Tíminn - 23.06.1977, Blaðsíða 20

Tíminn - 23.06.1977, Blaðsíða 20
20 Fimmtudagur 23. jiíni 1977 Harry Hörður Gunnarsson: OPIÐ BRE til guðfræðideildar H F I 1 Herra deildarforseti, kennarar, stúdentar! Skagfirzkur bóndi orti svo: „Hart leikur Gunnar Hólastól, höfuöból feöra vorra: Sveinarnir féllu fyrir jól, en fénaöurinn á Þorra.” Fyrir nokkrum árum bar svo til, 3Ö stór hópur nemenda á Hólum' yfirgáfu skólann fyrir fullt og allt fyrri hluta vetrar, vegna ágreinings viö skólastjór- ann, en á Þorranum fór aö bera á heyskorti i skólabúinu. 1 fram- haldi af þessu kom svo krafa landbúnaðarráðherrans, að hlutaöeigandi forstööumaöur skyldi undirrita uppsagnarbréf án tafar, en myndi annars verða vikiö úr starfi. Eftir 5 ár — áriö 1982 — veröur Búnaöarskólinn á Hólum hundraö ára. En fyrir nærri 870 árum stofn- aöi Jón biskup Ogmundsson einn bezta prestaskóla íslands fyrr og siöar á Hólum. Jón út- skrifaöist úr prestaskóla Isleifs i Skálholti, en nam svo áfram i Róm og Paris og tók biskups- vigslu i Lundi áriö 1106. Hann var hinn ágætasti kennimaöur, frábær söngmaöur og málsnjall. Hann fékk útlenda kennara. Fyrst læröu menn utanbókar á latinu bænir, trúarjátninguna og Davlössálma. Þá kom söng- ur, latnesk málfræöi, reikningur og timatal vegna helgidaga, lög kirkjunnar og til hlitar siöir allir viö guösþjónustu. Til viöbótar þessu var svo þrivegurinn (mál- fræöi, rökfræöi og mælskulist og stilfræöi, þar undir versagjörö) og fjórvegurinn (stjörnufræöi, talnafræöi, rúmmálsfræöi og tónfræöi). Allt var námiö miöaö viö aö geta lesiö og skiliö bibli- una á latinu, bók vizkunnar, og geta leyst tföasöng af hendi meö fullum skilningi. Matthias lýsir Jóni svo I ljóöi: Hólastóll meö hefö og sóma hafinnstóð! biskup nýr meö listáljóma lýsti þjóö. Postullega prýddi Hóla, presta læröi, vigöi skóla, lék á hörpu hymnaljóö. Iöja prýddi, dáö og dugur dýran stól: fegurö, kapp og fremdarhug- ur fjöriö ól: sumir kenna, sumir smiöa, syngja, nema, rita, þýöa. Einn er biskup allra sól. Aldrei Hólar áttu siöan yfirmann engilmæran, Iturfrlöan eins oghann. Fólkiö þusti heim aö Hólum, hjörtun brunnu sem á jólum. Aldrei dýrri dagur rann. Vér snúum þá til Suöurlands. 1 Reykjavlk I Guöfræðideild Há- skóla Islands hefur þess oröið vart nokkur undangengin miss- eri, aö allmargir stúdenta gangi ekki heilir til skógar. Hefur sá sjúkdómur stungiö sér niöur innan deildarinnar, sem nefnd- ur hefur veriö Fallsýki eöa Effiö stóra. Fallsýkin er mjög I sviös- ljósinu aö afloknum missera- prófum, því aö þá blakta I salar- kynnum deildarinnar á hurö eöa vegg, I lesstofu og I kennslustofu listar meö nöfnum stúdenta og viö nafn hvers og eins er skrif- aöur bókstafur. Ekki er þetta lltill stafur eins og I oröum, er tákna mann af vissu þjóöerni svo sem finni, norömaöur eöa svii, heldur stórir upphafsstafir eins og þeir sem nýja stafsetn- ingin notar til skráningar þjóö- landa t.d. Finnland, Noregur, Svlþjóö. Sá stóri upphafsstafur, sem mesta eftirtekt vekur og jafnframt undrun rhanna, er bókstafurinn F, en þar næst D. Og spurningar .vakna hjá fórnardýrunum. Hvernig stend- ur á þessum mörgu smánar- legu, eyöileggjandi einkunnum? Hvers vegna þessár geipilegu slátranir eöa blóðfórnir, stór- kostleg tlmasóun, spilling á námsorku og þreki stúdenta og árlegt peningatap I milljónum. Sumir telja, aö fyrsti vetur I deildinni sé þeim sem næst einskis nýtur og þar meö mikiö fé, tlmi og starfsþrek glataö meö öllu. Hyggjum aö einstök- um námsgreinum I leit aö svör- um. 1 fyrstamisserisprófi I janúar 19761 trúarbragöasögu og trúar- lifssálfræöi stráféllu allir stú- dentar aö einum undanskildum. Til grundvallar I þessu námi var trúarbragöasaga (364 bls.) eftir prófessor Sigurbjörn Einarsson biskup, Trúarllfssálfræöi eftir sama höfund og Parasálfræöi eftir Jóhann Hannesson (162 bls.). En verulegur hluti prófs- ins var kafli, sem aldrei var tekinn til meðferöar I fyrirlestrum og stúdentar þvl óviöbúnir. Ari slöar