Tíminn - 23.06.1977, Blaðsíða 4

Tíminn - 23.06.1977, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 23. júni 1977 borgarmál borgarmál borgarmál borgarmál borgarmál borgarmál borgar Reikningur Reykjavíkurborgar 1976 lagður frám: „HULDUMENN KERFISINS” HUNZA ÁKVARÐANIR BORGARSTJÓRNAR A fundi borgarstjórnar s.l. fimmtudag var lagöur fram reikningur Reykjavíkurborgar fyrir áriö 1976. í reikningnum kemur fram, aö tekjur borgar- sjóös og gjöld hafa fariö allmjög fram úr fjárhagsáætlun. Niöurstööutölur rekstrar- reiknings Reykjavfkurborgar fyrir áriö 1976 eru 8.692 millj. króna, en efnahagsreiknings 62.438 millj. króna. Birgir ísl. Gunnarsson, borg- arstjóri.fylgdi reikningunum úr hlaöi. Borgarstjóri sagði f upp- hafi ræöu sinnar aö ekki heföi veriö unnt aö leggja fram skýrslu endurskoöunardeildar borgarinnar nú við framlagn- ingu reikninganna, en slikt yröi gert, áöur en reikningarnir yröu endanlega afgreiddir I borg- arstj. Síöan rakti borgarstjóri þaö, hvernig tekjur borgarsjóös og gjöld heföu fariö fram úr áætl- un. Astæöurnar væri fyrst og fremst aö rekja til veröbólgunn- ar, en þó heföi verið reynt eftir mætti aö sýna aöhald i rekstri borgarinnar. Borgarstjóri lauk ræðu sinni meö þessum oröum: „Nokkur umskipti uröu til batnaöar I efnahagsmálum landsins á liönu ári. Þótt verö- bólgan væri mikil var hún þó farin aö sjatna, og menn nokkuö vongóðir um afturbata, enda ýmis skilyrði fyrir hendi, sem bentu til hans. Margt bendir þó til, aö veröbólga muni enn auk- ast næstu mánuði. Borgarstjórnin þarf þess vegna óhjákvæmilega aö hafa strangt taumhald á þróun tekna og útgjalda borgarsjóðsins. Stöðuna þarf aö meta að nýju nú I kjölfar kjarasamninganna og gæta hófsemi og beita fyllsta aðhaldi i fjármálum borgarinn- ar og stofnana hennar.” Fulltrúar minnihluta borgar- stjórnar viö þessa umræðu, þeir Kristján Benediktsson (F), Björgvin Guömundsson (Afl.) og Sigurjón Pétursson (Abl.), vöktu allir athygli á því, hve „huldumenn kerfisins” hunzuöu ákvarðanir borgarstjórnar. í borgarreikningunum væri að finna mörg dæmi þess, aö fé væri veitt til framkvæmda eða verkefna, án þess að borgar- stjórn hefði samþykkt slika fjárveitingu, eða látiö væri hjá liða aö leggja fé I aðrar fram- kvæmdir eöa verkefni, þótt borgarstjórn hefði samþykkt fjárveitingu til þeirra. Sllkt virðingarleysi við vilja kjörinna fulltrúa fólksins I borginni væri óþolandi. Þá taldi Kristján Benedikts- son, borgarfulltrúi Framsókn- arflokksins reikninga Reykja- vikurborgar bera það með sér, hve' mikið bákn borgarkerfið væri orðið. í framhaldi af þvi minnti hann á slagorð ungra sjálfstæðismanna, „Báknið burt”, og skoraöi á fulltrúa Heimdallar I borgarstjórn aö láta I ljós skoðun sina á borgar- bákninu. Þrátt fyrir áskorun Kristjáns sátu þeir Davið Oddsson og Markús örn Antonsson sem fastast. Fróðlegt verður aö fylgjast með viðbrögðum þeirra tvimenninganna, þegar borgar- reikningarnir verða teknir til annarrar umræðu. Verða þeir þá sjálfum sér samkvæmir og gagnrýna borgarbáknið á sama hátt og ríkisbáknið? Eða þegja þeir sem fyrr þunnu hljóði? —ET Tillaga Guðmundar Magnússonar, borgarfulltrúa Alþýðuflokksins Nemendur í grunnskólum kynnist náttúrulegum störfum utan skóla A fundi borgarstjómar s.l. fimmtudag var eftirtöldum til- lögum frá Guömundi Magnús- syni, borgarfulltrúa Alþýöu- flokksins, og Markúsi Erni Antonssyni, borgarfulltrúa Sjálfstæöisflokksins, visaö til fræðsluráös til frekari athugun- ar. Tillaga Guömundar hljóðar svo: „Borgarstjórn Reykjavikur ályktaraö stefna beri að þvi, aö nemendur i grunnskólum borgarinnar hljóti raunhæf tækifæri til kynningar á náttúrulegum störfum utan skóla. Fyrir þvi felur borgarstjórn fræðsluráöi að taka til gaum- gæfilegrar athugunar eftirfar- andi atriöi: 1. A hvern veg megi koma nem- endum I kynni við hinar aö- skiljanlegu dýrategundir, m.a. I samvinnu við