Fréttablaðið - 13.02.2006, Blaðsíða 46
13. febrúar 2006 MÁNUDAGUR28
Suðurlandsbraut 50
Bláu húsin v/Faxafen
Sími 513 4300
husid@husid.is
Salómon Jónsson - Lögg. fast.sali
Ingvaldur Ingvaldsson - framkv.stjóri
Hrafnhildur Helgadóttir - sölumaður
Kristinn Erlendsson - sölumaður
Steinunn Á. Frímannsd. - sölumaður
Smáralind (D inngangur)
Hagasmára 1
Sími 564 6655
smarinn@husid.is
Vilhjálmur Bjarnason - Lögg. fast.sali
Guðný Guðmundsdóttir - sölumaður
Hilmar Þ. Hafsteinsson - sölumaður
Ólafur H. Haraldsson - sölumaður
Vilborg G. Hassen - sölumaður
OPIÐ: MÁNUD. TIL FÖSTUD. KL. 9:00-18-00 Í SMÁRALIND LAUGARDAGA 12:00-15:30 GÆÐI - ÞJÓNUSTA - REYNSLA - ÞEKKING - TRAUST - ÖRYGGI
Kjarrhólmi - Kópavogur
Gullfalleg og sérlega björt 4ra her-
bergja íbúð á efstu hæð, fjórðu,
með frábæru útsýni. Íbúðin skiptist
í rúmgott eldhús með góðum borð-
krók við glugga, búr/geymsla inn af
eldhúsi, 3 góð svefnherbergi, ný-
lega standsett baðherbergi, þvotta-
hús innan íbúðar, stóra og góða
stofu með frábæru útsýni ásamt góðri geymslu í kjallara sem er ekki inn í
fmtölu. Verð 18,5 millj.
Engihjalli-Kóp
Góð 3ja herb. íbúð á 6. hæð með
tveimur svölum og stórkostlegu út-
sýni yfir borgina og Esjuna. Nýleg
gólfefni að hluta. Nýlega uppgert og
opið eldhús. Sameiginlegt þvotta-
hús er á hæð. Góð geymsla í kjall-
ara. Húsvörður er á staðnum og er
sameignin mjög snyrtileg. Eign á
besta stað í Kópavogi þar sem fljótlegt er að fara á flesta staði stórreykja-
víkursvæðisins. Verð 17.1 millj.
Starmýri-Góðir tekjumöguleikar
Gott Iðnaðarhúsnæði skipt í tvö út-
leigurými. Efri hæðin er um 86 fm
sem ósamþykkt íbúð eða skrif-
stofuhúsnæði með 2 inngöngum.
Kjallarinn er um 50 fm og er innrétt-
aður sem hljóðstúdíó. Alls um 136
fm Húsnæðið er í góðu ásigkomu-
lagi og býður uppá mikla mögu-
leika. Bæði rýmin eru í útleigu í dag
fyrir samtals 154.000 kr. verð 19.9millj.
Kólguvað - Rvík.
Til sölu neðri sérhæðir í tvíbýlishús-
um á frábærum stað í Norðlinga-
holtinu aðeins 7 hús í götunni. Neðri
hæðirnar eru 127,5 fm 4ra her-
bergja. Húsin skilast tilbúin að utan
með fullfrágenginni lóð og tæplega
tilbúin til innréttingar að innan. Af-
hendingar hefjast í desember 2005.
Verð frá 24,0 millj.- 25,2 millj. Sjá nánar á glæsilegum vef www.hus-
id.is/krokavad2
Jöklafold - Grafarvogi.
Mjög falleg og vel skipulögð 3ja
herbergja 82,3 fm íbúð á 3.hæð í
4ra hæða snyrtilegu fjölbýli ásamt
ca 7,0 fm geymslu sem er ekki inní
fermetrafjölda skv. fmr. og er íbúðin
þá um 90 fm í heildarstærð. Utan-
húsmálning og viðgerð greidd af
seljanda. Er verið að gera nýjan
eignaskiptasamning. Sameiginlegur snyrtilegur inngangur með teppum.
Stutt er í skóla og alla þjónustu. Verð 18,5 m.
ATHUGIÐ!
Atvinnuhúsnæðis- og fyrirtækjadeild okkar er með þeim öflugustu á landinu.
Sjá nánar á: www.husid.is og www.smarinn.isHeil shugar um þinn hag
Fr
um
Andrésbrunnur - Grafarholti.
