Fréttablaðið - 13.02.2006, Qupperneq 35
MÁNUDAGUR 13. febrúar 2006 17
�������������� �� �������������� �� �� ������������ �� �������������
������������������� �� ��������������� �� ������������ � �������������������������
Álfkonuhvarf
Stærð: 96,3 fm
Herbergi: 3ja
Verð: 23,3millj.
Glæsilega 3 herbergja íbúð á frábærum stað við Elliðavatn.
Flísalögð forstofa með góðum eikarskápum. Fallegt eldhús með
góðri eikarinnréttingu, keramik helluborði, og stál viftuháfur.
Flísalagt baðherbergi með baðkari og sturtutengi, upphengdu
klósetti og góðum handklæða ofni, falleg innrétting er á baði.
Rúmgóð stofa og borðstofa með útgengi á stórar suð-austur svalir. Glæsilegt gegnheilt eikarparket er á íbúðinni.
Sér geymsla fylgir íbúðinni og stæði í bílastæðahúsi.
Allar nánari upplýsingar veita Baldvin í síma 898-1177 og Marel í síma 846-8409
Esjugrund - Kjalarnesi
Stærð: 247,5fm + Bílskúr
Tegund: Einbýli
Verð: 42.5millj.
Um er að ræða glæsilegt einbýlishús á Kjalarnesinu með stór-
fenglegu útsýni yfir höfuðborgina. Húsið er á teim hæðum á efri
hæð eru 4 svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, eldhús og stof-
ur, niðri eru 2 góð herbergi, geymslur, og stórt fjölskylduher-
bergi. Bílskúr er 58.6 fm tvöfaldur skúr. Húsið er steypt, en klætt að utan. Frábær eign sem vert er að skoða.
Nánari upplýsingar veitir Baldvin Ómar í síma 898-1177
eða á skrifstofu Húseignar í síma 585-0100
Gullengi- 112 Grafarvogur
Stærð í fermetrum: 85,5 fm
Fjöldi herbergja: 3ja herbergja
Tegund eignar: Fjölbýli
Verð: 17,9 millj.
Íbúðin er með sérinng. Gengið er inní flísalagða forstofu, hol
innaf forstofu, þaðan er gengið inní sv.herb., baðherb. Bað-
herb. er flísal. í hólf og gólf, með góðri innrétt. og baðkari
með sturtutengi. Eldh. er opið inní stofu og setur það skemmtil. blæ á íbúðina, það er með góðri innrétt. Rúm-
góð stofa og borðst., gengið er útá svalir úr stofunni. Örstutt er í alla þjónustu og barnaleikvöllur er í bakgarðin-
um. Sérbílsk. fylgir íbúðinni. Góð eign á góðu verði í þessi fína hverfi.
Allar nánari upplýsingar gefur Marel Baldvinsson s: 846-8409.
NAUSTABRYGGJA - RVK
Stærð í fermetrum: 174,9
Fjöldi herbergja: 6
Tegund eignar: Fjölbýli
GLÆSILEG PENTHOUSE ÍBÚÐ Á TVEIMUR HÆÐUM AUK
STÆÐIS Í LOKAÐRI BÍLAGEYMSLU - LAUS FLJÓTLEGA
Neðri hæð: Rúmgóð forstofa, mjög stórt herbergi ( voru áður
tvö og lítið mál að breyta aftur). Þvottahús, flísar á gólfi. Gott
flísalagt baðherb. með baðkari og sturtuaðstöðu. Stór stofa, borðstofa og eldhús í sama rými og þaðan er út-
gengt út á rúmgóðar suðursvalir. Gengið upp fallegan steyptan stiga upp á efri hæðina. Efri hæðin skiptist í al-
rými og tvö svefnherb. Suðusv. á efri hæð. Gólfefni á alrýmum er fallegt eikarparket, á sv.herb. er kókosteppi.
ALLAR UPPL. - GYÐA GERÐARSDÓTTIR, SÖLUM. Í S. 695-1095 EÐA 585-0104
Meiðastaðavegur
Stærð í fermetrum: 173,2
Fjöldi herbergja: 7
Tegund eignar: Parhús
Verð: 18,500,000
4RA HERB. PARHÚS MEÐ AUKAÍBÚÐ Í KJALLARA HEILDAR
LEIGUTEKJUR ERU 115 ÞÚS PER MÁN. MÖGUL. Á SKIPTUM
FYRIR BIFREIÐ EÐA E-H. Forst. er með flísum. Gangur með
parket á gólfi þar sem 2 sv.herb. eru og baðh. Bæði sv.herb. eru rúmg. m. dúk á gólfi. Baðh. er með baðk. og dúk.
Stofan er rúmg. með parketi. Eldh. er með fallegri innr. og glæsil. útsýni í vestur. Eitt sv.herb. er inn af stofu og er
með dúk. Risið er hún mjög rúmg. Í kjall. er þv.húsið. Húsið er klætt að hluta til (viðhaldsfrí).
Allar frekari upplýsingar gefur. Ástþór Helgason gsm 898-1005
Til sölu skipulagt sumarhúsaland í
Bláskógabyggð samt. 193 ha.
Samþykkt skipulag. Ca. 100 frístundalóðir,
minnsta lóð ca 1 ha.
Allar nánari upplýsingar á veitir Baldvin Ómar
í síma 898-1177
Tilboð óskast í jörðina.
Fr
um
Guðmundur St.
Lögg.fast og hdl
Baldvin Ómar
Sölustjóri
S. 898-1177
Áslaug
Sölumaður
S. 822-9519
Gyða
Sölumaður
S.695-1095
Ástþór
Sölumaður
S. 898-1005
Marel
Sölumaður
S. 846-8406
Um 150.000 lesendur
Leitin hefst hér!
– mest lesna fasteignablaðið
Þú finnur allar nýjustu fasteignirnar í Allt – fasteignum sem
fylgir frítt með Fréttablaðinu alla mánudaga.
Ekki missa af mest lesna fasteignablaðinu í vikubyrjun!
Allar eignir eru skráðar á visir.is svo þú getur fylgst með
fasteignamarkaðnum jafnóðum!