Tíminn - 23.06.1977, Blaðsíða 8

Tíminn - 23.06.1977, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 23. júni 1977 Jón Skaftason: Vill breytingar á vinnubrögðum samningagerðar gébé Reykjavik — Ég álit þessa samninga mjög djarfa, en þeir eru geröir i trausti þess aö viö- skipta- og atvinnulif i landinu geti oröiö meö bióma. Mér er þó fyllilega Ijóst, aö ein afleiöing þeirra veröur aukin veröbólga I landinu, en af reynslu minni I þessum samningum fæ ég ekki séö aö nokkur mannlegur mátt- ur heföi getaö komiö i veg fyrir þaö, sagöi Jón Skaftason alþing- ismaöur, þegar hann var spurö- ur um áiit á samningunum sem undirritaöir voru í gær. Sem kunnugt er, átti Jón sæti I sátta- nefnd rikissáttasemjara i nýaf- staöinni kjaradeilu. — Staöan var þannig i upphafi sáttaumleitana aö kaupmáttur launa haföi undanfarin tvö ár minnkaö mjög verulega og meö batnandi þjóöarhag var um þaö fullt samkomulag launþega aö rétta þann skakka af. 1 þessu sambandi vil ég undirstrika aö þegar menn tala um veröbólgu- samninga i sambandi viö launa- mál, þá ber að hafa þaö rikt i huga, aö fleiri aöilar en laun- þegar hafa verulega um þetta aö segja og ekki sizt rikisvaldið meö þeirri stefnu sem þaö fylgir á hverjum tima. — Þvi er ekki aö leyna aö ég hef mjög verulegar athuga- semdir aö gera viö vinnubrögö- in viö svona samningagerð sagöi Jón Skaftason þegar hann var spuröur um hvort hann væri ánægöur meö fyrirkomulag samningsgeröarinnar. — Ég er enginn sérfræöingur i þessum efnum, en bæöi mér og öðrum hlýtur aö vera ljóst, aö þaö er afar óæskilegt, aö eitt til tvö hundraö manns hvaöanæfa að af landinu, er haldið hér i Reykjavik á samningafundum i meira en tvo mánuöi. t fyrsta lagi tel ég aö samninganefnd- irnar séu of fjölmennar og i ööru lagi tel ég aö innra skipu- lagi deiluaöila þurfi aö breyta verulega. A þessari stundu vil ég ekk'i tjá mig ná- kvæmar um þaö, nema um þaö atriði aö ég tel aö stærri hluti þessara samninga ætti aö fara fram viöar út um land, þ.e. á heimasvæöum landssamband- anna. Rammasamninginn sjálf- an á aö gera hér, en landssam- böndin eiga siöan aö fylla út i hann og þá meö vissri yfirst jórn frá höfuöstöövunum í Rvik. — Þá finnst mér aö stööu sáttasemjara og sáttanefndar þyrfti aö styrkja allnokkuö, m.a. til að koma i veg fyrir, aö mjög fámennir hópar geti um lengri tima stöövaö heildar- samninga, sem allur fjöldinn hefur þegar samþykkt. — 1 gegnum þá reynslu sem ég hef fengið af þessum samningum, er mér ljósara en áöur, aö þaö er langtum fleira en kaupið eitt, sem deilt er um. A eitt atriöi vil ég minna sér- staklega, sem hefur veriö áber- andi uppi I þessum samningum. Þaö er krafan um betri aöbúnaö á vinnustööum. Þaö er ljóst, aö launþegar eyöa stórum hluta æfisinnará vinnustööum og þaö er nútimaleg krafa og réttmæt, aö sá vinnustaöur sé geröur eins vistlegur og aölaöandi og mögu- legt er og aö öryggisútbúnaöur sé i góöu lagi. — Þess vegna fagna ég sér- staklega nýgeröu samkomulagi um vinnuvernd, þar sem gert er ráö fyrir úttekt vinnustaöa i landinu og mjög auknu og strangara eftirliti i þeim efnum, sagði Jón Skaftason aö lokum. Jón Skaftason Nýi k j arasamningurinn Stefnt er gébé Reykjavik - Rammasamn- ingurinn, sem undirritaður var i gærmorgun, var geröur á milli eftirfarandi aðila: Annars veg- ar er Alþýðusamband íslands, vegna félaga er beina aöild eiga aö sambandinu og ennfremur vegna lönemasambands ts- lands, Verkamannasambands tslands, Málm- og skipasmiöa- sambands tslands, Sambands