Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.02.2006, Qupperneq 51

Fréttablaðið - 12.02.2006, Qupperneq 51
Öryggi og flutningar Starfsmenn Verkstjóri og tæknimaður óskast til starfa hjá sjúklingaflutningum. Deildin sér um flutninga á sjúklingum innanhúss, milli deilda. Æskilegt að umsækjendur hafi reynslu af umönnunarstörfum. Áhersla er lögð á lipurð í mannlegum samskiptum og góða þjónustulund. Öryggisvörður og vaktmaður óskast hjá öryggis- og flutningadeild. Öryggisverðir sjá um eftirlit og gæslu, ásamt flutningum og ýmsum öðrum verkefnum. Unnið á vöktum. Vaktmenn sjá um að sinna flutningum á LSH ásamt ýmsum öðrum verkefnum. Dag- og/eða vaktavinna. Áhersla er lögð á lipurð í mannlegum samskiptum og góðaþjónustulund. Umsóknir berist fyrir 27. febr. nk. til Pálma Þórs Ævarssonar, öryggisstjóra og veitir hann jafnframt upplýsingar í síma 543 1806, 824 5230, netfang palmiaev@landspitali.is. Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa frá og með 1. maí nk. á meltingar- og nýrnadeild 13E við Hringbraut. Starfshlutfall og vinnutími samkomulag en fastar næturvaktir koma vel til greina. Deild 13E er ný 20 rúma legudeild auk dagdeildarrýmis sem tekur til starfa í byrjun maí n.k. eftir endurhönnun húsnæðis. Deildin mun þjónusta sjúklinga með bráða og langvinna sjúkdóma í meltingarfærum og nýrum. Lögð verður áhersla á að skapa gott uppbyggjandi starfsumhverfi og veita einstaklingshæfða hjúkrun. Við deildina hafa nú þegar ráðið sig hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar sem hafa langa reynslu í hjúkrun þessara sjúklinga. Boðið verður upp á þriggja vikna markvissa aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingi. Mikið skipulags- og mótunarstarf verður í gangi á árinu og verður það í höndum hjúkrunarfræðinga deildarinnar. Hér er því kjörið tækifæri fyrir metnaðarfulla hjúkrunarfræðinga að takast á við spennandi og krefjandi verkefni. Umsóknir berist fyrir 27. febr. nk. til Hildar Þóru Hallbjörnsdóttur, deildarstjóra 13E Hringbraut, sími 862 3617, netfang hildurha@landspitali.is og veitir hún upplýsingar ásamt Herdísi Herbertsdóttur, sviðsstjóra, sími 543 6430, netfang herdish@landspitali.is. Laun samkvæmt gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjár- málaráðherra. Umsóknareyðublöð fást í upplýsingum Fossvogi og Hringbraut, skrifstofu starfsmannamála Eiríksgötu 5, á heimasíðu www.landspitali.is. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar í störf á Landspítala – háskólasjúkrahúsi. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Landspítali – háskólasjúkrahús er reyklaus vinnustaður. VILTU SLÁST Í HÓPINN ? SJÚLRALIÐAR !! Sjúkraliðar óskast til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi til lengri tíma og til sumarafleys- inga. Vaktir og starfshlutfall eftir samkomulagi. UMÖNNUNARSTÖRF!! Starfsfólk óskast til aðhlynningarstarfa nú þegar til lengri tíma og til sumarafleysinga. Starfshlutfall er samkomulagsatriði. Við leitum að áhugasömu og duglegu starfsfólki. Gott starfsumhverfi, þar sem góður starsandi er í heiðri hafður. Að vinna við hjúkrun og umönnun aldraðra er dýrmæt og góð reynsla. Nánari upplýsingar veitir Aðalheiður Vilhjálmsdóttir, hjúkrunarforstjóri (alla@skjol.is) virka daga í síma 522 5600. K ALIÐAR ! Hefur þú áhuga á lifandi starfi, mannlegum samskiptum, sjálfstæði í starfi og góðum tekjum? Ef svo er þá erum við rétti vinnustaðurinn fyrir þig. Hjá fasteignasölunni RE/MAX Stjörnunni starfar duglegt og metnaðarfullt fólk sem hefur það að markmiði sínu að veita viðskiptavinum sínum ætíð topp þjónustu. Ef þú hefur áhuga þá vinsamlegast sendu inn umsókn á tölvufangið gudrun@remax.is merkt „Frábær starfskraftur“ Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Fasteignasalan RE/MAX Stjarnan Bæjarhrauni 6 220 Hafnarfirði. TRÉSMIÐIR ÓSKAST VEGNA NÝRRA VERKEFNA ER ÓSKAÐ EFTIR TRÉSMIÐUM