Fréttablaðið - 20.03.2006, Side 77

Fréttablaðið - 20.03.2006, Side 77
 20. mars 2006 MÁNUDAGUR32 ÚR BÍÓHEIMUM Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: 15.35 Helgarsportið 16.00 Ensku mörkin 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Gurra grís (41:52) 18.06 Bú! (5:26) 18.16 Lubbi læknir (3:52) SKJÁREINN 2005 13.05 Home Improvement 13.30 Just Visiting 14.55 Osbournes 15.20 Eldsnöggt með Jóa Fel IV 16.00 Shoebox Zoo 16.25 Stróri draumurinn 16.50 Yoko Yakamoto Toto 16.55 Kýrin Kolla 17.05 Froskafjör 17.15 Bold and the Beautiful 17.40 Neig- hbours 18.05 The Simpsons 15 SJÓNVARPIÐ 21.10 DE GLÖMDA BARNEN – BOLIVIA � Heimildamynd 20.05 GREY’S ANATOMY � Drama 21.00 AMERICAN IDOL � Keppni 22.00 C.S.I. � Spenna 19.55 ASTON VILLA / MAN. CITY – BOLTON / WEST HAM � Fótbolti 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Oprah 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Veggfóður 12.00 Há- degisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.35 Strákarnir 20.05 Grey’s Anatomy (20:36) Christina á mjög erfitt með að sýna sjúklingi sín- um samúð en sáer fangi sem vann sjálfum sér skaða til að losna úr ein- angrun. 20.50 Huff (6:13) Huff hefur miklar áhyggjur af Teddy, erfiðasta skjólstæðingi hans, semhverfur í vettvangsferð með deild- inni sinni.Bönnuð börnum. 21.45 The Apprentice – Martha Stewart (3:14). 22.30 Derek Acorah’s Ghost Towns (4:8) Nýir draugarannsóknarþættir þar sem mið- illinn snjalli Derek Acorah heldur áfram þar sem frá var horfið. 23.20 Meistarinn 0.10 Prison Break (7:22) (Bönnuð börnum) 0.55 Rome (8:12) 1.45 Blue Crush 3.25 Pandaemonium 5.25 Fréttir og Ísland í dag 6.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.10 Spaugstofan 23.35 Ensku mörkin 0.30 Kastljós 1.30 Dagskrárlok 18.30 Eyðimerkurlíf (3:6) (Serious Desert) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.25 Átta einfaldar reglur (76:76) (8 Simple Rules)Bandarísk gamanþáttaröð. 20.50 Síðasti bærinn Stuttmynd eftir Rúnar Rúnarsson um gamlan bónda sem býr með konu sinni í afskekktum dal. 21.10 Gleymdu börnin í Bólivíu (De glömda barnen – Bolivia)Heimildamynd um SOS-barnaþorp í Bólivíu. 22.00 Tíufréttir 22.25 Lífsháski (33:49) (Lost II). Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi barna. 23.00 Smallville (e) 23.45 Idol extra 2005/2006 (e) 0.15 Friends (19:24) 0.40 Kallarnir (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 Fashion Television Nr. 19 20.00 Friends (19:24) 20.30 Kallarnir Það eru þeir Gillzenegger og Partý-Hans sem taka hina ýmsu karl- menn úr þjóðfélaginu og markmiðið er að breyta þeim í hnakka. 21.00 American Idol 5 (20:41) (Bandaríska stjörnuleitin 5)(Vika 9 – #521/522 – Final 12 perform)Nú eru einungis 12 eftir og keppnin harðnar með hverj- um þættinum. 22.30 American Idol 5 (21:41) (Bandaríska stjörnuleitin 5)(Vike 9 – #521A/522A – Results Show. 12 to 11)Einn sendur heim af þessum 12. 7.15 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Fast- eignasjónvarpið (e) 23.20 Jay Leno 0.05 Boston Legal (e) 0.55 Threshold (e) 1.45 Cheers (e) 2.10 Fast- eignasjónvarpið (e) 2.20 Óstöðvandi tónlist 19.00 Cheers 19.25 Fasteignasjónvarpið 19.30 Malcolm in the Middle (e) 20.00 The O.C. Marissa leitar til nýju vina sinna til þess að fá ráð hvernig hún eigi að leysa vandamál hennar og Ryan. Charlotte býður Julie svolítið sem að hún getur ekki hafnað. 21.00 Survivor: Panama Í þessari 12. þátta- röð af Survivor verður haldið á ægifagrar slóðir og leikið eftir nýjum reglum. 