byggingamanna, Rafiönaöar- sambands tslands, Landssam- bands vör ub if re iðas t jóra, Landssambands iönverkafólks, Landssambands isl. verzlunar- manna. Og svo hins vegar viö Vinnuveitendasa mba nd ts- lands, Vinnumálasamband samvinnufélaganna og Reykja- vikurborg. Samningurinn gildir frá undirskriftardegi, 22. júni 1977 til 1. desember 1978, og er uppsegjanlegur af hálfu beggja aöila meö eins mánaöar fyrir- vara. Sé honum ekki sagt upp, framlengist hann um 3 mánuöi i senn meö sama uppsagnar- fresti. Hér á eftir veröa rakin hin ýmsu atriöi samningsins. Beinar kauphækkanir Allir núgildandi mánaöar- launataxtarfyrir fulla dagvinnu meö breytingum vegna af- greiðslu á sérkröfum hækka sem hér segir: júnf 1977 kr. 18.000.00 1. des. 1977 kr. 5.000.00 1. júni 1978 kr. 5.000.00 l.sept. 1978 kr.4.000.00 kr. 32.000.00 Samsvarandi hækkun kemur svo hverju sinni á viku- Qg tima- kaup. Yfirvinnu- og vaktavinnu- álög haldast óbreytt sem hlut- fall af dagvinnukaupi. Til lausn- ar á sérmálum, var ráöstafaö að endurheimtun tapaðs kaupmáttar 2,5% meöaltalshækkun kaup- taxta viökomandi félags eða sambands. Verðbætur á laun Mikil áherzla var lögö á þaö i samningaviöræöunum, aö af- numin yröu þau skeröingar- ákvæöi, sem gilt hafa um út- reikning verðbóta á laun. Þaö tókst þó ekki aö afnema skerö- ingu þá, sem tiökazt hefur á þriöja áratug og leiöir af þvi, aö hækkun búvöru vegna launa- hækkana til bænda fellur óbætt. Þaö náðist hins vegar, varðandi áfengi og tóbak, aö sú visitölu- skeröing sem af þeim liö hefur leitt, er nú felld niöur. Þá fékkst ákvæöi um sérstakan veröbóta- auka vegna biötimans frá þvi að bætur eru reiknaöar og þar til þær koma til greiöslu. Þann 1. september og 1. desember I ár greiðast visitölubætur i sömu krónutöluá ölllaun, eöa kr. 880,- þann 1. sept. fyrir hvert stig, sem verðbótavlsitalan hefur hækkaö frá 1. mal til 1. ágúst 1977. Og þann 1. desember hækka mánaðarlaun um kr. 930.- fyrir hvert stig. Samsvar- andi hækkanir koma svo i báö- um tilvikum á viku- og tima- kaup. Frá og meö 1. marz 1978 og siöan á þriggja mánaöa fresti greiöast veröbætur á alla kaup- taxta i beinu hlutfalli viö hækk- un veröbótavisitölu 1. desember 1977. Veröbótavisitalan hefur grunntöluna 100 1. mai 1977. 1 grunni hennar eru öll útgjöld i grundvelli vlsitölu framfærslu- kostnaðar, nema áfengis- og tóbaksútgjöld, sem ekki eru tal- in meö. Viö útreikning verö- bótavisitölu, skal draga frá framfærsluvisitölu þá hækkun hennar, er leitt hefur af hækkun á vinnuliö núgildandi verölags- grundvallar búvöru eftir 1. mai 1977 vegna launahækkana á al- mennum vinnumarkaöi. Gildir þetta eins þótt sllk veröhækkun komi ekki fram I útsöluveröi sökum þess aö hún hefur verið jöfnuð meö niöurgreiðslu úr rlk- issjóöi aö einhverju eða öllu leyti. Auk þess aö reikna veröbóta- visitölu á þriggja mánaöa fresti, skal Kauplagsnefnd áætla, hver hún hefði oröiö í byrjun þeirra mánaöa sem hún er ekki reikn- uö samkvæmt beinni veröupp- töku. Auk framangreindra verö- bóta skal frá og meö 1. desem- ber 1977 greiöa sérstakan verö- bótaauka fyrir hvert þriggja mánaða tlmabil, þannig aö reiknuö er sú meöalveröbóta- vlsitala, sem gilt heföi á næst- liönu þriggja mánaöa timabili, ef greiddar heföu veriö mánaö- arlegar veröbætur eftir á meö mánaöartöf frá 1. september 1977 aö telja. Viö þessa útreikn- inga skal fara eftir áætlunum Kauplagsnefndar um mánaöar- lega veröbótavísitölu. Fyrir hvert stig, sem þessi reiknaða meöalveröbótavlsitala