Glæsileg 3ja herbergja 93,2 fm íbúð
á jarðhæð í góðu nýlegu fjölbýlis-
húsi með lyftu á rólegum stað í
Grafarholtinu ásamt ca 29 fm stæði
í góðri ca87 fm þriggja bíla bíla-
geymslu. Þvottarhús og geymsla
innan íbúðarinnar. Merbau parket
og innréttingar úr mahogny. Ca 40
fm sólpallur í suður með skjólgirð-
ingu. Þetta er falleg eign sem vert er að skoða. Verð 22,8 millj.
Ránargata - Miðbær.
Góð 88,4 fm 3ja herbergja íbúð á 3.
hæð ( efstu) í þríbýlishúsi í miðbæ
Reykjavíkur. Íbúðin var máluð og
parketlögð 2003. Stigagangur er
nýlega málaður. Hús í góðu standi
að sögn seljenda. Þrjár góðar
geymslur í kjallara fylgja íbúðinni.
Þetta er góð íbúð á góðum stað í
miðbæ Reykjavíkur t.a.m. aðeins
innan við 5 mín gangur að Lækjartorgi. Verð 22,9 m.
Breiðvangur - Hfj
Falleg 4ra herbergja 114,6fm íbúð
með miklu útsýni. Íbúðin skiptist í
andyri, hol, eldhús, þvottahús(innan
íbúðar), stofu/borðstofu, herbergis-
gang, hjónaherbergi , 2 barnaher-
bergi, og baðherbergi. gólfefni
íbúðar eru flísar, parket og teppi.
Baðherbergi hefur nýlega verið tek-
ið í gegn og eins eldhús. Tvær sér geymslur í kjallara og önnur er ekki
skráð í FMR. Falleg íbúð á góðum stað í Hafnarfirðinum. Verð 18,5
Bragagata - Miðbær
Mikið endurnýjuð 62,5 fm 2ja her-
bergja neðri hæð í tvíbýlishúsi með
sérinngangi, góður sameiginlegur
garður. Nýleg eldhúsinnrétting, flís-
ar á gólfum. Baðherbergi með sturt-
uklefa og glugga.Þetta er snyrtileg
eign á góðum stað í miðbæ Reykja-
víkur. Mjög góð fyrstu kaup. Verð
15,9 millj.
Hraunbær - Reykjavík
Í einkasölu mjög falleg og vel skipu-
lögð 98 fm 4ra herbergja íbúð á 2.
hæð, ásamt 13,9 fm aukaherbergi í
kjallara með aðgangi að snyrtingu,
hentar vel til útleigu. Íbúðin hefur
verið mikið endurnýjuð og er í mjög
góðu standi. Allar innihurðir nýlegar
í íbúðinni. Íbúðin getur verið laus við
kaupsamning. Góð áhvílandi lán geta fylgt með í kaupunum. Verð 20,9
millj.
Breiðavík - Grafarvogi
Falleg 3ja herbergja 86,3fm endaí-
búð á 1 hæð með sér inngang og
sér stæði í bílskýli. Forstofa með
flísum á gólfi og skáp. Tvö herbergi
með parket á gólfi. Eldhús með
parketi á gólfi og fallegri innréttingu.
Baðherbergið er með flísum á gólfi
og vegg, baðkari og sturtu. Þvottahús innan íbúðar. Stofan er parketlögð.
Falleg íbúð með miklu útsýni yfir Esjuna á góðum stað í nálægð við skóla,
leikskóla, verslun, golf, egilshöllina og fallegar gönguleiðir. Verð 20,5
Hamraberg - Breiðholti
Á tveimur hæðum fallegt endarað-
hús við Hamraberg í Breiðholti alls
128,2 fm ásamt bílskúrsrétti. Mjög
fallegur garður með miklum gróðri,
2 geymsluskúrar á lóð bakatil. Hús
málað, skipt um rennur og þak yfir-
farið og var það gert s.l. sumar. Nýtt
danfosskerfi. Þetta er mjög snyrti-
leg og vel umgengin eign sem vert
er að skoða. Verð 31,7 millj.
