Fréttablaðið - 20.03.2006, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 20.03.2006, Blaðsíða 10
 20. mars 2006 MÁNUDAGUR NISSAN X-TRAIL Sævarhöfða 2 Sími 525 8000 www.ih.is Opið: Mán – fös kl. 9-18 og lau kl. 12-16 Ríkulegur staðalbúnaður 17" álfelgur, litað gler, 6 diska geislaspilari, 3 drifstillingar, loftkæling, sjálfskipting, útvarpsfjarstýring í stýri, sóllúga. E N N E M M / S ÍA / N M 2 0 5 8 9 Nissan X-Trail Sport 2.690.000 kr. FULLBÚINN Á FRÁBÆRU VERÐI! Vika á Ítalíu ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S H ER 3 15 83 03 /2 00 6 13.600 kr. - ótakmarkaður akstur, kaskó, þjófavörn, flugvallargjald og skattar. Bíll úr flokki B 50 50 600 • www.hertz.is Bókaðu bílinn heima fyrir 1. apríl - og fáðu 1000 Vildarpunkta *Verð gildir eftir 1. apríl. Miðað við gengi 1. mars 2006 * Gæsun-Brúðargjöf. Tvær flugur í einu höggi. Málið flott stell og gæsið í leiðinni. Gæsun HERINN Baldvin H. Sigurðsson, verðandi oddviti Vinstri grænna á Akureyri, vill að björgunarþyrlur Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli verði fluttar til Akureyrar þegar þorri starfsmanna Varnarliðsins hverfur af landi brott í haust. „Ég vil að stjórnvöld krefjist þess að fá þær þyrlur sem herinn hefur hér á landi sem skaðabætur fyrir samn- ingsrof. Akureyrarbær og Land- helgisgæslan eiga svo í sameiningu að taka að sér að reka þyrlusveit- ina, hugsanlega í samvinnu við Dani og Norðmenn,“ segir Baldvin. Staðsetning þyrlusveitarinnar á Akureyri myndi að mati Baldvins svara ákalli íslenskra sjómanna til fjölda ára þess efnis að björgunar- þyrla verði á landsbyggðinni. „Þyrlusveitin myndi gæta öryggis sjófarenda í norðurhöfum auk þess að sinna útköllum vegna slysa á landi. Þyrlupall- ur er til staðar við sjúkrahúsið á Akureyri og hér eru reyndir flugsjúkraflutn- ingamenn. Flug- virkjar eru einn- ig á svæðinu og við flugstöðina á Akureyri er tilbúin lóð undir flug- skýli og viðhaldsþjónustu,“ segir Baldvin. - kk Brotthvarf bandaríska hersins frá Keflavíkurflugvelli: Þyrlurnar fari til Akureyrar BALDVIN H. SIGURÐSSON TF-LÍF Þyrla Landhelgisgæslunnar sést hér á björgunaræfingu við Pollinn á Akureyri. FRÉTTABLAÐIÐ/KK REKSTUR Kaupfélag Eyfirðinga skilaði 263 milljóna króna hagnaði í fyrra að teknu tilliti til skatta. Hagnaður félagsins árið 2004 nam 1.958 milljónum króna, að stærst- um hluta vegna sölunnar á eignar- hlut KEA í fjárfestingarfélaginu Kaldbaki. Halldór Jóhannsson, fram- kvæmdastjóri KEA, segir afkomu félagsins í fyrra viðunandi. „Miðað við þá fjárfestingarstefnu sem félagið vinnur eftir er ég þokka- lega sáttur við niðurstöðuna,“ segir Halldór. Heildareignir KEA um síðustu áramót námu rúmum 5,1 milljarði króna en rúmum 4,8 milljörðum króna árið áður. Skuldir og skuld- bindingar félagsins voru 840 milljónir króna í fyrra en 775 milljónir króna í árslok 2004. KEA seldi í fyrra eignarhlut sinn í Samherja fyrir rúma tvo milljarða króna en söluhagnaður var að sögn Halldórs óverulegur. KEA á 45 prósenta hlut í Norð- lenska matborðinu og jók á árinu eignarhlut sinn í félaginu um átta- tíu milljónir króna. Þá keypti KEA sjötíu prósenta eignarhlut í Ásprenti Stíl og tók þátt í nokkrum smærri verkefnum. - kk Framkvæmdastjóri KEA segir afkomu félagsins í fyrra vera viðunandi: Hagnast um 263 milljónir HALLDÓR JÓHANNSSON Framkvæmdastjóri KEA er þokkalega sáttur við afkomuna. VIÐSKIPTI Alþjóðlega matsfyrir- tækið Standard & Poor’s staðfesti fyrir helgi lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs á langtímaskuld- bindingum í erlendri mynt AA- og AA+ fyrir langtímaskuld- bindingar í íslenskum krón- um. Einnig var staðfest einkunnin A-1+ fyrir skammtímaskuldbindingar í erlendri mynt og íslenskum krón- um. Horfur eru stöðugar, að mati Standard & Poor’s. Sturla Pálsson, framkvæmda- stjóri alþjóðasviðs Seðlabanka Íslands, segir lánshæfismatið mjög gott og telur að það staðfesti sterka stöðu ríkissjóðs. „Við erum að borga niður erlendar skuldir og lánshæfismatið endurspeglar sterka stöðu ríkis- sjóðs samanborið við önnur lönd,“ sagði hann. Þá sagði Sturla gott lánshæfis- mat Standard & Poor’s ánægjulegt í ljósi þeirra efasemda sem heyrst hafi undanfarið. „Matsfyrirtækin kafa hvað dýpst ofan í staðreyndir mála áður en þau gefa út álit sín og okkur finnst að þau eigi að hafa meiri vigt en álit annarra aðila,“ sagði Sturla og vísaði í skýrslur fjármálafyrirtækja á borð við Fitch, sem sagði lánshæfishorfur ríkissjóðs neikvæðar. „Niðurstöð- urnar eru í takt við það sem okkur finnst satt og rétt og ég held að lánshæfiseinkunnir Standard & Poor’s hjálpi til við að róa markað- inn,“ sagði Sturla. - jab Matsfyrirtækið Standard & Poor’s: Lánshæfi staðfest STURLA PÁLSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.