er sami skrlpaleikur endurtekinn. Þá féllu 5 af 11 stúdentum eöa rúmlega 45% þeirra. Hvers vegna, spyrjum vér, er komið svo fruntalega fram við stúdenta? Er að yfir- lögöu ráöi veriö aö auömýkja nýliöana? Þeir stráfalla. Eiga þeir aö gjalda hrekkleysis slns? Jæja, þeir eru neyddir til þess. Nýr leiöbeinandi tekur við kennslu. Agætar, Islenzkar kennslubækur eftir prófessor- ana Sigurbjörn og Jóhann (samtals 526 bls.) eru lagöar á hilluna, en þrjár þykkar bækur á erlendum málum eru teknar I staöinn (1342 bls, og þár af 944 bls. til prófs). Þetta er æpandi afturför eins og dæmin sanna. Þar meö eru nú kömnar 9 bækur á erlendum málum, en aöeins ein á Islenzku, sú tlunda I náms- efnifyrsta misseris. Viö erlenda háskóla geta stúdentar oftast numiö á móöurmáli sinu. Hvers eiga Islenzkir stúdentar aö gjalda, aö ágætar kennslubækur eftir Islenzka prófessora eru teknar af þeim en heil bókasöfn af erlendum fræöibókum þröngvaö uppá þá mörgum sinnum lengra lesmál og á samþjöppuöu máli og meö óhemju magni smáletursmáls af ýmislegum skoöunum eöa til- gátum ýmissa fræöimanna? Vér spuröum dósentinn, leiö- beinanda vorn, hvort vér mynd- um fá fjölritaöan útdrátt úr svo umfangsmiklu námsefni, svo sem gert væri I Hebreasögu- og kirkjusögubókum, enhanntjáöi oss stutt og laggott, aö hann tyggöi ekki bókina I nemendur. En hann lofaði hátlölega, aö úr ensku bókinni eftir Derek Wright (fyrrverandi barna- kennara, einkum treggáfaöra barna) skyldi koma aöeins ein prófspurning, sem undirritaöur og fleiri hafa skrifaö svo: „Hvaöa þátt I persónuleika tel- ur höfundur vera mikilvægast- an fyrir siöferöilega hegöun mannsins?” Efndirnar uröu hins vegar þær, aö I staö þess- arar einu spurningar kemur á prófinu viðfangsefni, sem krefst 10 mjög gaumgæfilega saminna svara (5+5): „Hvaöa 5 hliöar siöferöilegrar hegöunar tekur Derek Wright til meðferöar I bók sinni og hvaöa aöilar eru ákvaröandi I mótun þeirra? „Þaö sér hver maöur, aö hér er um alger brigömæli aö ræöa hjá dósentinum. Mánudaginn 31. janúar 1977 bentu stúdentar dósentinum á mistökin. Svariö lét ekki á sér. standa og er hér endurtekið orörétt: „Þetta er sama spumingin, bara ööruvisi oröuö,” svaraöi hann. Það er þvi augljóst, áö svo alvarleg mistök hafa átt sér staö viö samningu þessa prófs, aö vér hljótum aö telja prófiö algjöra markleysu, Ef bækur seljast upp við erlenda háskóla, er einfaldlega pöntuö ný útgáfa, en ekki hætt aö kenna hana bara vegna þess, aö hún selst vel. Pófessor Asmundur Guðmundsson slöar biskup kenndi bók sina, Saga Israelsþjóöarinnar um all-langt árabil I Guöfræöideild Háskóla Islands og undirritaöur naut ágætrar kennslu hans tvo vetur I Kennaraskóla tslands. Hann var snjall sögumaöur og meist- ari Islenzkrar tungu. Erlendar slettur heyröust aldrei. Hjá prófessor Asmundi hlautu nem- endur hæstu einkunnir. Hann var kennari af Guös náö og sl- starfandi aö framgangi krist- innar trúar á íslandi. Vér spyrj- um: Hvers á Asmundur biskup aö gjalda, aö hans ágæta kennslubók hefur veriö lögö á hilluna? Og Kristinsaga prófessors Magnúsar Jónsson- ar, hvers á sú ágæta bók aö gjalda? Ef nú að kennari kemur til starfa Ideildinni, sem rita kunni nýja námsbók, skal aö sjálf- sögöu skoöa hana og meta. En alger óhæfa hlýtur þaö aö telj- ast,er sá, sem engan staf hefur skrifaö, ekki svo mikiö sem út- drátt, skuli sýna þá dirfsku, aö kasta góöri bók Islenzkri, að oss forspuröum, en falast I þess staö eftir erlendu þrugli. Um leiðbeinendur stúdenta. Nauösyn ber til aö tlmi gefist til aö ræöa viö stúdenta. Dæmi: 1. Stúdent bíöur nærri 3 stundir, frá 4 til næstum kl. 7. 2. öörum er lofaö viötali, en leiöbeinandi hringir þá strax I sinn betri helming og talar viö hana I fullan hálftlma. 3. Samtali er lofaö kl. 4, en efndir koma loks á 7. tlmanum. 