Trönuhólar 3 - Breiðholti
Góð 3 herbergja 111,5 fm neðri sér-
hæð ásamt 15,4 fm bílskúr samtals
126,9 fm á rótgrónum og rólegum
stað. Íbúðin skiptist í forstofu, hol,
stofu, borðstofu, eldhús, 2 svefn-
herbergi, gang , geymslu og bað-
herbergi. Gólfefni eru parket á
stofu, borðstofu, eldhúsi, holi, gang
og 1 herbergi. Flísar á baðherbergi. Dúkur á forstofu og málað gólf í 1 her-
bergi og geymslu. Verð 25,5
Hamravík - Grafarvogi
Falleg 95,1 fm, 3ja herbergja íbúð á
jarðhæð í fjölbýli. Þvottarhús innan
íbúðar. Fallegar mahogny innrétt-
ingar og góð tæki eru í íbúðinni.
Parket á gólfum úr rauðeik. Glæsi-
legt baðherbergi með baðkari og
sturtuklefa, góð innrétting og hand-
klæðaofn. Sér afnotaréttur á lóð.
Góð aðkoma að húsi. Stutt er í skóla, leikskóla og einnig er stutt í versl-
unarkjarnan í Spönginni. Verð 19,9 millj.
Keilugrandi 8 - Reykjavík
Hlýleg og góð 2ja herbergja 52,2fm
íbúð á annarri hæð í góðu fjölbýli á
frábærum stað. Íbúðin skiptist í for-
stofu, svefnherbergi, stofu, baðher-
bergi, og eldhús ásamt geymslu í
kjallara. Parket og flísar á gólfum.
Góðar svalir. Lóðin er sameiginleg
og mjög skemmtilega hönnuð. Góð
íbúð á frábærum stað í vinsælu
hverfi. Verð kr. 14,9 millj.
Breiðvangur - Hfj
Mjög vel skipulögð, vel nýtt og fal-
leg 107,7 fm 4ra herbergja íbúð á 2.
hæð í fallegu og góðu 4ra hæða
fjölbýli á rólegum og góðum stað í
lokaðri götu ásamt 24,5 fm góðum
bílskúr. Íbúðin skiptist í forstofu og
gott sjónvarpshol. 3 herb. á sér svefnherbergisgangi, gott baðherbergi,
eldhús með góðri borðaðstöðu ásamt búri og þvottahúsi þar innaf, svo er
stór stofa og borðstofa með útgangi á stórar vestur svalir. Snyrtileg sam-
eign. Laus fljótlega. Verð 20,7 m.
Arnarhraun - Hfj
Nýtt í sölu hjá okkur. Endurnýjuð
björt 4-5 herbergja 108 fm íbúð á
efstu hæð í 3ja íbúða steinsteyptu
húsi með miklu útsýni. Íbúðin siptist
í; stofu, 4 svefnherbergi, eldhús og
borðkrók, baðherbergi m. glugga,
tengingu f. þvottavél og þurkara og
sturtuklefa, hol m. skrifstofuskoti og
geymsluskáp á hæðinni ásamt
stórri sér geymslu. verð 19,9 m
Hjarðarhagi - Rvík.
Mjög falleg, rúmgóð og björt 4ra
herb. 108 fm endaíbúð á neðstu
hæð í suðurenda í nýlega máluðu
og góðu 4ra hæða fjölbýli á þessum
frábæra stað í vesturbænum. Íbúð-
in var standsett árið 2002 með nýrri
eldhúsinnréttingu, eldhústækjum,
gólfefnum og brunavarnar útihurð.
Stórt og fallegt eldhús með Mustang flísum. Þrjú svefnherbergi. Þvotta-
hús og geymslur á sömu hæð. Laus fljótlega. Verð 23,7 m.
Langahlíð - Rvík
Sérlega kósý, rúmgóð og skemmtileg
6 herb. 124 fm endaíbúð þar sem
báðar hæðirnar eru rishæðir og nýtist
íbúðin því miklu mun betur en fer-
metratalan segir til um. Íbúðin er á
tveimur efstu hæðunum í svipmiklu,
fallegu og endursteinuðu fjögra hæða og fjögra íbúða húsi þar sem er ein íbúð
á hverri hæð á frábærum stað í hlíðunum þar sem hæfilega stutt og hæfilega
langt er í miðbæinn, Kringluna, leikskóla, barnaskóla, menntaskóla og háskól-
ana. Laus fljótlega. Verð 32,5 m.
Iðufell - Rvík
Mjög rúmgóð og björt 68,9 fm 2ja
herb. íbúð á jarðhæð í nýlega
klæddu húsi með yfirbyggðri sér-
verönd með rennihurðum út í séraf-
notagarð. Gengið er beint inn í
íbúðina, engar tröppur eða stigi.
