Tíminn - 23.06.1977, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 23. júni 1977
5
á víðavangi
Ihugunarefni
Aö undanförnu hafa oröiö
talsveröar umræöur um sam-
norrænt sjónvarp, og minnast
menn samþykktar Norræna
rithöfundaráösins um þaö
efni. Þjóðviljinn gerir þessi
mál aö umræöuefni sl. miö-
vikudag og bendir á nokkur
atriöi sem vissulega eru þess
veröaö þeim sé mikill gaumur
gefinn áöur en endanlegar
ákvarðanir eru teknar. Blaöiö
segir:
„Þvi miöur bendir margt til
þess aö þróunin gæti oröiö
þveröfug, ef anaö yröi Ut f nor-
rænt sjónvarp... Bent hefur
veriö á aö efniskaup norræns
sjónvarps veröi margfait dýr-
ari en hinna einstöku stööva i
dag. Þaö muni leiöa til sam-
ræmingar og miöstýringar
sem gætu haft óæskileg áhrif.
Hætta sé á aö norrænt sjón-
varp yröi enn háöara alþjóö-
legum sjónvarps- og kvik-
myndaiönaöi en norrænu sjón-
varpsstöövarnar eru l dag og.
alts kyns léttmeti og ómerki-
legt afþreyingarefni yröi eiin
meira áberandi... Hafa veriö
leidd rök aö þvf. aö „angló-
ameriski sjónmennta-
imperialisminn” myndi eiga
enn sterkari itök- i norrænu
sjónvarpi heldur en nú'er til-
felliö hjá einstökum norræn-
um sjónvarpsstöövum.”
tslendingar hafa langa
reynslu af þvi aö iúta forræöi
frá Skandinaviu um inniend
málefni.og er sú reynsla slður
ensvomeöþeim hættiaö þjóö-
in óski eftir endurtekningum.
Og þaö veröur aö segja þaö
eins og þaö er aö nágrönnum
okkar i Skandinavlu hefur
sjaldan tekizt aö gera sjón-
varpsdagskrár eins léttar eöa
skemmtilegar eins og ýmsum
öörum hefur tekizt, hvaö sem
öörú liöur. Hins végar er þáö
áö sönnu aö fara úr öskunni i
eldinn ef enn á aö auka til-
kostnaö sjónvarpséfnis hér á
landi og jafnframt aö ieggja
skjáinn aö fullu undir .ensk-
amerisk yfirráö eftir skandi-
navlskri mötun. Þá væri betur
heima setiö en af staö fariö.
Vinur er sá
er til
vamms segir
1 Alþýöublaöinu sl. þriöju-
dag birtist viötal viö tvær
svissneskar stúlkur sem
dveljast i Skiöadai nyröra.
Löngum hefur gests augaö
reynzt glöggt tii áminninga,
og I viötaiinu farast þeim
stöllum m.a. svo orö:
„Okkur finnst islendingar
ekki hugsa mikiö um þá fögru
og hreinu náttúru sem þeir
eiga kost á aö njóta. Okkur
finnst aö þeir séu á svipuöu
stigi hvaö varöar umgengni
viönáttúruna og Svisslending-
ar voru fyrir um 20 árum. Hér
errusli hent á viðavangi, bilar
iátnir ganga i tima og ótima
o.s.frv. Þetta meö ioftmengun
frá blium hérna finnst okkur
mjög eftirtektarvert... Sáum
viö oftaren einu sinni aö menn
yfirgáfu bila sina til aö bregöa
sér inn i búö eöa annað og
skildu þá bilana eftir i gangi!
Svona nokkuð er allt aö þvi
bannað i Sviss, ekki lagalega
þó, en almenningsálitiö er
mjögá mótisvona hlutum. Viö
vonum bara aö lslendingar
bæti sig i umgengninni viö
náttúruna þegar fram I sæk-
ir.”
Þetta er tlmabær og hoil
áminning. Sannleikurinn er sá
aö þaö er ekki sizt framferöi
manna I hversdagslifinu sem
máli skiptir varöandi um-
hverfis- og náttúruvernd. t
þessum efnum sem öörum
gerir margt smátt eitt stórt,
og ýniis verstu hermdarverk-
in sem' unnín hafa veriö á
náttúru lándsins hafa veriÖ
unnin I hugsunar- og kæru-
leysi. Arangri véröur ekkf náö
I þéssum efnum fyrr en allur
almenniiigur hefur vernd
landsins í h’uga jáfnt á virkum
dögum sém á þeim tyllidögum
þegar þessi mál ber opinber-
legá á gómá. 'JS
Hagnaður
hjá SJOVA
Aöalfundur 58. starfsárs Sjóvá-
tryggingarfélags Islands hf. var
haldinn 1 húsakynnum félagsins
aö Suöurlandsbraut 4, Reykjavik,
fimmtudaginn 16. júnl s.l.
Fundarstjóri var Benedikt
Blöndal hæstaréttarlögmaöur.
Siguröur Jónsson, fram-
kvæmdastjóri, flutti skýrslu um
starfsemi félagsins og skýröi
reikninga þess fyrir starfsáriö
1976.
Heildariögjaldatekjur félagsins
námu 1865 milljónum króna á
árinu 1976 og höföu aukizt un 576
milljónir frá árinu 1975, eöa um
45%.
Heiídartjón ársins námu 1563
milljónum króna.
Afkoman var góö i öllum frum-
tryggingagreinum en verulegt
tap var á erlendum endur-
tryggingum.