fyrir mánuöina september, október og nóvember 1977, er meira en 1 stigi hærri en veröbótavlsitalan, sem i gildi var á þessu þriggja mánaöa timabili, skal greiða 930 kr. I verðbótaauka á mánaö- arlaun á þriggja mánaöa tima- bili, sem hefst 1. desember 1977. Frá og með fyrsta marz 1978 skal greiöa veröbótaauka sem prósentu af kaupi, þannig aö hafi reiknuö veröbótavlsitala á næstliðnu þriggja mánaöa tlma- bilireynztmeira en 1% hærrien veröbótavísitalan, sem þá var I gildi, skal greiða veröbótaauka, sem svarar þvl sem umfram er á næsta 3 mán. timabili. Kaupmátturinn Kaupmátturinn hefur rýrnaö mjög á undanförnum árum. Stefnt er aö þvi meö hinum nýju samningum, aö endurheimta þaö sem tapazt hefur. Lægsta kaup, sem fyrir samninga var 70 þús. kr. hækkar um 26% nú I júní. Hærra kaup hækkar hlut- fallslega minna, t.d. 100 þús. kr. kaup um 18%, ef ekki er tekiö tillit til sérkröfuprósentunnar. Reikna má meö aö kaupmáttur meöalkaups veröi aö meöaltali á þessu ári 5-6% hærri en á s.l. ári. Þaö sem eftir er af þessu ári, verður kaupmáttur hins vegar væntanlegur um 10% yfir meöaltali s.l. árs. Milli áranna 1977 - 1978 má þvi búast viö aö um 7% hækkun kaupmáttar meðalkaups. Krónutöluhækkan- ir vega þyngra á lægsta kaup og má þvi reikna meö, aö kaup- máttur lægsta taxta veröi á þessu ári að meöaltali 10-11% hærri en I fyrra og hækki enn um 13% milli áranna 1977-1978.1 þessum tölum er ekki tekiö tillit til áhrifa væntanlegra skatta- lækkanna. Vinnuvernd og tryggingar 1 hinum nýja sámningi eru ákveðin ákvæöi um aö starfs- fólki sé skylt aö nota þann öryggisbúnaö,sem getiö er um I kjarasamningum og reglugerö- um, og skulu verkstjórar og trúnaöarmenn sjá um aö hann sé notaöur. Ef starfsfólk notar ekki öryggisbúnaö, sem þvl er lagöurtilá vinnustaö, er heimilt aö visa þvi fyrirvaralaust úr starfi eftir aö hafa abvaraö það skriflega. Brot á öryggisregl- um, sem valda þvl aö llfiog lim- um starfsmanna er stefnt I voöa, skal varöa brottvikningu. Vinnuveitendum er skylt að tryggja launþega þá, sem samn ingurinn tekur til, fyrir dauöa, varanlegri örorku eöa tlma- bundinni örorku af völdum slyss i starfi eöa á eðlilegri leiö frá heimili til vinnustaða og frá vinnustað til heimilis. Hlutaðeigandi samtök vinnu- veitenda hafa lýst þvl yfir, aö þau muni beita áhrifum slnum fyrir þvi aö félagsmenn þeirra tryggi alla launþega sina og haldi tryggingunni i gildi. Veröi verkamaður fyrir sann- anlegu tjóni á algengum nauð- synlegum fatnaöi og munum vib vinnu, skal þaö bætt skv. mati. Þó verða slik tjón einungis bætt ef þau verða vegna óhappa á vinnustaö. Veruleg hækkun varð á slysa- ogörorkubótum og dagpeningar verða nú greiddir I slysatilvik- um i allt aö 52 vikur. Sumarleyfi I sjöttu grein samningsins er svohljóöandi: Þeir, sem sam- kvæmt ósk vinnuveitenda, fá ekki 21 dags sumarleyfi á tíma- bilinu 2. mai til 30. september, skulu fá 25% lengingu á þeim hluta orlofstimans, sem veittur er utan ofangreinds tima. Að lokum eru þau ákvæöi i samningum, að veröi veruleg breyting á gengi Islenzkrar krónu á gildistíma hans, skal hvorum samningsaðila heimilt aö segja upp kaupliðum hans með venjulegum uppsagnar- fresti, enda veröi gildistlmi nýs samnings þá hinn sami og þessi samningur. Veröi á samningatimanum sett lög, sem breyta ákvæöum þessa samnings um greiðslu verölagsuppbóta á laun, er hvorum aðila heimilt aö segja upp kaupgjaldsákvæðum samn- ingsins meö 1 mánaöar fyrir- vara.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.