Gott aðgengi fyrir fatlaða, næg bíla-
stæði. Stutt í verslun og þjónustu,
apótek, sund, íþróttaaðstöðu, leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla.
Verð 11,9 m.
Eyjabakki - Rvík
Mjög góð og snyrtileg 4ra herbergja
83,7 fm enda -horníbúð á þriðju
hæð, efstu í góðu fjölbýli sem virð-
ist hafa verið vel viðhaldið í gegnum
tíðina með stórkostlegu útsýni yfir
borgina, sundin og Esjuna. Parket
og flísar á gólfum. Íbúðin er mjög
snyrtileg og vel umgengin og skipt-
ist í forstofu, þrjú herbergi, baðherbergi með tengli fyrir þvottavél og
þurrkara, eldhús, stofu og borstofu. Verð 17.8 m.
Hellisgata - Hfj
Björt og góð 3ja herb. íbúð á jarð-
hæð, ekkert niðurgrafin með sérinn-
gangi og allt sér og innan íbúðar-
innar í litlu fjölbýli á sjarmerandi
stað, alveg við Hellisgerði í gamla
bænum í Hafnarfirði, stutt í mið-
bæinn, Víðisstaðaskóla, Víðisstaða-
tún og í Sundhöll Hafnarfjarðar. Engin sameign til að hugsa um. Góð
fyrsta íbúð eða fyrir þann sem er með hund eða einhvern sem þarf gott
aðgengi. Verð 13 m.
Hamrahlíð - Rvík
Sérlega rúmgóð og mjög björt 76,7
fm 3ja herbergja sérhæð á neðstu
hæð í nýlega steinuðu og mjög
snyrtilegu þríbýlishúsi á frábærum
stað í hlíðunum þar sem stutt er í
leikskóla, barnaskóla, framhalds-
skóla og alla verslun og þjónustu í
Kringlunni og miðbænum. Nýtt Per-
go plastparketi á öllum gólfum nema á baðherbergi sem er nýlega gegn-
umtekið og flísalagt í hólf og gólf. Verð 16,8 m.
Laufrimi-Grafarvogur
Laus við kaupsamning góð 3ja her-
bergja íbúð með sérinngangi af
svölum á þriðju hæð með fallegu
útsýni yfir borgina. Alla helstu þjón-
ustu er í hægt að nálgast í spöng-
inni sem er í næsta nágrenni.
Geymsla er innan íbúðar auk sér-
geymslu í kjallara. Fallega frágengin
garður með leiktækjum er á bakvið hús. Þetta er góð eign sem vert er að
skoða. Verð 17.9 millj.
Fífurimi - Grafarvogi
Sérlega falleg og björt 69,0fm,
tveggja-þriggja herbergja íbúð á
fyrstu hæð (jarðhæð), með sérinn-
gangi ásamt 20,2fm innbyggðum
bílskúr í snyrtilegu fjórbýlishúsi.
Íbúðin hefur öll verið tekin í gegn á
síðustu 1-2 árum á mjög smekkleg-
an hátt og sérlega björt og falleg.
Stór og góð verönd, hellulagt bílaplan m.innb. halogenljósum. Sérlega
skemmtileg eign. Verð 20,9millj.
Kleppsvegur - Rvík
Björt og falleg 116,7 fm 4ra her-
bergja rúmgóð íbúð í kjallara í
snyrtilegu fjölbýli á góðum stað.
Stutt í verslun og þjónustu. Íbúðin
skiptist í góða og bjarta stofu, 3
herbergi, gott flísalagt baðherbergi,
rúmgott og fallegt eldhús með upp-
gerðri eldri innréttinug og þvotta-
hús/geymslu innan íbúðar. Góð
eign á góðu verði!!!! Verð kr. 16,5 millj.
Kleifarsel - Rvík
Góð 4-5 herbergja íbúð á efstu hæð
í litlu fjölbýli (hæð og ris). 2 svefn-
herb. vinnuherb. sjónvarpsstofa,
stofa og borðstofa með útgengi á
skjólgóðar svalir, eldhús með borð-
krók og þvottahús með glugga inn-
af. Laus við kaupsamning. V.18,9
m.