Hagnaöur var á heildarrekstri
félagsins, er nam 16,2 milljónum
króna.
1 árslok 1976 nam trygginga-
sjóöur félagsins, þ.e. iögjalda-
sjóöur, bótasjóöur og
áhættusjóöur, 1146 milljónum
króna og haföi aukizt- um 384
milljónir frá árinu áöur. —
Sjóöurinn er fyrst og fremst til aö
mæta óuppgeröum tjónum frá
árinu 1976 og fyrri árum.
Fastráðnir starfsmenn á skrif-
stofum félagsins eru 62.
Stjórn félgasins skipa nú:
Sveinn Benediktsson, formaöur,
Agúst Fjeldsted, varaformaöur,
Björn Hallgrimsson, Ingvar
Vilhjálmsson og Teitur Finn-
bogason.
Framkvæmdastjóri félagsins
er Sigurður Jónsson.
Laus staða
Dósentsstaða I liffærameinafræöi viö læknadeild Háskóla
Islands er laus til umsóknar. Staöa þessi er hlutastaöa og
fer um veiting hennar og tilhögun samkvæmt ákvæöum 2.
gr. lága nr. 67/1972, um breyting á lögum nr. 84/1970, um
Háskóla tslands, m.a. aö þvl er varöar tengsl viö sérfræöi-
störf utan háskólans. Gert er ráö fyrir, aö væntanlegur
kennari hafi jafnframt starfsaöstööu á sjúkrahúsi f
Reykjayik.
Umsóknarfrestur er til 20-. júíl n.k.
Laurj sámkv. gildandi reglum iim' launakjör dósenta i
hlutastööum I læknadéild I samræmi viö kennslumagn.
Umsækjendur um dósentsstöðu þessa skulu láta fylgja
umsókn sínni rækilega skýrslu um visindastörf þau, er
þeirhafa unniö, ritsmiöar og rannsóknir. svo og námsferil
-sinn og störfv • . - .
Ménntamálaráöuneytiö, •
21. júnl 1977.
Auglýsing
um framhald aðalskoðunar bifreiða
í Hafnarfirði, Garðakaupstað og i
Bessastaðahreppi 1977
Föstudagur l.júll G-4651 til G-4800
Mánudagur 4. júli G-4801 til G-4950
Þriðjudagur 5. júll G-4951 til G-5100
Miövikudagur 6. júll G-5101 til G-5250
Fimmtudagur 7. júli G-5251 til G-5400
Föstudagur 8. júll G-5401 til G-5550
Mánudagur 11. júll G-5551 til G-5700
Þriðjudagur 12. júll G-5701 til G-5850
Miðvikudagur 13. júll G-5851 til G-6000
Fimmtudagur 14. júll G-6001 til G-6150
Föstudagur 15. júll G-6151 til G-6300
Skoðun fer fram við Suðurgötu 8, Hafnarfiröi frá kl.
8.15—12.00. og 13.00-16.00 alla framangreinda skoðunar-
daga.
Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja
bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bif-
reiðanna leggja fram fullgild ökusklrteini. Sýna ber
skilriki fyrir þvi, að bifreiöaskattur og vátrygging fyrir
hverja bifreiö sé I gildi. Athygli skal vakin á þvi að skrán-
ingarnúmer skulu vera læsileg.
Vanræki einhver aö koma bifreið sinni til skoðunar á
auglýstum tima, veröur hann látinn sæta sektum sam-
kvæmt umferðarlögum og bifreiöin tekin úr umferö hvar
sem til hennar næst.
Viö fullnaöarskoöun bifreiöa skal sýna ljósastillingarvott-
orð.
Þetta tilkynnist öllum þeim, sem hluteiga aö máli.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði og Garða-
kaupstað. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu,
21. júni, 1977.
Einar Ingimundarson.
Kvígur til sölu
Upplýsingar gefur Bjarni Helgason hjá
Kaupfélagi Rangæinga. Simi 99-5121
Á Subaru suður Kjöl 19. júní s.l.
SUBARU stendursig
Þarin22. júnítaldi Vegagerðin Kjalveg
ófæran öðrum bílum en jeppum — en
10 dögum áður fór ólafur Jónsson
skólastjóri í Keflavik suður Kjöl á
Subaru-bifreið sinni Ö-4349. Ólafur
segir m.a.:
//Það var frekar af rælni að ég lagði i
Kjalveg fremur en staðfastri ákvörð-
un og var því bíllinn án allra aukahluta
fyrir öræfaferðir en hann reyndist i
alla staði mjög vel. Frá Varmahlíð til
Geysis var eyðslan aðeins 26 lítrar og
var þó ekið mest i fyrsta gír og 4ra
hjóla drifi að heita má frá Hvítárbrú
og suður fyrir Sandá. Sjö tima akstur
frá Húnaveri að Geysi. Háspennu-
kerfið er vel variö og billinn þvi sér-
lega góður í akstri yffir árnar, sem
ófærar eru venjulegum fólksbilum, en
Subaru (með þægindi fólksbílsins og
hæfni jeppans í torfærum) komst
þetta án erfiðleika. Ekki vil ég þó
hvetja menn til slíkrar ferðar svo
snemma sumars, en þessi ferð vitnar
um ágæti Subaru torfærubílsins."
INGVAR HELGASON
Vonorlandi v/Sogoveg — Simor 84510 og 8451 1