4. Nýr viötalstlmi er auglýstur kl. 1-2. Enginn leiöbeinandi. Vér mælumst hér meö til þess, aö viötalstlmanum veröi skipt á 2 daga, og óskum aö kannaöur sé möguleikinn, hvort doktorar Einar Sigurbjörnsson dósent og Björn Björnsson prófessor muni fáanlegir sem leiöbeinendur stúdenta. Griskunámiö 13 misseri reyn- ist flestum ákaflega timafrekt, vegna þess, aö eingöngu eru notaöar eríendar bækur viö námiö. Veldur þetta llka miklu lakari árangri viö annaö nám. Sérlega mikill fengur væri, ef samdar yröu 2 nýjár bækur, kennslubók I grlsku meö mál- fræöi, setningafræöi og oröa- lista og I ööru lagi snoturt oröa- safn grlsk-Islenzkt eöa dálltil oröabók. Nýlega var oss tjáö, aö hæstvirtur forseti deildar vorr- ar væri einn snjallasti meistari grískrar forntungu á tslandi. Framhald á bls. 23 ( Verzlun & Þfóniista ) 'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ .pon ASr?ílí/!3 'l 'l Dráttarbeisli — Kerrur JEPPADEKK f - ítSSSSm í 5 Klapparstlg 8 t Slmi 2-86-16 t Heima: 7-20-87 Fljót afgreiðsla g Fvrsta flokks dekkjaþjánusta f barðinn: í ARMULA7W30501 v/ f/Æ/Æ/Æ Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ V/Æ/Æ/Æ/Æ/t ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Á '’/ÆSÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ l Húsgagnaverskin ^ Reykjavíknr hf. BRAUTARHOLTI 2 \ SÍMI 11940 ’/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆZÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//á T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ fr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//y ffy \ Psoriasis og Exem f | ir íphyris snyrtivörur fyrir við- H Til Laugarvatns, Geysis og \ é kvæma og ofnæmishuð.á ð Gu||foss aMa daga í 2 Azulene sápa é é frá Bifreiðastöð islands. % v Azulene Cream f í f, vöruverzlunum og apotekum p'/Æ/jr/Æ/Æ/jT/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ'Æ/Æ/Æ/Æ/J^ (V Hjól ^ í \v V Þrfhjól kr, 5.900 ? f W. Tvíhjól kr. 15.900 f É«9^ffkPÓS,sendom ^ VJP Leikfangahúsið ^ i Skólavörðustíg 10 Sími 1-48-06 á %r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A /Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a Svefnbekkir og svefnsófar \ til sölu í öldugötu 33. Sendum í póstkröfu. Sími (91) 1-94-07 ^ ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A YÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J'ZÆ/Æ/Æ/Æ^ Einnig alls konar mat fyrir allar stærðir samkvæma £ j eftir yðar óskum. xvVj \ Komið eða hringið S-T i. \ síma 10-340 KOKK Lækjargötu 8 — Simi 10-340 i ?æ7æ/æ/æ/ææ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/ææ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/A kal<la" I 'A mr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ 5 2 r ---- * Azulene Lotion 'f, í öbfur Ketilsson. 'é Kollagen Creamf ^/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/A Body Lotion Cream Bath 5 ss , , /-/.v—i z &páo'of'SÍ+í | Þiónustu.......... ini,,f phyris er húðsnyrting og /A 4 FasteÍOnaumboðÍð PCSTHOSSTR-2 hörundsfegrun med hjálp ? g raaieigildUmUUUIU blóma og iurtaseyða^ é é PÓSth ÚSStrætÍ 13 — SÍm Í 1 -49-75 f, phyns f yrir allar huö- V,A . , . , ,2 geröir Fæst i snyrti- f, gHeimir Lárusson — simi 2-27-61^ t gKjartan Jónsson lögfræðingur t Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10 Sími 1-48-06. Indiánatjöld Kr. 3.960 Póstsendum r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Á r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A ^ I •mmmm apmesum. Vj »I\|U| iuii UUIIUUWII luy i i U.UMI ly ui ’s %r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A %r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já f/Æ/ /é TB auglýsir: 0 Bílskúra- og t svalahurðir t í úrvali og ^ eftir máli 4r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A 1 Timburiðjan h.f. Sími 5-34-89 Lyngási 8 Garðabæ JZÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ, V/Æ/Æ/^ \ SEDRUS-húsgögn 4 Súðarvogi 32 — Reykjavík é Símar 30-585 & 8-40-47 I. , Söfasett á kr. 187.00 Staðgreiðsluverð kr. 168.300 Greiðsluskilmálar: Ca. 60.00 við móttöku og 15-20 þús. á mánuði

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.