Fréttablaðið - 27.02.2006, Blaðsíða 37
MÁNUDAGUR 27. febrúar 2006 19
�������������� �� �������������� �� �� ������������ �� �������������
������������������� �� ��������������� �� ������������ � �������������������������
ÁLFHOLT - 220 HFJ
Stærð í fermetrum: 92,1
Fjöldi herbergja: 4
Tegund eignar: Fjölbýli
FALLEG 4RA HERB. ÍBÚÐ Á ÞRIÐJU HÆÐ Í GÓÐU FJÖLBÝLI
Komið inn í forstofu með skáp. Eldhús með hvítri innréttinguog
beykiköntum stæði fyrir uppþvottavél ( getur fylgt með ef vill)
Þrjú svefnherbergi þar af tvö rúmgóð með skápum. Baðher-
bergi með baðkari, sturtuaðstðu og tengi fyrir þvottavél. Falleg
stofa með útgangi út á suðursvalir. Gólfefni á stofu, eldhúsi og
holi er fallegt dökkt plastparket. Á herb. og baði eru dúkar.
FALLEGT ÚTSÝNI- ÍBÚÐIN ER LAUS FLJÓTLEGA
ALLAR UPPLÝSINGAR VEITIR GYÐA GERÐARSDÓTTIR,
SÖLUMAÐUR Í S. 695-1095 og 585-0100
eða á skrifstofu Húseignar í síma 585-0100
Hraunbær - 110 Reykjavík
Stærð í fermetrum: 74,3
Fjöldi herbergja: 2
Tegund eignar: Fjölbýli
Verð: 14.900.000,-
LAUS STRAX - MJÖG RÚMGÓÐ TVEGGJA HERB. ÍBÚÐ Á
FYRSTU HÆÐ. Komið inn í forstofu með skáp. Eldhús með eldri
innréttingu. Björt og stór stofa með útgangi út á suðursvalir. Ný-
legt eikarparket á stofu og gangi. Svefnherbergi með góðum skáp-
um. Góð geymsla við hlið íbúðarinnar (möguleiki á að breyta í
vinnuherbergi. Sameiginlegt þvottahús á hæðinni.
GÓÐ STAÐSETNING - STUTT Í ALLA ÞJÓNUSTU
ALLAR UPPLÝSINGAR VEITIR GYÐA GERÐARSDÓTTIR,
SÖLUMAÐUR Í S. 695-1095 og 585-0100
eða á skrifstofu Húseignar í síma 585-0100
Barónsstígur
Stærð í fermetrum: 76,3
Fjöldi herbergja: 4
Tegund eignar: Atvinnuhúsnæði
Verð: 19,500,000
HÚSEIGN KYNNIR VERSLUNAR OG ATVINNUHÚSNÆÐI:
Um er að ræða verslunarhúsnæði á mjög góðum stað í mið-
bænum. Húsnæðið er á einni hæð og því fylgir kjallari sem í
dag er notaður undir sýningarrými. Parket er á gólfi og gluggar
í lagi. Þetta er eign sem mundi henta vel undir hverskonar
verslunar- eða skrifstofurekstur.
Allar nánari upplýsingar veitir: Ástþór Helgason gsm 898-1005
eða á skrifstofu Húseignar í síma 585-0100
Skúlagata
Stærð í fermetrum: 78,7
Fjöldi herbergja: 3
Tegund eignar: Fjölbýli
Verð: 24,400,000
HÚSEIGN KYNNIR FALLEGA 3 HERBERGJA ÍBÚÐ MEÐ SÉR
INNGANGI OG STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU Á 3 HÆÐ MEÐ
LYFTU. Forstofan er með skápum og dúk á gólfi. Rúmgóð
stofa útgengt út á vestur svalir dúkur á gólfi. Eldhúsið er hið
snyrtilegasta falleg innrétting með flísum á milli, tengi fyrir
uppþvottavél lýsing undir skápum. Barnaherbergið er með
skáp og dúk á gólfi skemtilegur horn gluggi
er í herberginu. Hjónaherbergið er rúmgott
með dúk á gólfi og góðu skápaplássi. Lyfta er í fjölbýlinu. Mjög rúmgóð geymsla fylgir eign-
inni. Gott bílastæði í bílageymslu fylgir eigninni.