Nóatún - Rvík
Sérlega kósý 4ra herb. risíbúð í fallegu
sex íbúða fjölbýli, um er að ræða end-
aíbúð á efstu tveimur rishæðunum á
frábærum stað í Háteigshverfi og eru
báðar hæðirnar rishæðir og er því nýt-
anlegir fermetrar mun fleiri en skráð
fermetrastærð segir til um. Neðri hæð:
eru forstofa, hol, tvö herbergi, bað-
herb, eldhús og stofa. Efri: hæðinni er vinnu eða tómstundaherb. ásamt svefn-
herb. Íbúðin getur lonað mjög fljótlga eftir kaupsamning. V. 18,8 m.
Hellugljúfur - Ölfushreppi
Ca. 262,0 fm einbýlishús á einni hæð við Hellug-
ljúfur í Ölfushreppi, þar af er ca 50,0 fm innbyggð-
ur bílskúr. Lóðin er 5.871,0 m² og býður upp á
þann möguleika að byggja á henni til viðbótar t.d.
hesthús. Eigninni verður skilað fokheldri að innan
en tilbúinni að utan, þó ómálaðri. Lóð grófjöfnuð.
Gatnagerðargjöld greidd. Verð 34,5 millj.
Rauðavað - Norðlingaholti
Til sölu glæsilegar og mjög rúmgóðar 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir
ásamt stæði í bílageymslu. Húsin verða steinuð í ljósum lit, Jatoba viður
í gluggum og útidyrahurðum, stórar suðursvalir, lóð verður frágengin með
leiktækjum og hita í gangstéttum. Glæsilegar sérsmíðaðar innréttingar
með Simens glerhelluborði og blástursofni, innfeld uppþvottavél, gufug-
leypir frá Gorenje, flísar á milli skápa og granít í borðplötum og glugga-
kistum. Á baðherbergi verður baðkar, upphengt salerni, blöndunartæki
frá Gustavsberg, handklæðaofn, spegill með innfeldum ljósum og glæsi-
legar flísar frá Agli Árnasyni. Eignir í hæsta gæðaflokki rétt við Heiðmörk-
ina, stærstu náttúruperlu höfuðborgarsvæðisins. Íbúðirnar verða afhent-
ar í nóvember 2005 en án gólfefna. Sjón er sögu ríkari.
Sölumenn Hússins og Smárans sýna þegar þér hentar
Jónsgeisli - Grafarholti
Nýtt 207,5fm raðhús ásamt 22,9fm
innbyggðum bílskúr, samtals
230,4fm í byggingu á frábærum
stað með góðu útsýni í Grafarholt-
inu. Húsið afhendist fullbúið að ut-
an með grófjafnaðri lóð og tilbúið
undir tréverk að innan. Hiti í gólfum.
Húsið er steinað að utan. Verð kr.
44,7 millj.
Ólafsgeisli - Rvík
Höfum fengið í sölu sérlega vel skipu-
lagt og fjölskylduvænt 278,4 fm stein-
steypt einbýli á tveimur hæðum með
innb. 31,5 fm bílskúr í enda á nýrri
botnlangagötu þar sem stutt er í skóla,
leikskóla og alla verslun, þjónustu og
gólf. Húsið skilast fullbúið að utan og þak frágengið. Húsið skilast með hita-
lögnum í gólfi og tilbúið til flotunar, allir útveggir múraðir og tilbúnir til sands-
pörtlunar og rafmagnslagnir frágengnar í þá. Loftið á efri hæð er einangrað og
plastað og tilbúið fyrir lagnagrind. Lóðin skilast grófjöfnuð. Verð 46,7 m.
Svöluás - Hf.
Sérlega smekklegt, kósý og rúmgott
6 herb. 163,5 fm raðhús á tveimur
hæðum með upptekin loft á efri hæð-
inni ásamt 30,9 fm innb. bílskúr á frá-
bærum stað, ofarlega í Áslandinu
með flottu útsýni og frábærum, nýjum og stórum ca 45 fm suð-vestur sólp-
alli. 3-4 herbergi og 2-3 stofur. Samtals er stærð eignarinnar með bílskúrnum
194,4 fm Á neðri hæðinni er forstofa, hol og stigahol, gullfallegt eldhús, borð-
stofa og stofa. Á efri hæðinni er hol, baðherb., þvhús og þrjú stór 12-14 fm
herb. ásamt 14 fm sjónvarpsstofu sem er notuð sem herb. í dag. Verð 39,7 m.
Mávahlíð - Rvk
Björt og falleg 83,4fm 3ja herbergja
íbúð í góðu fjórbýli í fallegu skelj-
asandshúsi á þessum vinsæla stað.
