Tíminn - 23.06.1977, Blaðsíða 2

Tíminn - 23.06.1977, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 23. júni 1977 Finn- lands- forseti í Laxá í Kjós JH — Reykjavik. — Urho Kekkonen, forseti Finnlands, mun aö þessu sinni fara til lax- veiöa i Laxá i Kjós i boöi rikis- stjórnarinnar. Eins og áöur hefur veriö skýrt frá hér i blaöinu kemur hann hingaö i opinbera heimsókn f sumar i boöi forseta tslands. Mun hann dveljast hér 10. og 11. ágúst. Kekkonen forseti, hýr í bragöi. meö atkvæöisrétt. Fundarstjórar voru kjörnir sr. Gunnar Gfslason, Glaumbæ, og Geirmundur Jónsson, Sauö- árkróki, en fundarritarar þeir Þórarinn Magnússon, Frosta- stööum, og Magnús Sigurjóns- son, Sauöárkróki. Formaöur félagsins, Gisli Magnússon i Eyhildarholti, flutti skýrslu stjórnarinnar fyrir liöiö ár og kaupfélagsstjórinn, Helgi Rafn Traustason, las reikninga félagsins og geröi grein fyrir rekstri þess. 1 ræöum þeirra kom m.a. fram: Félagsmenn voru um s.l. ára- mót um 1.400, með 3.200 manns á framfæri sinu, en Ibúar I Skagafirði voru um 4.200 manns þann 1. desember s.l. Fastráðiö starfsfólk var 197, og urðu launagreiöslur og launatengd gjöld hjá félaginu og fyrirtækjum þess alls kr. 431,6 millj., og höföu þessar greiöslur hækkaö um 98,0 millj. frá fyrra ári. A siðasta ári var sala vöru og þjónustu kr. 1649 millj. og sala á innlendum afurðum varö alls kr. 1.275 millj. Heildarvelta kaupfélagsins og fyrirtækja þess var á s.l. ári 3milljaröar og 265 millj. og hafði veltan hækk- aö um 884 millj. frá 1975. Heildarfjárfestingar námu á s.l. ári 103,3 millj. króna. Kaupfélag Skagfiröinga G.ó.-Sauöárkróki. Aöalfundur Kaupfélags Skagfiröinga var haldinn á Sauöárkróki 7. og 8. júni s.l. Fundinn sátu 52 fulltrú- ar, 13 deildarstjórar, auk stjórnar félagsins, framkvæmd- arstj. og endurskoöenda, alls 75 Flugleiðir fá pílagrímaflug MÓL-Reykjavik. Undanfarin ár hafa Flugleiöir, eins og kunnugt er, haft meö höndum þó nokkurt pDagrimafiug frá Nigerlu til Suöur-Arabiu. Aö undanförnu hafa Flugleiöir staöiö I samn- ingum viö þá aöila I Nigeriu, sem sjá um feröir múhameös- trúarmannanna til Mekka og viröist þaö liggja nokkuö ljóst fyrir, aö Flugleiöir veröa meö I pilagrimafluginu i ár. — Þaö hafa veriö menn frá okkur þarna suöur frá, sagöi Al- freö Eliasson, forstjóri hjá Flugleiðum, er Tlminn spuröi hann fregna af samningaviö- ræðunum. Okkur var I þessu að berast skeyti frá Nigerlu, þar sem okkar menn segja, að viö fáum a.m.k. einhverja flutninga I ár. En þvi miöur hefur þeim ekki tekizt aö ná simasambandi viö dckur þannig aö ekkert er aö hægt aö segja um samningana aö svo stöddu. Pilagrimaflug Flugleiöa hef- ur veriö töluvert, en mikil sam- keppni er um þessa fhitninga meðal flugfélaga viöa um heim. I fyrra t.d. voru geröir samn- ingar um flutninga 10 þúsund pllagrima til og frá Nigerfu. HEILDAR- VELTA K.S. OG FYRIR- TÆKJA ÞESS 3,265 MILLJÓNIR Minjasaf nið að Baugsstöðum opið um helgar Raufarhöfn: Grjótgarð- urinn mun Frá þvi aö rjómabú Baugsstaöa var opnaö sem minjasafn al- menningi til skoöunar 21. júni 1975 hefur mikill fjöldi fólks kom- iö og skoöaö þetta gamla rjóma- bú,— Minjasafn þetta er þaö eina sinnar tegundar hér á landi. Yfirfallsvatnshjóliö, sem knýr vélar rjómabúsins hefur vakiö mikla athygli, jafnvel veriö sagt frá þvi i fjölmiölum erlendis. 