Fréttablaðið - 27.02.2006, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 27.02.2006, Blaðsíða 61
43 SMÁAUGLÝSINGAR Búslóðageymsla Olivers geymir búslóð- ir á brettum. Starfað í 18 ár. S. 567 4046 & 892 2074. Sækjum og sendum búslóðirnar. Vegna aukinna verkefna Vantar okkur hæft Sölu og kynningar- fólk í Reykjavík til starfa strax. Mikilvægt að viðkomandi hafi ánægju af mann- legum samskiptum sé glaðvær og brosmildur áreiðanlegur og stundvís. Snyrtimennska og lífsgleði er áskilin. Fólk á aldrinum 25 og eldri sérstaklega velkomið. Áhugasamir hafi samband við Þórönnu Gunnarsdóttir hjá Kynn- ingu ehf. í síma 586 9000 eða í GSM 898-9903. Einnig má senda umsóknir á thoranna@kynning.is eða á kynn- ing@kynning.is Bakarí í Hfj. óskar eftir starfskrafti í af- greiðslu. Vinnutími 07-13 og 13-18.30 virka daga og önnur hver helgi. S. 555 0480 og 896 9808. Góðir tekjumöguleikar Lærðu allt um neglur, gervineglur, skraut, lökkun o.fl. Íslandsmeistarar kenna. Naglasnyrtiskóli Kolbrúnar. Sím- ar 565 3760 & 892 9660. Rizzo Pizzeria. Óskum eftir starfsfólki á síma og í afgreiðslu. Um kvöld og helg- ar. Ekki yngra en 16 ára á árinu. Nánari upplýs. Hraunbæ 121 Símadömur óskast! Símaþjónusta Rauða Torgsins leitar samstarfs við “spennandi” símadömur. Mjög góðir tekjumöguleikar! Frekari uppl. á www.raudatorgid.is (atvinna í boði símadömur) og 899 7987. Skrán- ing í s. 552 3349. Garðyrkjufyrirtæki í hellulögnum og lóðamótun óskar eftir starfsmönnum. Sigurbjörn s. 898 2889, faggard- ur@faggardur.is Múrarar eða menn vanir múrverki óskast. Launamenn eða verktakar. Uppl. í s. 698 8370. Markaðsstarf. Fyrirtæki í ferðaþjónustu óskar að ráða markaðsmanneskju. Uppl. í s. 696 9696. Langar þig að vinna sjálf- stætt við hárgreiðslu? Erum með góða aðstöðu til leigu fyrir duglega og áhugasama einstaklinga. Það er mikið að gera hjá okkur og góð- ur mórall. Uppl. í s. 561 8677. Langar þig að vinna sjálf- stætt við hárgreiðslu? Erum með góða aðstöðu til leigu fyrir duglega og áhugasama einstaklinga. Það er mikið að gera hjá okkur og góð- ur mórall. Uppl. í s. 561 8677. Nýtt í Evrópu Stafrænar ljósmyndir,magnað tækifæri á ört vaxandi markaði, vefmyndir.ws - s. 869 3913. Einkamál Viðskiptatækifæri Byggingaverktakar Mjög mikil reynsla við að finna rétta menn fyrir fyrirtæki. Okkar bresku menn eru mjög hæfir. Tek- ur aðeins 2 vikur að fá þá hingað. Smiðir, vélamenn, kranamenn, logsuðumenn og fleira. Upplýsingar í síma 533 3777. Atvinna óskast Leikskólinn Skerjagarður Bauganesi 13, 101 Reykjavík Sem starfar eftir Reggio Emilia með megin áherslu á könnunar- aðferðina óskar eftir leikskóla- kennara eða starfsmanni. Upplýsingar gefa Ella og Sóldís í s. 551 8088 eða 822 1919. Móttökustjóri á didrix spa Vegna mikilla anna og vaxtar- verkja vantar okkur manneskju til þess að taka að sér eftirfarandi starf. Starfið er fjölþætt en felur í sér mikil mannleg samskipti. Þeir kostir sem við erum að leita eftir eru eftirfarandi. 1. styrkur í mann- legum samskiptum. 2. skipulagni. 3. kunna á helstu tölvu, e-mail og bókunarforrit. 4. geta tekist á við krefjandi verkefni. 5. hafa viljann og áhuga til þess að selja. 6. Ekki væri verra ef viðkomandi hefur lokið einhverjum áfanga í förðun þó er það ekki nauðsynlegt. 7. Vera sveigjanleg og skilningsrík. 8. Stundvís og hreinleg. 9. Vera glaðlynd og góð manneskja. 