Fréttablaðið - 27.02.2006, Blaðsíða 61
43
SMÁAUGLÝSINGAR
Búslóðageymsla Olivers geymir búslóð-
ir á brettum. Starfað í 18 ár. S. 567
4046 & 892 2074. Sækjum og sendum
búslóðirnar.
Vegna aukinna verkefna
Vantar okkur hæft Sölu og kynningar-
fólk í Reykjavík til starfa strax. Mikilvægt
að viðkomandi hafi ánægju af mann-
legum samskiptum sé glaðvær og
brosmildur áreiðanlegur og stundvís.
Snyrtimennska og lífsgleði er áskilin.
Fólk á aldrinum 25 og eldri sérstaklega
velkomið. Áhugasamir hafi samband
við Þórönnu Gunnarsdóttir hjá Kynn-
ingu ehf. í síma 586 9000 eða í GSM
898-9903. Einnig má senda umsóknir á
thoranna@kynning.is eða á kynn-
ing@kynning.is
Bakarí í Hfj. óskar eftir starfskrafti í af-
greiðslu. Vinnutími 07-13 og 13-18.30
virka daga og önnur hver helgi. S. 555
0480 og 896 9808.
Góðir tekjumöguleikar
Lærðu allt um neglur, gervineglur,
skraut, lökkun o.fl. Íslandsmeistarar
kenna. Naglasnyrtiskóli Kolbrúnar. Sím-
ar 565 3760 & 892 9660.
Rizzo Pizzeria. Óskum eftir starfsfólki á
síma og í afgreiðslu. Um kvöld og helg-
ar. Ekki yngra en 16 ára á árinu. Nánari
upplýs. Hraunbæ 121
Símadömur óskast!
Símaþjónusta Rauða Torgsins leitar
samstarfs við “spennandi” símadömur.
Mjög góðir tekjumöguleikar! Frekari
uppl. á www.raudatorgid.is (atvinna í
boði símadömur) og 899 7987. Skrán-
ing í s. 552 3349.
Garðyrkjufyrirtæki í hellulögnum og
lóðamótun óskar eftir starfsmönnum.
Sigurbjörn s. 898 2889, faggard-
ur@faggardur.is
Múrarar eða menn vanir múrverki
óskast. Launamenn eða verktakar.
Uppl. í s. 698 8370.
Markaðsstarf. Fyrirtæki í ferðaþjónustu
óskar að ráða markaðsmanneskju.
Uppl. í s. 696 9696.
Langar þig að vinna sjálf-
stætt við hárgreiðslu?
Erum með góða aðstöðu til leigu fyrir
duglega og áhugasama einstaklinga.
Það er mikið að gera hjá okkur og góð-
ur mórall. Uppl. í s. 561 8677.
Langar þig að vinna sjálf-
stætt við hárgreiðslu?
Erum með góða aðstöðu til leigu fyrir
duglega og áhugasama einstaklinga.
Það er mikið að gera hjá okkur og góð-
ur mórall. Uppl. í s. 561 8677.
Nýtt í Evrópu
Stafrænar ljósmyndir,magnað tækifæri
á ört vaxandi markaði, vefmyndir.ws - s.
869 3913.
Einkamál
Viðskiptatækifæri
Byggingaverktakar
Mjög mikil reynsla við að finna
rétta menn fyrir fyrirtæki. Okkar
bresku menn eru mjög hæfir. Tek-
ur aðeins 2 vikur að fá þá hingað.
Smiðir, vélamenn, kranamenn,
logsuðumenn og fleira.
Upplýsingar í síma 533 3777.
Atvinna óskast
Leikskólinn Skerjagarður
Bauganesi 13, 101
Reykjavík
Sem starfar eftir Reggio Emilia
með megin áherslu á könnunar-
aðferðina óskar eftir leikskóla-
kennara eða starfsmanni.
Upplýsingar gefa Ella og Sóldís
í s. 551 8088 eða 822 1919.
Móttökustjóri á didrix
spa
Vegna mikilla anna og vaxtar-
verkja vantar okkur manneskju til
þess að taka að sér eftirfarandi
starf. Starfið er fjölþætt en felur í
sér mikil mannleg samskipti. Þeir
kostir sem við erum að leita eftir
eru eftirfarandi. 1. styrkur í mann-
legum samskiptum. 2. skipulagni.
3. kunna á helstu tölvu, e-mail og
bókunarforrit. 4. geta tekist á við
krefjandi verkefni. 5. hafa viljann
og áhuga til þess að selja. 6. Ekki
væri verra ef viðkomandi hefur
lokið einhverjum áfanga í förðun
þó er það ekki nauðsynlegt. 7.
Vera sveigjanleg og skilningsrík. 8.
Stundvís og hreinleg. 9. Vera
glaðlynd og góð manneskja. 10.
Umfram allt áhugasöm og heiðar-
leg.