Allar nánari upplýsingar veitir: Ástþór Helgason gsm: 898-1005
eða á skrifstofu Húseignar í síma 585-0100
Esjugrund - Kjalarnesi
Stærð: 247,5fm + Bílskúr
Tegund: Einbýli
Verð:42.5millj
Um er að ræða glæsilegt einbýlishús á Kjalarnesinu með stór-
fenglegu útsýni yfir höfuðborgina. Húsið er á tveimur hæðum
á efri hæð eru 4 svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, eldhús
og stofur, niðri eru 2 góð herbergi, geymslur, og stórt fjöl-
skylduherbergi. Bílskúr er 58.6 fm tvöfaldur skúr.
Húsið er steypt, en klætt að utan. Frábær eign sem vert er að skoða.
Allar nánari upplýsingar veitir: Baldvin Ómar í síma 898-1177
eða á skrifstofu Húseignar í síma 585-0100
Fífuvellir
Stærð í fermetrum: 209
Fjöldi herbergja: 6
Tegund eignar: Raðhús
Verð: 33,000,000
HÚSEIGN KYNNIR FALLEGT NÝTT OG GLÆSILEGT 165 fm
ENDARAÐHÚS á tveimur hæðum með 43,1 fm innbyggðum
bílskúr á góðum stað á Völlum í Hafnarfirði, samtals 208,8 fm.
Húsið er tilbúið til afhendingar við kaupsaming og er húsið
langt komið með að vera tilbúið til innréttinga. Þ.e. allir útveggir eru pússaðir og komnir með raflagnir í vegg.
Gólfhiti er kominn og búið að setja ílögn í gólf. Rakavarnalag er komið í loftið. Búið að
greiða tengigjöld fyrir hita, rafmagn, neysluvatn og gatnagerðagjöld, kaupandi þarf bara
greiða skipulagsgjaldið. Fallegt umhverfi við húsið, stutt verður í margskonar þjónustu s.s.
skóla, leikskóla, íþróttir, sund og verslanir þegar lengri tíma er litið. Húsið er hraunað og
pússað að utan, falleg hraunlóð, stór bílskúr, fjögur svefnherbergi, rúmgóð stofa og eldhús.
Allar nánari upplýsingar veitir: Ástþór Helgason gsm: 898-1005
eða á skrifstofu Húseignar í síma 585-0100
Gullengi- 112 Grafarvogur
Stærð í fermetrum: 85,5fm
Fjöldi herbergja: 3ja herbergja
Tegund eignar: Fjölbýli
Verð: 17,9millj
Falleg íbúð við Grafarvoginum. Íbúðin er með sérinngangi.
Rúmgott svefnherbergi með skápum. Barnaherbergið er einnig
með skápum. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, með
góðri innréttingu og baðkari með sturtutengi. Eldhúsið er opið
inní stofu og setur það skemmtilegan blæ á íbúðina, það er
með góðri innréttingu. Rúmgóð stofa og borðstofa, gengið er
útá svalir úr stofunni. Plastparket er á allri íbúðinni nema þar sem annað er tekið fram. Örstutt
er í alla þjónustu og barnaleikvöllur er í bakgarðinum. Sér bílskýli í kjallara fylgir íbúðinni.
Góð eign á góðu verði í þessi fína hverfi.