hesta- mannafélög, fjáreigendafé- lög, bændur, fiskiræktar- og f iskeldisstöövar, alifuglabú, svinabú, o.fl. o.fl. 2. Hvernig skólinn geti sem bezt komið nemendum sinum I snertingu við hina ósnortnu náttúru borgarlandsins og ná- grenni þess, m.a. með göngu- feröum, skipulagðri náttúru- skoðun, ratleikjum o.fl. 3. Með hvaða hætti hægt er að tengja grunnskólann við hin helztu framleiðslu- og þjón- ustustörf atvinnulifsins.” í framhaldi af þessum tiliögu- flutningi bar svo Markús örn upp svohljóðandi tillögu: „Borgarstjórn Reykjavikur telur nauösynlegt, aö nemendur i grunnskólum borgarinnar eigi kost á 'sérstakri fræðslu um Reykjavik, sögu borgarinnar, atvinulif og staðhætti til viðbót- ar þeim Reykjavikurfróðleik, sem fram er settur i hinu ál- menna námsefni grunnskólans i landinu. Borgarstjórn beinir þeim til- mælum til fræösluráös að það beiti sér fyrir Reykjavikur- fræöslu 1 grunnskólum með undirbúningi sérstakra vinnu- bókarverkefna, kynnisferöum, námskeiöum eða öðru þvi um liku i tengslum viö sögu- og landafræöikennslu grunnskól- anna i borginni.” Flestir þeir borgarfulltrúar, sem til máls tóku um tillögur þessar, lýstu stuöningi við þá stefnu, er i þeim væri mörkuö. Var báðum tillögunum síðan visað til fræösluráös meö sam- hljóða atkvæðum. — ET borgarmál borgarmál borgarmál borgarmál borgarmál borgarmál borgar Óánægja með orlof húsmæðra Kás-Reykjavik. Samband austurskaftfellskra kvenna hélt aðalfund sinn nýlega. A fundinum kom fram óánægja með þá breytingu sem oröin er á orlofi húsmæðra. Svohljóðandi tillaga var samþykkt: 30. aðalfundur S.A.S.K. haldinn á Hrollaugs- stöðum 30. april 1977 beinir þeirri áskorun til Landsnefnd- ar orlofs húsmæðra, aö hún vinni ákveðið aö þvi að áfram- hald verði á greiðslum úr rikissjóði til orlofshilsmæðra i landinu. Sambandið er 30 ára um þessar mundir og var þess minnzt á fundinum. Jafnframt var Regina Stefánsdóttir gerð að heiðursfélaga sambands- ins, en hún hefur setið i st jórn þess frá upphafi. 30 umdæmis- þiiig Rótarý- klúbbanna Kás-Reykjavik. — 30. umdæmis- þing Rótarýklúbbanna á Islandi veröur haldiö að Laugarvatni, dagana 24.-26. júni. Rótarýfélag- ar á íslandi eru 830 en 800.000 i heiminum I 17.800 klúbbum i 51. þjóölandi. Búizt er við góöri þátttöku á þinginu, en meðai gesta eru nokkrir eriendir fulltrúar. Umdæmisstjóri er Jóhann Pétursson, Keflavik, en viðtak- andi umdæmisstj óri er Jón R. Hjálmarsson, Hvolsvelii. Nokkrir dansarar úr flokki Konunglega leikhússins danska, sem sýnir hér um helgina Kás-Reykjavik. — Um helgina kemur hingaö til lands hópur listdansara frá Konunglega ballettinum i Kaupmannahöfn og sýnir tvær sýningar i Þjóð- leikhúsinu á laugardags- og sunnudagskvöld. Hér er um að ræða 8 dansara, þar á meðal nokkra fremstu sólódansara Konunglega leikhússins, og munu þeir sýna bæði sigildan dans og nútimaballett. Konung- legi danski ballettinn er þekktur af listunnendum um gjörvallan heim, og veröur aö teljast mikið lán að fá flokkinn hingað. — Þannig segir frá i upphafi fréttatilkynningar sem blaöinu hefur borizt frá Þjóðleikhúsinu. Þar segir enn fremur, aö flokk- urinn hafi viödvöl hér á leið vestur. um haf, en þar muni hann sýna á ýmsum stööum. Konunglegi danski ballettinn er ekki hvað sizt frægur fyrir sýningar sinar á rómantiskum og svipléttum listdönsum Aug- ust Bournonville og eru þrir ballettar eftir hann á sýningar- skrá flokksinshér. Eni kringum Bournonville-dansana hefur skapazt viss hefð i Danmörku, sem haldiö hefur veriö viö sam- fellt frá þvi um miðja siöustu öld. Auk þessa sýnir flokkurinn nútimáballettinn „Septet Ekstra”, en þetta er nýr ballett, sem frumsýndur var i Konung- lega leikhúsinu I vor. Höfundur ballettsins er Hans van Manen og tónlist er eftir Saint-Saens. Tekiö skal fram aö sýningar gestaleiksins veröa aöeins tvær hér á landi, og er miöasala þeg- ar hafin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.