Íbúðin er talin 73,5fm í FMR en er
83,4fm skv. nýlegum eignaskipta-
samningi. Íbúðin skiptist í rúmgóða
stofu, eldhús, baðherbergi, rúmgott
hol og tvö herbergi. Góð eign sem
vert er að skoða. Verð kr. 16,5 millj.
Unufell - Rvík
Fallegt 4ra herbergja 124,3fm rað-
hús ásamt 21,6fm bílskúr, samtals
145,9fm, á rólegum stað í grónu
hverfi. Þrjú rúmgóð parketlögð her-
bergi eru í íbúðinni. Glæsilegt upp-
gert baðherbergi með flísum í hólf
og gólf, baðkar og innbyggður
sturtuklefi. Stór stofa/borðstofa með parketi á gólfum og útgengi út á
hellulagða verönd. Allt parket í íbúinni er gegnheilt, niðurlímt Amerískt
parket. Verð 28,9 m.
Samtún - Rvík
Björt og góð 2ja herb. 46,9 fm íbúð í
kjallara í fallegu parhúsi á frábærum
og rólegum stað í göngufæri frá mið-
bænum. Sérinng. undir útitröppum.
Gluggar og gler nýtt í íbúðinni, öll ljós
fylgja, nýlega máluð og snyrtileg íbúð,
lekaliði í rafmagnstöflu. Stutt í mið-
bæinn en þó hæfilega langt. Lóðin er
glæsileg, sameiginleg, stór og gróin.
Nýjar skólplagnir. Verð 11,4 m.
Maríubaugur - Rvík
Sérlega fallegt, rúmgott og
skemmtilega hannað 4ra til 5 her-
bergja raðhús með mikilli lofthæð á
einni hæð með sérstæðum 28 fm
bílskúr á frábærum stað, efst í Graf-
arholtinu. Allar innréttingar og tæki
eru vönduð, í eldhúsinu er glæsileg kirsuberjainnrétting frá Við og Við og
glæsileg kirsuberja innrétting á baði ásamt stóru hornbaðkari, allir skápar
og hurðar eru einnig úr kirsuberjavið. Húsið er laust við samning. Verð
37,8 m.
Smárarimi 63 - Rvík
Erum með í sölu sérlega vel skipulagt
og fjölskylduvænt 184.3 fm stein-
steypt einbýli á einni hæð með inn-
byggðum 31.1 fm bílskúr á 581 fm
eignarlóð í enda á botnlangagötu þar
sem stutt er í skóla, leikskóla og alla
verslun og þjónustu. Skilast fullbúið
að utan með ljósri marmarasteiningu,
fallegum og vönduðum hurðum og gluggum í komnum og frágengnum. Þak
frágengið með járni og rennum. Verð 39,7 m.
Flétturimi - Grafarvogi
Björt og hlýleg 90,6 fm, 3ja her-
bergja íbúð á þriðju og efstu hæð í
vel um gengnu fjölbýli ásamt 12,5
fm stæði í upphitaðri, lokaðri bíla-
geymslu með þvottaaðstöðu, sam-
tals 103,1fm Hvít og beyki innrétt-
ing í eldhúsi, rúmgóður borðkrókur,
tvö ágæt svefnherbergi, þvottahús
og geymsla innan íbúðar, rúmgóð stofa. Yfirtaka á láni frá SPRON m.
4,15% vxt. Verð kr. 18,9 millj.
Stórholt - Rvík
fallega sérlega björt 3ja herbergja
67fm íbúð á annari hæð í 5 íbúða
húsi miðsvæðis í Reykjavík. Tveir
stigagangar.U.þ.b. ár síðan hús var
steniklætt að utan og þak lagfært.
Íbúðin er með endurnýjuðum ljós-
um viðarinnréttingum og gólfum.
Vel skipulögð íbúð. Verð 17m.
Breiðvangur - Hfj
Góð 4ra herbergja 117,4fm íbúð á
fjórðu hæð ásamt 24,8fm bílskúr í
góðu fjölbýli í Hafnarfirði. Íbúðin
skiptist í eldhús, rúmgóða stofu, 3
herbergi, baðherbergi og þvotta-
hús. Í kjallara eru tvö herbergi sem
tilvalin eru til útleigu. Húsið er klætt
með Steni og því viðhaldslítið. Bíl-
skúrinn er upphitaður með heitu og köldu vatni. Verð kr. 23,5millj.
Húsið Suðurlandsbraut 50 sími 513 4300
Húsið Smáralind sími 564 6655
www.husid.is