu þar, þannig að unnt verði að hafa sem breiöastan grundvöll aö baki þvi, sem frá ráðstefn- unni kann aö koma. — Þeir sem áhuga hafa á að sitja ráðstefnuna hafi samband við Gest Kristinsson á skrifstofu SUF.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.