Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.02.2006, Qupperneq 21

Fréttablaðið - 13.02.2006, Qupperneq 21
MÁNUDAGUR 13. febrúar 2006 3 Síðustu dagar útsölunnar gerðu góð kaup á húsgögnum, ljósum og gjafavöru, 10-60% afsláttur Noaher sófasett verð 159.000 kr Húsgögn og gjafavara Skeifan 3A við hlið Atlantsolíu 108 Reykjavík Sími: 517 3600 • Fax: 517 3604 mylogo@mmedia.is www.local1.is 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI RÁÐ frá Rakel RAKEL ÁRNADÓTTIR SKRIFAR UM FÚA Fátt hefur valdið eins miklu eigna- tjóni á Íslandi og fúinn. Skv. Orðabók háskólans er fúi „lífrænt niðurbrot á viðnum þegar fúasveppur eða gerlar hafa skotið rótum í hann. Viðurinn mýkist, styrkurinn eyðileggst og litur og lögun breytist“. Fúasveppurinn er því lífvera sem orsakar rotnun með því að mynda örmjóa og stökka þræði sem teygja anga sína um viðinn á skömmum tíma og brjóta niður trefjarnar í honum. Sveppur þessi þarf loft, vatn og næringu til að geta dafnað. Loft þarf að vera rakt því vatnið sýgur hann úr loftinu en fær næringu úr viðnum. Gróin sem sveppurinn framleiðir eru smá- gerð og brúnleit líkt og kanilduft og geta lifað í allt að sjö ár. Fyrstu ein- kenni fúa er að viðurinn lýsist. Síðan verður hann brúnn. Áður fyrr þegar viður var af skornum skammti freistuðust menn til að nýta gömlu fúasprekin með nýjum ósýktum viði, sem var nátt- úrulega ekki nógu sniðugt. Fúinn er nefnilega bráðsmitandi. Auk þess er þráðvefurinn oft búinn að dreifa sér meira um viðinn en sjá má með berum augum. Þegar laga á gömul timburhús þar sem fúi hefur stungið sér niður þarf að hafa eftirfarandi í huga. Fjarlægja þarf og helst brenna allan fúavið og rífa u.þ.b. 50-60 cm út frá fúasvæðunum. Gæta verð- ur þess að nýr viður sem settur er í staðinn sé þurr því sveppurinn er snöggur að ná bólfestu í rökum viði og auðvitað að passa að vatn eða raki komist ekki að honum áður en fúravörn er borin á. Báta, trébryggjur og girðingar- staura verður að fúaverja sérstak- lega vel með gagndreypingu. Oft er vörnin borin á með pensli en líka er hægt að láta viðinn liggja í vökv- anum, sjóða viðinn í honum eða þrýsta honum inn í viðinn með sér- stakri tækni. Þau fúavarnarefni sem eru á markaðnum eru ýmist unnin úr uppleystum málmsöltum eða olíum úr tjöru, að ógleymdri tjörunni sjálfri. Tjaran er ein elsta viðarvörn fyrir hús og báta sem þekkist og án hennar hefðu landnámsmenn tæp- ast komist til Íslands. Látum finnskt spakmæli ljúka þessu: „Sánan forð- ar manninum og tjaran trénu frá rotnun. Ef sána, brennivín eða tjara hjálpa ekki, er dauðinn vís.“ Fúi og fúavörn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.