22.00 CSI 22.50 Sex and the City – 4. þáttaröð 16.00 Game tíví (e) 16.05 One Tree Hill (e) 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 The E! True Hollywood Story 14.00 101 Most Awesome Moments in Entertainment 17.00 101 Most Awesome Moments in Entertainment 18.00 E! News Special 18.30 Heartthrobs & Heartbreakers Gone Bad 19.00 E! News Weekend 20.00 The E! True Hollywood Story 21.00 101 Most Shocking Moments in Entertainment 22.00 Dr. 90210 23.00 Gastineau Girls 23.30 Gastineau Girls 0.00 E! News 0.30 Heartthrobs & Heartbreakers Gone Bad 1.00 Dr. 90210 2.00 The E! True Hollywood Story AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 22.55 Stump the Schwab (Veistu svarið?) 23.25 HM 2002 endursýndir leikir 1.05 Enska bikarkeppnin(Aston Villa/Man. City – Bolton/West Ham) 18.30 Ensku mörkin Mörkin og marktækifær- in úr enska boltanum, næst efstu deild. 19.10 Skólahreysti 2006 45 grunnskólar á höfuðborgarsvæðinu keppa í Skóla- hreysti. 19.55 Enska bikarkeppnin (Aston Villa/Man. City – Bolton/West Ham)Bein útsending frá 8. liða úrslit- um í enska bikarnum. 21.55 Ítölsku mörkin (Ítölsku mörkin 2005- 2006)Öll mörkin, flottustu tilþrifin og umdeildustu atvikin í Ítalska boltanum frá síðustu umferð. 22.25 Spænsku mörkin Síðasta umferð í spænska boltanum eru gerð ítarlega skil.. 18.00 Íþróttaspjallið 18.12 Sportið 7.00 Helgaruppgjör (e) 8.00 Helgaruppgjör (e) 14.00 Blackburn – Middlesbrough frá 18.03 16.00 Newcastle – Liverpool frá 19.03 18.00 Þrumuskot 19.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt“ (e) 20.00 Fulham – Chelsea frá 19.03 22.00 Að leikslokum 23.00 Þrumuskot (e) 0.00 Birmingham – Tottenham frá 18.03 2.00 Dagskrárlok � � � � � STÖÐ 2 BÍÓ Dagskrá allan sólarhringinn. ENSKI BOLTINN 6.00 The John F. Kennedy Jr Story 8.00 Miss Lettie and Me 10.00 How to Kill Your Neighbor’s Dog 12.00 It Runs in the Family 14.00 The John F. Kennedy Jr Story 16.00 Miss Lettie and Me 18.00 How to Kill Your Neighbor’s Dog 20.00 It Runs in the Family 22.00 Blind Horizon (Blinduð fortíð) Fantagóður spennutryllir með Val Kilmer. Stranglega bönnuð börnum. 0.00 Hard Cash (Str. b. börnum) 2.00 Barbershop (B. börnum) 4.00 Blind Horizon (Str. b. börn- um) 76-77 (32-33) Manud-TV 17.3.2006 16:18 Page 2 Spennuþátturinn Prison Break er að koma sterkur inn eftir að hafa hikstað svolítið til að byrja með. Síðasti þáttur var vafalítið sá besti hingað til. Þar átti dóttir ríkisstjórans fótum sínum fjör að launa frá brjáluðum morðhundum og nauðgurum sem gengu lausum hala í fangelsinu. Rafmögnuð spenna var frá upp- hafi til enda og þó svo að aðalsöguhetjan virki ennþá svolítið undarleg á mann, svona rosalega þögul og svipbrigðalaus, virkaði þátturinn feykivel. Aukapersónurnar leggja líka sitt af mörk- um. Gleymda stjarnan Stacy Keach stendur sig vel sem fangelsisstjórinn auk þess sem hinn sænski Peter Stormare, sem er hvað eftirminnilegastur sem annar af brjáluðu mannræningjunum í Fargo, er eins skemmti- lega klikkaður og alltaf. The Apprentice með Mörthu Stewart er einnig að gera góða hluti. Einn náungi þar telur reyndar að hann sé að keppa í Survivor því hann gerir í því að grafa undan þeim sem ógna honum hvað mest. Fyrir vikið er hann vafalítið hataðasti maður þáttarins. Einhvern veginn hefur honum þó tekist að halda sér inni en kannski fær hann reisupass- ann næst. Það væri þó sjónarsviptir af honum því svona persónur gera ekkert annað en að hressa upp á hlutina. Þörfin fyrir vondu kallana er alltaf fyrir hendi því svo margir sjónvarpsáhorfendur elska að hata svona karaktera. Vonandi stendur kauði undir nafni í næsta þætti, eða þáttum. VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON HORFÐI SPENNTUR Á PRISON BREAK Klikkaðir karakterar láta ljós sitt skína PRISON BREAK Þátturinn Prison Break er sífellt að verða betri og betri. Svar: Jacques Clouseau úr kvikmyndinni The Pink Panther Strikes Again frá árinu 1976. ,,Hello?... Yes. There is a beautiful woman in my bed, and a dead man in my bath.“ 92-93 (60-61 ) TV 17.3.2006 17:53 Page 2

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.