Uppl. í s. 561 8677 og
info@didrix.is
Cafe Victor
Cafe Victor óskar eftir matreiðslu-
manni í fullt starf
Uppl. veitir Tóams í s. 697
9001.
Vörumeðhöndlun og
Merkingar
Hýsing-Vöruhótel óskar eftir
starfskrafti í meðhöndlun á sér-
vöru. Um er að ræða talningu,
flokkun, merkingu og meðhöndl-
un á fatnaði, skóm, leikföngum
og búsáhöldum. Vinnutími er frá
8-17. Einnig vantar okkur fólk í
hefðbundinn lagerstörf.
Nánari upplýsingar veitir Júlí-
us Steinn Kristjánsson á
staðnum, að Skútuvogi 9, eða í
s. 530 5697.
Fjarðarbakarí Hafnarfirði
óskar eftir fólki til afgreiðslustarfa
sem fyrst. Tvískiptar vaktir í boði.
18 ára og eldri.
Upplýsingar í s. 895 8192 kl. 8-
18.
Vantar þig ca. 100.000
kr. í aukatekjur
Leitum að hressu fólki í áskriftar-
sölu 4 kvöld í viku
Allir starfsmenn fá fræðslu og
gott aðhald.
Hentar vel sem góð aukavinna.
Ráðum ekki yngri en 20 ára.
Hafðu samband, við bíðum eftir
að heyra í þér !
Tímaritaútgáfan Fróði ehf.
Höfðabakka 9, 110 Rvk. s.515
5552 / annasig@frodi.is
Hvar ert þú að vinna í
vor?
Hive vantar gott fólk í úthringiver
sitt með vinnutíma milli 18-22,
mán-fim. Starfsmenn vinna 2-3
kvöld í viku og ef þú ert dug-
leg/duglegur og hefur áhuga á
frábærum tekjumöguleikum,
skemmtilegri vinnu og góðu
vinnuumhverfi þá ert þú sá sem
við erum að leita að.
Áhugasamir sendi póst með
helstu upplýsingum um sig á
hordur@hive.is
Red Chili
Hefur þú áhuga að vinna á
skemmtilegum og líflegum veit-
ingastað. Vegna opnunar á nýjum
stað í miðbænum þurfum við að
bæta okkur góðu fólki í allar
stöður.
Eldhússtörf
Þjónastörf
Dyraverði
Plötusnúð
Dag og vaktarvinna í boði
Upplýsingar gefur Helgi í síma
820 4381 redchili@redchili.is
AMERICAN STYLE Í
HAFNARFIRÐI
leitar að duglegum og traustum
liðsmönnum í fullt starf í vaktar-
vinnu á grilli. Vilt þú vera hluti af
frábærri liðsheild og vinna á líf-
legum vinnustað? Góð laun í boði
fyrir kröftuga einstaklinga. Um-
sóknareyðublöð fást á öllum
stöðum American Style, einnig á
www.americanstyle.is. Upplýsing-
ar um starfið veitir starfsmanna-
stjóri Herwig s. 892 0274 milli
8:30-17:00
Upplýsingar um starfið veitir
starfsmannastjóri Herwig s.
892 0274 milli 8:30-17:00
Vantar þig góða vinnu
með “hinni vinnunni”
eða skólanum?
Viltu vinna með skemmtilegu
fólki á Aktu Taktu Skúlagötu? Ertu
dugleg/ur og mætir á réttum
tíma í vinnu? Góð laun fyrir líflegt
og skemmtilegt starf í afgreiðslu.
Hentar best fólki 18-40 ára en all-
ir umsækjendur velkomnir! Kvöld-
vinna í boði. Aktu Taktu er á fjór-
um stöðum á höfuðborgasvæð-
inu. Umsóknir á aktutaktu.is og á
stöðunum. Upplýsingar veitir
starfsmannastjóri (Herwig) í síma
533 1048, milli 8:30-17:00.
Umsóknir á aktutaktu.is og á
stöðunum. Upplýsingar veitir
starfsmannastjóri (Herwig) í
síma 533 1048, milli 8:30-
17:00.
Atvinna í boði
MÁNUDAGUR 27. febrúar 2006
ATVINNA
Læknafélag Reykjavíkur
Almennur félagsfundur í Læknafélagi Reykjavíkur
verður haldinn þriðjudaginn 28. febrúar í
Hlíðasmára 8, Kópavogi og hefst kl. 20:00
Efni fundarins:
1) Nýjar stefnur í uppbyggingu göngudeildarþjónustu LSH;
Er nauðsyn að taka tillit til lækna utan LSH?
2) Tillögur að fulltrúum til setu á aðalfundi LÍ.
3) Tillögur til lagabreytinga.
4) Önnur mál.
Stjórnin.
TILKYNNINGAR
56-61 smáar 26.2.2006 15:39 Page 7