TIL VINNU Á TRÉSMÍÐAVERK- STÆÐI OKKAR VIÐ INNRÉTTINGASMÍÐAR FYRIR FYRIRTÆKI OG HEIMILI. UPPLÝSINGAR VEITIR SIGURÐUR Í SÍMA 898 4698. Fyrirtækið H.B.Harðarson ehf er alhliða verktaki sem tekur að sér verk- efni fyrir fyrirtæki, skip og heimili. Stofnár er árið 1999 og starfa um 45 starfsmenn við fyrirtækið við fjölbreytt verkefni á trésmíðaverkstæði og við almennar trésmíðar úti og inni. Með fyrirtækinu starfar einnig vaskur hópur undirverktaka þannig að fyrirtækið er vel í stakk búið til að taka að sér heildarverk. Skógarhlíð 10 • 105 Reykjavík Sími: 553 3322 • Fax: 551 2003 Vélstjórnendur. Stórt iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða í eftir talin störf. 1 Vélstjórnandi. Vélstjórnanda á stóra og flókna vélasamstæðu. Reynsla af véla-tækja vinnu nauðsinleg. Vélstjóra mentun æskileg. Vinnutími Mán-Fimtud. 8,00-16,30 Föstud. 8,00-13,00. 2 Vélstjórnandi. Keyrsla á stórri vél og stjórna áhöfn. Reynsla af véla-tækja vinnu nauðsynleg. Vaktavinna. Dagvakt Mán-Fimtud. 8,00-16,30 Föstud. 8,00-13,00 Kvöldvakt Mán-Fimtud. 16,30 -01,00 Föstud. 13,00-18,00. Umsóknir sendist til afgreiðsu Fréttablaðsins eða á box@frett.is merkt „Vélstjórnandi – 14“ Hjúkrunarforstjóri Laust er til umsóknar starf hjúkrunarforstjóra við Dvalar- og hjúkrunarheimilið Silfurtún í Búðardal, Dalabyggð. Á heimilinu eru 17 vistmenn. Hjúkrunarforstjóri veitir heimilinu forstöðu. Frekari upplýsingar um starfið veitir sveitarstjóri Dalabyggðar í síma 434-1132 Umsóknum skal skila til sveitarstjóra Dalabyggðar, Miðbraut 11, 370-Búðardal, fyrir 1. mars 2006. Fjáröflunar- og markaðsstjóri Krabbameinsfélag Íslands óskar eftir að ráða fjáröflunar- og mark- aðsstjóra. Starfið felst í því að stýra fjáröflunar- og markaðssviði fé- lagsins, skipuleggja fjáraflanir og styrkja tengsl við fyrirtæki, stofn- anir, félög og einstaklinga er vilja styðja þau málefni sem Krabba- meinsfélagið vinnur að. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi menntun og starfsreynslu á sviði fjáröflunar- og markaðsmála. Leitað er að sjálfstæðum einstaklingi með góða hæfileika til samskipta og ríkt frumkvæði. Umsóknir ásamt upplýsingum um náms- og starfsferil skulu sendar til forstjóra Krabbameinsfélagsins, Guðrúnar Agnarsdóttur, Skógarhlíð 8. Pósthólf 5420, 125 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 21. febrúar. Öllum umsóknum verður svarað. Krabbameinsfélagið er áhugamannafélag sem sinnir m.a. forvörnum, fræðslu, krabbameinsleit, vísindarannsóknum og stuðningi við sjúk- linga. Hjá félaginu starfa um níutíu manns í rúmlega sextíu stöðu- gildum. Industria er framsækið og leiðandi fyrirtæki í ljósleiðaratækni Meðal verkefna okkar er lagning ljósleiðara í Reykjavík Við leitum að rafvirkameistara, rafvirkjum, símvirkjum og verkamönnum. Starfið hentar vel þeim sem vilja kynnast fjarskiptatækni framtíðarinnar. Mikil og góð vinna framundan. Áhugasamir sendi umsóknir á jobs@industria.com Uppl. um störfin eru veitt í símum 822-2590 og 822-2561 Industria Powering digital living© NÝTT FYRIRTÆKI Í ORKUGEIRANUM vantar starfsmann í bókhald. Um er að hálfsdags starfs með sveigjanlegum vinnutíma. Mikilvægt að umsækjandi hafi reynslu af bókhaldsstörfum, launaútreikningum, almennum skrifstofustörfum og geti unnið sjálfstætt. Færni í bókhalds- kerfinu Navision er mikilvæg sem og MS – Office. Vinsamlegast sendið starfsferilskrá á eftirfarandi netfang: vorka@simnet.is í síðasta lagi 19. febrúar n.k. Hrafnista Reykjavík og Hafnarfirði. Hjúkrunarfræðinar. Okkur á Hrafnistuheimilunum vantar hjúkurnarfræðinga til starfa.Starfshlutfall og vinnutími samkomulag. Nánari upplýsingar veitir Alma Birgisdóttir, aðstoðarhjúkrunarforstjóri, sími 585 3000 netfang: alma@hrafnista.is. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI ATVINNA SUNNUDAGUR 12. febrúar 2006 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.