Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.02.2006, Qupperneq 8

Fréttablaðið - 12.02.2006, Qupperneq 8
8 12. febrúar 2006 SUNNUDAGUR Sævarhöfða 2 Sími 525 8000 www.ih.is Opið: Mánudaga – föstudaga kl. 9.00-18.00 og laugardaga kl. 12.00-16.00 SKIPT_um væntingarPATROL NISSAN ENDIST ENDALAUST Veiðikortið 2006 fylgir öllum 4x4 Nissan bílum Patrol Luxury Beinskiptur 3.990.000 kr. Patrol Luxury Sjálfskiptur 4.090.000 kr. Patrol Elegance Beinskiptur 4.390.000 kr. Patrol Elegance Sjálfskiptur 4.490.000 kr. Tegund Verð Rúmgó›ur og árei›anlegur vinnufljarkur sem hefur s‡nt og sanna› a› hann á heima á Íslandi. Nissan Patrol er einfaldlega alvöru jeppi fyrir alvöru fólk! 33" dekk, toppbogar og dráttarbeisli 250.000 kr. kaupauki Bíll á mynd er 35" breyttur 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI 1 dálkur x 100mm Allt til flutninga ���������������������������� Kerrur ����������� SKYNDIHJÁLP Guðrún Björk Sigur- jónsdóttir, skjalavörður á Lækna- setrinu í Mjódd, var í gær útnefnd skyndihjálparmaður Rauða kross- ins árið 2005. Guðrún bjargaði þriggja ára dreng og stúlku frá drukknun þegar þau lentu í sjónum skammt frá Grundarfirði á Snæfellsnesi. Guðrún hafði tvisvar sinnum farið á skyndihjálparnámskeið og telur hún það hafa skipt sköpum. „Við vorum á gangi í fjörunni og ég leit út á sjóinn og sá höndina á strákn- um og gerði mér grein fyrir því að mikil hætta var á ferðum.“ Guðrún fann strax fyrir mikilli ónotatilfinningu þegar hún gerði sér grein fyrir að því krakkarnir tveir væru augljóslega í lífshættu. „Ég óð út í og tíu ára gömul dóttir mín kom á eftir mér og tók strák- inn, sem var með meðvitund, í fangið og óð með hann í land. Ég náði svo í stúlkuna og gerði mér strax grein fyrir því að hún andaði ekki. Ég byrjaði því að blása eftir þeim aðferðum sem ég hafði lært á námskeiðunum. Til allrar ham- ingju byrjaði hún að anda aftur.“ Lögregla og björgunarlið kom síðan fljótt á staðinn og flutti krakkana tvo á sjúkrahús. Guðrún er sannfærð um að skyndihjálpar- námskeiðin hafi bjargað manns- lífi í þessu tilfelli. „Það skiptir miklu máli að geta beitt réttum aðferðum þegar að þessu kemur og ég hvet alla til þess að sækja skyndihjálparnámskeið.“ -mh Guðrún Björk Sigurðardóttir skyndihjálparmaður ársins: Bjargaði dreng og stúlku frá drukknun GUÐRÚN BJÖRK SIGURJÓNSDÓTTIR TEKUR VIÐ VERÐLAUNUM Guðrún er hér ásamt Birni Bjarnasyni, dóms- og kirkjumálaráðherra, og Mareyju Þóru Guðmundsdóttur, Írenu Líf Hafsteinsdóttur og Þóru Björgu Ingvarsdóttur, sem Guðrún bjargaði. FRÉTTABLAÐIÐ/ KJARAMÁL Á átt- unda hundrað starfsmanna Akur- eyrarbæjar fengu greidda allt að 12 til 13 prósenta launa- hækkun um síð- ustu mánaðamót en hækkunin gildir frá 1. janúar. Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri segir að Akureyrarbær sé fyrsta sveitarfé- lagið sem greiðir starfsmönnum launahækkun sem byggir á heim- ild launanefndar sveitarfélaga um tímabundnar launaviðbætur við gildandi samninga. Alls taka launabreytingarnar til um 1.200 starfsmanna bæjarins en þeir sem ekki fengu hækkunina greidda um síðustu mánaðamót eiga von á henni um miðjan mán- uðinn þegar þeir fá greidd hefð- bundin laun. Launahækkanirnar eru mis- miklar eftir starfsstéttum en lægstu launin hækka mest. Kostn- aður bæjarins í tengslum við launabreytingarnar er áætlaður um 200 milljónir króna. - kk Launahækkanir taka gildi hjá Akureyrarbæ: Laun tólf hundruð starfsmanna hækka KRISTJÁN ÞÓR JÚLÍUSSON STÚDENTAPÓLITÍK Forsvarsmenn Háskólalistans hafa hug á því að halda áframhaldandi breiðfylk- ingu í Stúdenta- og háskólaráði Háskóla Íslands. Háskólalistinn er áfram í oddastöðu eftir kosn- ingarnar sem fram fóru í vikunni, en Vaka og Röskva fengu fjóra fulltrúa kjörna og Háskólalistinn einn. Aðeins fjórum atkvæðum munaði að Vaka næði hreinum meirihluta. Í tilkynningu frá Háskólalist- anum segir að stefnt sé að áfram- haldandi breiðfylkingu. „Stúd- entaráðsliðar Háskólalistans hafa engan áhuga á því að útiloka ann- aðhvort hvort Vöku eða Rösku frá virku starfi í stúdentaráði með því að mynda meirihluta með annarri hvorri fylkingunni. Háskólalist- inn vill virkja alla fulltrúa stúd- enta með því að mynda meirihluta með báðum fylkingunum,“ segir í tilkynningunni. -mh Samstarf allra samtaka í HÍ: Breiðfylking áfram við völd
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.