Tíminn - 23.06.1977, Blaðsíða 9

Tíminn - 23.06.1977, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 23. júnl 1977 9 ^ímíint Július Kr. Valdemarsson: Þungar byrðar á atvinnureks t - ur í landinu — Útflutningsiðnaðurinn lendir i vandræðum gébé Reykjavik —Viö lok þessara samningaviöræðna sést aö samningarnir byggjast á þvi aö áfram veröi um aö ræöa batnandi viðskiptakjör. Það er þó ljóst aö þeir leggja þungar byröar á herö- og sparnaö i rikisbúskapnum, þannig að svigrúm skapist til þess að sá kaupmáttur sem stefnt er að, haldist eftir þvi sem frekast er únnt, sagði Július. Fulltrúar Vinnumálasambands samvinnufélaganna undirrita samninginn: Talið frá vinstri Axel Gislason, Júlíus Kr. Valdemarsson og Skúli Pálmason. —Timamynd: Gunnar. ar atvinnurekstri i landinu og þess vegna er mikilvægt aö stjórnvöld hagi sínum aögeröum þannig aö atvinnurekstrinum veröi gert kleift aö axla þessar byrðar, sagöi Július Kr. Valde- marsson, formaöur Vinnumála- sambands samvinnuféiaganna, við undirritun samninganna i gær. — Þetta kemur misjafnlega niður á hinum ýmsu atvinnu- greinum, og vil ég þar sérstak- lega nefna útflutningsiönaðinn, sem mun eiga i töluverðum vand- ræðum. Það uröu okkur vonbrigði þegar það kom i ljós að rikis- stjórnin sá sér ekki fært að verða við óskum okkar um að uppsafn- aöur söluskattur af útflutnings- iönaðarvörum yröi endurgreidd- ur, en viö lögðum mjög rika á- herzlu á það atriði. Hér er um verulegar fjárhæðir að ræða fyrir verksmiðjur samvinnuhreyf- ingarinnar á Akureyri, svo dæmi sé tekið. — Þessir samningar gera nauö- synlegt sameiginlegt átak at- vinnurekenda og launþega til að finna leiðir til aukinnar fram- leiðni og hagræöingar. Einnig veröur að gera þær kröfur til rik- isvaldsins aö það sýni hagkvæmni Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir: að þetta tókst gébé' Reykjavflt — Ég er eftir atvikum ánægð með samningana og'þá fyrst og fremst, að samningarnir skyldu takast án nokkurra stærri fóma og að visi- talan er tryggð, en það siðasttalda er stærsta atriðið i minum aug- um, sagði Aðalheiður Aöalheiöur Bjarnfreösdóttir — Timamynd: Gunnar. Bjarnfreðsdóttir for- maður Starfsstúlknafé- lagsins Sóknar, i gær eftir undirritun samninganna. ur með vísitölu- málin gébé Reykjavik-Hvort ég er ánægöur með samning- ana? Bæði já og nei. Ég er óánægöur með að krónulalan er ekki nógu jöfn, en er svo aftur á móti ánægður með vlsitölumálin, sagði Sigfinn- ur Karlsson, formaður Al- þýðusambands Austurlands i gærmorgun. Hann kvaðst óánægður með hve langan tima samningaviöræðurnar Sigfinnur Karlsson Tima- mynd: Gunnar hafa tekið og kvaöst vera orðinn útilegumaöur frá sinu byggðarlagi, en þangað hef- ur hann ekki komið siðan 12. april! Sigfinnur Karlsson: Margir fylgdust meö þegar nýji „sólstööusamningurinn” eins og Torfi Hjartarson kallaöi hann, var undirritaöur, en hér sjást fulltrúar ASÍ biöa eftir aö fá samninginn i hendur. Tímamynd: Gunnar - Bjöm Jónsson: Stór áfangi gébé Reykjabik----Ég álit þetta stóran áfanga i okkar baráttu og þá sérstaklega endurheimta þess, sem tapazt hefur fyrir láglauna- fólkið, þ.e.að tekizt hefur að bæta þá kaupmáttarrýrnun, sem það hefur orðið að þola siðan 1974. Sú stefna, sem við settum okkur á Alþýðusambandsþinginu, hefur staðizt i öllu, sagði B jörn Jónsson, forseti Alþýðusambands tslands i gærmorgun eftir undirritun samninganna. — Þessar samningaviðræður hafa að verulegu leyti verið i heföbundnum stil, nema aö aðal- samninganefndin hefur haft með aðalmálin að gera, en sérmálin hafa verið i höndum aðildarfélag- anna, sem ég tel nauösynlegt, sagði Björn. Jón H. Bergs: Vinnufriður gébé Reykjavik — Það sem er ánægjulegt viðþessa samninga er að þegar þeir hafa verið staðfest- ir f félögum vinnuveitenda og launþega, má ætla að vinnufriður geti almennt rikt i landinu næstu átján mánuðina, sagði Jón H. Bergs, formaður Vinnuveitenda- sambands tslands i gær. — Að visu er ósamiö við nokkur laun- þegafélög, sem .ekki eru þátttak- endur i þessum heildarsamning um, sem nú hafa verið undirritaö- ir, en þaö veröur að telja vist að þeir samningar hljóti að miðast viö það, sem hér hefur verið gert. Það veröur aö teljast ósanngjarnt að þeir launþegar, sem ekki hafa samiö nú, fengju meiri kaup- hækkanir en felast i heildar- samningunum, sem nú eru lokiö og ná til mikils meirihluta iaun- þega i landinu, sagfii Mts.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.