Fréttablaðið - 20.03.2006, Síða 43

Fréttablaðið - 20.03.2006, Síða 43
 20. mars 2006 MÁNUDAGUR25 Valdimar Harðarson og Gunnar Örn Sigurðsson eru arkitektar á arkitektastofunni ASK. Þeir hafa umsjón með hönnun bensínstöðva EGÓ. Bensínstöðvar EGÓ spretta upp eins og gorkúlur úti um allan bæ um þessar mundir. Hönnun þeirra er flott og nútímaleg en þjónar um leið hagsmunum notenda. Það er arkitektastofan ASK sem sér um hönnun útlits og hugmynda á bakvið stöðvarnar. Margar venju- legar bensínstöðvar eru orðnar að þjónustustöðvum sem bjóða upp á veitingar og þjóna einnig hlutverki verslana en EGÓ-stöðv- arnar eru meira hugsaðar sem eins konar „skyndibitastaðir“ fyrir bílinn. Hugsunin á bakvið hönnun EGÓ bensínstöðvanna var að skapa stöð sem væri í senn skjól- góð og hlýleg, að hún væri afger- andi, hefði sérkenni og greindi sig frá öðrum bensínsstöðvum. Einnig var lagt áherslu á að stöð- in greindi sig með sérsniðnu framboði á þjónustu og yrði í fararbroddi með nýjungar. Í hönnun útlits stöðvarinnar er samspil á milli skyggnis, sem mótað er í formi sem líkist búmerangi eða flugvélarvæng, og skjólveggsins þar sem eru tækniskápar og auglýsinga- eða glerveggir. Í sameiningu mynda svo skyggnið og skjólveggurinn sterka heildarmynd sem er til vitnis um þróttmikla hönnun sem býður um leið upp á þægilegt, skjólgott og notendavænt umhverfi. Skilti EGÓ-stövannaEGÓ bensínstöðin í FellsmúlaEGÓ bensínstöð í Salahverfinu í Kópavogi Skyndibitastaðir fyrir bílinn EGÓ bensínstöð í Fellsmúla í Reykjavík. Arkitektar: Gunnar Örn Sigurðsson og Valdimar Harðarson Skúlagata 17 101 Reykjvavík sími : 566 88 00 e-mail : vidskiptahusid@vidskiptahusid.is www.vidskiptahusid.is Skrifstofu- og verslunarhúsnæði á einni hæð, skrifstofur, sýningarsalur, og verkstæði alls 457 fm. Möguleiki á að tengja Fiskislóð 16 og Fisklóð 18 saman með byggingu, yrði þá samtals að stærð 1.700-1.900 fm. Fiskislóð 18 er skrifstofu- og verslunarhúsnæði á tveimur hæðum alls 700 fm neðri hæð 402 fm, sýningarsalur, tvö lagerrými. Efri hæð 298 fm, stór skrifstofa með glæsilegu útsýni, auk tveggja skrifstofa. Jóhann Ólafsson Löggiltur FFS. Viðskiptahúsið Skúlagata 17 s: 566 88 00 vidskiptahusid@vidskiptahusid.is www.vidskiptahusid.is Vantar verslunarhúsnæði í Smáranum eða Kringlunni. Vantar verslunarhúsnæði miðsvæðis í Reykjavík. Vantar lóð undir 2.000-6.000 fm á höfuðborgarsvæðinu. 112 3400 fm lóð við Bæjarflöt. 101 Glæsileg eign 1.800 fm í útleigu. 101 Lóð fyrir íbúðir og verslunarhúsnæði. 105 Lóð fyrir íbúðir og verslun. 108 Skrifstofuhúsnæði 3.000 fm. 108 Í byggingu + byggingarréttur 4.000 fm. 112 Góð eign í útleigu 112 Byggt eftir þörfum kaupanda 2.000 fm. 203 Lóð undir íbúðarhúsnæði. 220 Stórt land undir íbúðarhúsnæði. 230 Stór lóð undir verslun eða íbúðir. 300 3.200 fm lóð á besta stað. Fornubúðir 3 við Hafnarfjarðarhöfn Eignin er í útleigu Eignin er 4.096,7 fm og lóðin 8.717 fm, steypt með 16 innkeyrslu-dyrum 8 á hvorri hlið. Einstök staðsetning, stór lóð og mikil lofthæð. Mjög gott verslunar- og skrifstofuhús- næði vel staðsett við Suðurlandsbrau- tina. Húsnæðið er á tveimur hæðum. 1. hæð er ca 1500 fm verslunarhúsnæði í útleigu. 2. hæð er ca 1000 fm skrifsto- fuhúsnæði. Lóðin er 3.600 fm Mikill byggingaréttur. Fiskislóð 16 - 18. Dalshraun 863 fm atvinnuhúsnæði á góðum stað í Hafnarfirði. Eignin er tveir matshlutar og skiptist í 2 stóra sali og tvo matshluta. Annar hluti hússins er byggður 1974 og er alls 690 fm. á 1. hæð. (SELDUR) . Nýrri hlutinn er byggður 1989 og er alls 863 fm. þar af 140 fm. á annarri hæð. Skrifstofuhúsnæðið er alls 282 fm á báðum hæðum, tengdum með steyptum stiga upp á aðra hæð. Starfsmannaaðstaða, sturta og kaffistofa. Á neðri hæð er góð lofthæð, lakkað gólf og innkeyrsludyr. Nýr leigusamningur um nýrri hluta hússins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.