Tíminn - 23.06.1977, Blaðsíða 6
6
Fimmtudagur 23. jiini 1977
Enn um
Elizabeth
Taylor
Aumingja Elizabeth
Taylor! Ekki á af henni
aö ganga. Nýlega er kom-
in út bók, sem á aö f jalia
um hana. Hún neitaöi höf-
undi bókarinnar um viö-
tal, en höfundurinn Iét
ekki hugfallast, heldur
skrifaöi bókina eftir sinu
höföi. í bókinni er Eliza-
beth lýst sem át- og
drykkjusveig, sem bætir
sér upp fölnandi fegurö
meö dýrmætum og stór-
kostlegum skartgripum.
Heiti bókarinnar er Hver
er hræddur viö Elizabeth
Taylor? en eins og kunn-
ugt er þótti Elizabeth
Taylor takast mæta vel
upp i hlutverki i Hver er
hræddur viö Virginiu
Woolf.
Snj öll
lausn
Kvikmyndaleikarinn
Glenn Ford sem nú er 61
árs, varð fyrir ónotal.egri
reynslu nýlega. Hann var
viö upptöku á sjónvarps-
þætti, sem átti aö fjalla
um óskýranleg fyrirbæri.
Honum var sýnd mynd af,
gröf skozks tónlistar-
kennara sem dó 1812. öll-
um viöstöddum til skelf-
ingar rauk Glenn Ford þá
upp og sagöi: — Þetta er
draumurinn minn! Glenn
Ford hefur mikinn áhuga
á óskýranlegum fyrir-
bærum og hefur m.a.
gengizt undir dáleiöslu-
meöferö til aö reyna aö
endurlifa fyrra líf. Hann
hefur haldið þvi fram, aö
hann hafi veriö tónlistar-
kennari, Charlie Stewart
að nafni, I fyrra h'fi, en
myndin fyrr um getna
var einmitt af gröf hans.
timans
'' ''' i'' v> ■ ■' • mm. W Æ .
í IH h ■
pmt h//
r« • #
l ' —•***"***