1 sumar veröur rjómabúiö opið á laugardögum og sunnudögum frá kl. 13 til 18 (fyrst opiö laugar- daginn 25. júni) Gæzlumaöur eins og áöur er Skúli Jónsson, Kirkju- vegi 16, Selfossi. TIu manna hópar, eöa fleiri, geta fengiö aö skoöa rjómabúiö á öðrum timum, ef haft er samband viö gæzlumann I sima 1360, Sel- fossi. Eins og kunnugt er, stendur rjómabú Baugsstaða viö þjóöveg- inn skammt austan viö Stokks- eyri, á móts viö Knararósvita, á eystri bakka Baugsstaöaár. YfirfaUshjóliö I rjómabúinu gjörbreyta aðstöðunni ATH-Reykjavik — Þaö er hug- myndin aö endurbyggja hluta vatnsdreifikerfisins i sumar. Unniö veröur fyrir fjórar milljónir og ætli vegalengdin sé ekki rétt rúmlega hálfur kiló- metri, sagöi Sveinn Eiösson sveitarstjóri á Raufarhöfn, er Timinn ræddi viö hann I gær. — Kerfiö var oröiö ákaflega lélegt, þar sem unniö veröur i sumar, en ástæöan er sú aö sýrur i jarö- veginum tæra sundur járnrör- in. Þvi notum viö sex tommu plaströr I þetta skipti. Vatnsöflun er einnig nokkuð vandamál á Raufarhöfn. Nokkrar borholur eru i jorpinu og i nágrenni viö þaö, vatniö er ekki sjálfrennandi og þarf þvi aö dæla hverjum dropa. Sagöi Sveinn aö kostnaður við dæling- una næmi 2-300 þúsundum á mánuöi. Unniö veröur viö gerö grjót- garös á Raufarhöfn i sumar og hljóðar fjárhagsáætlunin upp á 25 milljónir. Sagöi Sveinn aö kjarni garösins yröi hraunefni og þaö siöan þakiö mtó stór- grýti. Byrjaö veröur á verkinu I þessari eöa næstu viku og er þaö Vita- og hafnarmálaskrifstofan sem annast framkvæmdina. Þegar garöinum er fulllokiö á aö vera trékantur á annarri hliö hans, en fjárframlegið mun tæplega duga til að ljúka kantin- um. — Þetta veröur gifurleg hafnarbót, sagöi Sveinn. — Gömlu trébryggjurnar eru eig- inlega allar handónýtar. Sumar hverjar hanga uppi bara af gömlum vana. Margar þeirra eru lika orönar hættulegar, og eigendur þeirra, sem margir búa i Reykjavik, gera sér hrein- lega ekki grein fyrir ástandi þeirra. Viö kantinn, sem ég minntist á áöan, eiga svo allt aö eitthundraö tonna bátar að geta legiö, en skuttogarinn hefur aö- stööu annars staöar. Það er hins vegar á áætlun aö lengja þá viö- Sauðárkrókur, miöstöö héraösins og höfuðs greiddi i opinber gjöld á s.l. ári kr. 183,1 millj. A s.l. ári var slátraö á vegum félagsins um 63.000 kindum, og varö kjötinnleggiö 950 tonn. Auk þess var slátrað um 1.700 naut- gripum og hrossum. A s.l. ári tók Mjólkursamlagið á móti liðlega 9 millj. kg af mjólk, og var heildarfram- leiðsla samlagsins 228 tonn af smjöri, 66 tonn af kaseini og 374 tonn af ostum. Kaupfélag Skagfirðinga greiddi til bænda 1 milljarð og 56 millj. fyrir afurðir þeirra 1976. Þann 1. mai s.l. hófust flutn- ingar á mjólk i tankbifreiðum Trébryggjurnar á Raufarhöfn, sem hanga tii meö aö gjörbreyta aðstöðunni i plássim leguaðstöðu svo i framtíöinni veröi hægt aö landa beint upp i frystihúsiö, en i dag er fiskinum ekiö á bilum þangaö. Fyrir skömmu var fyrsta skóflustungan tekin aö nýju i- þróttahúsi. Gerði þaö Erlingur Ragnarsson, en hann hefur staöiö fyrir fjáröflunum I sam- bandi viö bygginguna. 1 fyrsta áfanga sem gera má ráö fyrir að lokið veröi um mitt næsta ár, verður sundlaug og búningsaö- staöa, en i öörum og þriöja á-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.