Fréttablaðið - 13.02.2006, Side 45

Fréttablaðið - 13.02.2006, Side 45
MÁNUDAGUR 13. febrúar 2006 27 Lýsing: Hæðin skiptist í forstofu, hol, eldhús, flísalagt baðherbergi, gott þvottahús inn af baðherbergi, tvö parketlögð svefnherbergi og park- etlagða stofu. Öll gólfefni eru ný og eldhúsinnrétting er ný. Í risi er hol tvo til þrjú svefnherbergi og súðarskápar. Nýtt parket er á gólfum. Á jarðhæð er dúkalögð stúdíóíbúð með skáp sem hentar vel til útleigu eða sem auka- herbergi. Úti: Húsið er klætt að utan með báru- járni. Bílskúrsréttur. Bílastæði á lóð. Útsýni er yfir höfnina og miðbæinn. Annað: Íbúðin er 151 fermetri. Stúdíó- íbúð í kjallara er 23,5 fermetrar. Húsið hefur verið mikið endurnýjað. Búið er að einangra alla veggi og klæða, skipta um allar lagnir, rafmagn og töflu, hitalagnir og ofna, innréttingar, tæki, skápa og gólfefni. Verð: 36,2 Fermetrar: 174,5 Fasteignasala: ÁS 220 Hafnarfjörður: Gott útsýni og leigutekjur Austurgata: Til sölu er 174,5 fermetra endurnýjuð efri sérhæð og ris í tvíbýli á góðum stað í Hafnarfirði. það gerist ekki lægra neteign.is • Björn Daníelsson, héraðsdómslögmaður og löggiltur fasteignasali • Sími: 595 9090 • Holtasmára 1 • 201 Kópavogi Tilboð fyrir alla og allar gerðir eigna 99.900 auk vsk. Einfaldlega lægsta söluþóknun á Íslandi! Raðhús - Rjúpufell Fallegt 5 herbergja alls 157 fm raðhús, auk 21 fm bílskúrs á góðum stað í Breiðholti. Húsið er allt nýlega tekið í gegn. Baðherbergi og eldhús eru ný ásamt öllum lögnum, gólfefnum og innréttingum svo dæmi sé tekið. Stofan er afar rúmgóð útgegnt er út á hellulagða verönd með skjólveggjum.Garður er gróinn og með nýjum leiktækjum. Verð 35,9 millj. Raðpar - Hólmatún á Álftanesi Fallegt 5 herbergja alls 196 fm parhús, ásamt 26 fm bílskúr á góðum stað á Álftanesi. Fallegur byggingarstíll er á húsinu. Mikil lofthæð. Fallegar innréttingar, baðherbergi í flísalagt í hólf og gólf. Sturta og nuddbaðkar eru á baði. Nýlega lagt par- ket. Rúmgóð svefnherbergi. Húsið er nýlega málað. Afhendist fljótlega. Verð 39,9 millj. Fjórbýli - Daggarvellir í Hafnarfirði Nýleg og falleg íbúð í fjórbýli alls 134 fm, staðsett í nýju og góðu hverfi í Hafnafirði. Þetta er 5 herbergja íbúð með skjól- góðum sólpalli og sér inngangi á jarðhæð. Fallegar innréttingar eru í íbúðinni. Eldhús er með Kirsuberja innréttingu og vön- duðum tækjum. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf. Geymsla og þvottahús eru í íbúð. Verð 30,5 millj. 3 herb - Kötlufell í Reykjavík Snyrtileg 3 herbergja, 85 fm íbúð á 3. hæð. Nýlegt parket er á íbúð. Hurðir eru einnig nýlega endurnýjaðar. Stofan er rúmgóð og björt, útgegnt er út á yfirbyggðar svalir. Herbergi eru í góðri stærð. Fallegt útsýni er úr íbúð. Íbúðinni fylgir sérmerkt bílastæði. Húsið er nýlega klætt að utan. Nýlegir gluggar eru í íbúð. Verð 14,8 millj. 3 herb - Klapparstígur í Reykjavík Útsýnis íbúð á toppstað. Íbúðin er 3 herbergja og er staðsett í 101. Íbúðin er alls 119 fm. Íbúðinni fylgir stæði í lokuðu bíl- skýli, keyrt inn í bílskýli frá Skúlagötu. Stofan er afar rúmgóð og björt með fallegum útskotsgluggum með útsýni yfir fjöllin. Fínar innréttingar. Íbúðin er til afhendingar nú þegar. Verð 40,0 millj. NÝTTNÝTT NÝTTNÝTT Fjöldi annarra eigna á sölus krá! Fr um Einbýli - Klyfjasel í Reykjavík Glæsilegt einbýli á rólegum stað í einbýlishúsahverfi í R.vík. Eignin er á 3 hæðum og telur alls 308 fm, þar af er 28 fm sérstæður bílskúr. Fallegt náttúrugrjót er við bílastæði. Sólstofa er í stofu. Glæsilegur garður. Aukaíbúð er á jarðhæð sem gefur möguleika á leigutekjum. Húsið er byggt árið 1981. Húsið er í góði ástandi. Verð 66,9 millj. NÝTTNÝTT Baugakór 14 Kópavogi Þórarinn Jónsson lögg. fasteignasali Kópavogi Heimilisfang: Baugakór 14 Stærð eignar: 116,7-121,9 fm Fjöldi herb.: 4 Byggingarár: 2005 Guðbergur Guðbergsson 893 6001 beggi@remax.is Vandaðar 4ra herb íbúðir í glæsilegu fjórbýlishúsi Íbúðirnar afhendast tilbúnar án gólfefna 15. maí 2006 Stutt í alla þjónustu, leikskóli, skóli og verslun í 150m radíus Neðri hæð: íbúð stærð 116,7m2 Verð kr. 27.400.000 Efri hæð : íbúð stærð 121,9m2 Verð kr. 28.500.000 Nánari lýsing: anddyri m/fataskáp, geymsla, eldhús m/borðkrók og stofa allt opið rými. Útgengi á svalir í suður. Baðherbergi m/sturtuklefa, innréttingu og flísalagt í hólf og gólf, þvottahús m/skolvask í borðplötu og flísalagt gólf. Þrjú svefnherbergi m/fata- skápum. Sameiginleg hjóla-og vagnageymsla. Tvö bílastæði fylgja íbúðinni. Malbikað plan, hellulagt að framan með hita í tröppum og stétt og pallur á efri hæð upphitaður. Skjólveggur við verönd. Garður afhendist með grasþökum, án trjágróðurs og girð- ingar. Guðbergur sölufulltrúi sýnir eignina og veitir allar nánari uppl. í s.893-6001 og beggi@remax.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.