Allar upplýsingar gefur Marel Baldvinsson s: 846-8409
eða á skrifstofu Húseignar í síma 585-0100
Laugavegur
Stærð í fermetrum: 42.2
Fjöldi herbergja: 2
Tegund eignar: Fjölbýli
Verð: 10,500,000
HÚSEIGN KYNNIR 2 HERBERGJA MIKIÐ ENDURNÝJAÐA
FALLEGA ÍBÚÐ Á JARÐHÆÐ. Komið er inn í hol með flotuðu
gólfi. Eldhús og stofa eru í sama rými, falleg ný eldhúsinnrétt-
ing. Stór gluggi er í stofu og eldhúsi. Rúmgott herbergi með
skáp og flotuðu gólfi. lítið baðherbergi með sturtu, lítill gluggi
á baði. Íbúðin hefur verið tekinn í gegn á
einstaklega smekklegan hátt. Allt rafmagn í
íbúðinni er endurnýjað, nýir ofnar, nýtt gler
í gluggum að sögn eiganda. Sameiginlegt þvottahús í risi. Sérgeymsla í kjallara og sér-
geymsluherbergi í risi. Skolp er endurnýjað í íbúð.
Allar nánari upplýsingar veitir: Ástþór Helgason gsm: 898-1005
eða á skrifstofu Húseignar í síma 585-0100
Lautasmári - 200 Kópavogur
Stærð í fermetrum: 79 fm
Fjöldi herbergja: 3ja herbergja
Tegund eignar: Fjölbýli
Verð:22,9
HÚSEIGN KYNNIR: Glæsilega þriggja herbergja íbúð við Lauta-
smára í Kópavogi. Eldhúsið og stofan eru samliggjandi. Innrétt-
ingar eru úr mahónívið í bland við smekklega sprautulakkaðar
hurðir í hvítu og gráu. Eikarparket er á gólfum. Herbergi eru tvö
og í öðru þeirra er vel hannað skrifstofuhorn. Baðherbergið er flí-
salagt og er með baðkari með sturtutengi.
Þvottahúsið er flísalagt. Svalir eru lokaðar með opnanlegu gleri og gólfið lagt með pallaefni. 6
fm. geymsla fylgir eigninni. Glæsilegt útsýni er úr íbúðinni. Örstutt er í alla þjónustu eins og
skóla, leikskóla, stórmarkað og heilsugæslu.
Allar upplýsingar gefur Marel Baldvinsson s: 846-8409
eða á skrifstofu Húseignar í síma 585-0100
Fr
um
Guðmundur St.
Lögg.fast og hdl
Baldvin Ómar
Sölustjóri
S. 898-1177
Áslaug
Sölumaður
S. 822-9519
Gyða
Sölumaður
S.695-1095
Ástþór
Sölumaður
S. 898-1005
Marel
Sölumaður
S. 846-8406
DALSEL 27. ENDARAÐH.
5 svefnh. 174,3 fm.+ 30 fm. Bílg. + gott leiksv.
Stærð í fermetrum: 174
Fjöldi herbergja: 6
Tegund eignar: Raðhús
Verð: 37,4
Glæsilegt, mikið endurnýjað og vel skipulagt 3ja. hæða endaraðhús
samtals 200 fm. Falleg eign með mikið útsýni yfir Reykjavík og Snæ-
fellnes. Húsið var málað að utan árið 2004. Eldhús sem var nýlega
stækkað. Stofan er sérstaklega rúmgóð, útgengi út á góðar Sv-svalir.
Beikiparket er á flestum gólfum. Á efri hæðinni eru 4 svefnh.öll parketlögð. Hjónaherbergið er með útgengi á SV-svalir.
Baðherbergið er nýuppgert, baðkar m/sturtu hvítar flísar á gólfi og vegg, upphengt klósett, hand-
klæðaofn. Á neðri hæð er gott herbergi og úr því útgengi út í garð. Hægt að útbúa baðherbergi á
neðri hæð og leigja herbergið út. Gott sérstæði í bílgeymslu og með því sér geymsla sem er fyrir utan
uppgefna fermetratölu því er eignin er u.þ.b. 200 fm. Eigninni fylgir stór lóð.
Allar nánari upplýsingar veitir:
Áslaug Baldursdóttir, sölumaður í síma: 822-9519
eða á skrifstofu Húseignar í síma 585-0100
Tilboð óskast