10. Umfram allt áhugasöm og heiðar- leg. Uppl. í s. 561 8677 og info@didrix.is Cafe Victor Cafe Victor óskar eftir matreiðslu- manni í fullt starf Uppl. veitir Tóams í s. 697 9001. Vörumeðhöndlun og Merkingar Hýsing-Vöruhótel óskar eftir starfskrafti í meðhöndlun á sér- vöru. Um er að ræða talningu, flokkun, merkingu og meðhöndl- un á fatnaði, skóm, leikföngum og búsáhöldum. Vinnutími er frá 8-17. Einnig vantar okkur fólk í hefðbundinn lagerstörf. Nánari upplýsingar veitir Júlí- us Steinn Kristjánsson á staðnum, að Skútuvogi 9, eða í s. 530 5697. Fjarðarbakarí Hafnarfirði óskar eftir fólki til afgreiðslustarfa sem fyrst. Tvískiptar vaktir í boði. 18 ára og eldri. Upplýsingar í s. 895 8192 kl. 8- 18. Vantar þig ca. 100.000 kr. í aukatekjur Leitum að hressu fólki í áskriftar- sölu 4 kvöld í viku Allir starfsmenn fá fræðslu og gott aðhald. Hentar vel sem góð aukavinna. Ráðum ekki yngri en 20 ára. Hafðu samband, við bíðum eftir að heyra í þér ! Tímaritaútgáfan Fróði ehf. Höfðabakka 9, 110 Rvk. s.515 5552 / annasig@frodi.is Hvar ert þú að vinna í vor? Hive vantar gott fólk í úthringiver sitt með vinnutíma milli 18-22, mán-fim. Starfsmenn vinna 2-3 kvöld í viku og ef þú ert dug- leg/duglegur og hefur áhuga á frábærum tekjumöguleikum, skemmtilegri vinnu og góðu vinnuumhverfi þá ert þú sá sem við erum að leita að. Áhugasamir sendi póst með helstu upplýsingum um sig á hordur@hive.is Red Chili Hefur þú áhuga að vinna á skemmtilegum og líflegum veit- ingastað. Vegna opnunar á nýjum stað í miðbænum þurfum við að bæta okkur góðu fólki í allar stöður. Eldhússtörf Þjónastörf Dyraverði Plötusnúð Dag og vaktarvinna í boði Upplýsingar gefur Helgi í síma 820 4381 redchili@redchili.is AMERICAN STYLE Í HAFNARFIRÐI leitar að duglegum og traustum liðsmönnum í fullt starf í vaktar- vinnu á grilli. Vilt þú vera hluti af frábærri liðsheild og vinna á líf- legum vinnustað? Góð laun í boði fyrir kröftuga einstaklinga. Um- sóknareyðublöð fást á öllum stöðum American Style, einnig á www.americanstyle.is. Upplýsing- ar um starfið veitir starfsmanna- stjóri Herwig s. 892 0274 milli 8:30-17:00 Upplýsingar um starfið veitir starfsmannastjóri Herwig s. 892 0274 milli 8:30-17:00 Vantar þig góða vinnu með “hinni vinnunni” eða skólanum? Viltu vinna með skemmtilegu fólki á Aktu Taktu Skúlagötu? Ertu dugleg/ur og mætir á réttum tíma í vinnu? Góð laun fyrir líflegt og skemmtilegt starf í afgreiðslu. Hentar best fólki 18-40 ára en all- ir umsækjendur velkomnir! Kvöld- vinna í boði. Aktu Taktu er á fjór- um stöðum á höfuðborgasvæð- inu. Umsóknir á aktutaktu.is og á stöðunum. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri (Herwig) í síma 533 1048, milli 8:30-17:00. Umsóknir á aktutaktu.is og á stöðunum. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri (Herwig) í síma 533 1048, milli 8:30- 17:00. Atvinna í boði MÁNUDAGUR 27. febrúar 2006 ATVINNA Læknafélag Reykjavíkur Almennur félagsfundur í Læknafélagi Reykjavíkur verður haldinn þriðjudaginn 28. febrúar í Hlíðasmára 8, Kópavogi og hefst kl. 20:00 Efni fundarins: 1) Nýjar stefnur í uppbyggingu göngudeildarþjónustu LSH; Er nauðsyn að taka tillit til lækna utan LSH? 2) Tillögur að fulltrúum til setu á aðalfundi LÍ. 3) Tillögur til lagabreytinga. 4) Önnur mál. Stjórnin. TILKYNNINGAR 56-61 smáar 26.2.2006 15:39 Page 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.